„Læt það ekki óátalið að vera kallaður rasisti“ Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 25. janúar 2018 20:00 Í leik Njarðvíkur og ÍR í gærkvöldi í Domino's deild karla var stuðningsmaður ÍR rekinn af fremsta bekk af Ísak Erni Kristinssyni, einum dómara leiksins, fyrir það að kalla hann rasista. „Við dómarar þolum nánast allt, en ef ég tala fyrir sjálfan mig þá ef menn gera mér upp að ákvarðanir mínar séu byggðar á rasískri hugmyndafræði eða skoðunum, þá læt ég það ekki óátalið. Það var það sem gerðist þarna í gær,“ sagði Ísak í viðtali við Arnar Björnsson í Sportpakkanum í kvöldfréttum Stöðvar 2 í kvöld.Sjá einnig: Stuðningsmaður ÍR kallaði dómarann rasista og var hent út úr húsi | Myndband „Rasískar skoðanir eru vandi í íþróttum almennt. Við sem hreyfing erum eitt lið og við þurfum öll að leggja okkar að mörkum að uppræta svona skoðanir og ummæli,“ sagði Ísak. Ísak sagði að hann hefði gefið stuðningsmanninum tvo valkosti, að fara efst upp í stúkuna og horfa á leikinn þaðan eða yfirgefa svæðið. Hann sagði að hvað hafi verið sagt eða hvernig það var sagt ekki vera aðal málið, heldur það að hann hafi verið ásakaður um rasískar skoðanir. ÍR vann leikinn 90-87 og trónir á toppi deildarinnar. Dominos-deild karla Tengdar fréttir Stuðningsmaður ÍR kallaði dómarann rasista og var hent út úr húsi | Myndband Það eru ekki bara leikmenn í Domino´s-deildinni sem geta fengið reisupassann. 25. janúar 2018 08:30 Mest lesið Allt annað en sáttur með Frey Fótbolti Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Körfubolti Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Fótbolti Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Fótbolti Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Enski boltinn „Fyrr skal ég dauður liggja“ Enski boltinn „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Körfubolti Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ Körfubolti Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Körfubolti Hafa ekki tapað undanúrslitaleik í nítján ár Handbolti Fleiri fréttir Hatar samfélagsmiðla Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Aþena vann loksins leik „Eins gott að þeir fari að fokking semja“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 77-64 | Slökktu á gestunum í seinni hálfleik „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ „Þetta er eins og að vera dömpað“ Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Slagur um stól formanns KKÍ LeBron með fjörutíu stig í fjarveru Doncic: „Hann storkar lögmálunum“ Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Bætti skólamet pabba síns Sjá meira
Í leik Njarðvíkur og ÍR í gærkvöldi í Domino's deild karla var stuðningsmaður ÍR rekinn af fremsta bekk af Ísak Erni Kristinssyni, einum dómara leiksins, fyrir það að kalla hann rasista. „Við dómarar þolum nánast allt, en ef ég tala fyrir sjálfan mig þá ef menn gera mér upp að ákvarðanir mínar séu byggðar á rasískri hugmyndafræði eða skoðunum, þá læt ég það ekki óátalið. Það var það sem gerðist þarna í gær,“ sagði Ísak í viðtali við Arnar Björnsson í Sportpakkanum í kvöldfréttum Stöðvar 2 í kvöld.Sjá einnig: Stuðningsmaður ÍR kallaði dómarann rasista og var hent út úr húsi | Myndband „Rasískar skoðanir eru vandi í íþróttum almennt. Við sem hreyfing erum eitt lið og við þurfum öll að leggja okkar að mörkum að uppræta svona skoðanir og ummæli,“ sagði Ísak. Ísak sagði að hann hefði gefið stuðningsmanninum tvo valkosti, að fara efst upp í stúkuna og horfa á leikinn þaðan eða yfirgefa svæðið. Hann sagði að hvað hafi verið sagt eða hvernig það var sagt ekki vera aðal málið, heldur það að hann hafi verið ásakaður um rasískar skoðanir. ÍR vann leikinn 90-87 og trónir á toppi deildarinnar.
Dominos-deild karla Tengdar fréttir Stuðningsmaður ÍR kallaði dómarann rasista og var hent út úr húsi | Myndband Það eru ekki bara leikmenn í Domino´s-deildinni sem geta fengið reisupassann. 25. janúar 2018 08:30 Mest lesið Allt annað en sáttur með Frey Fótbolti Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Körfubolti Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Fótbolti Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Fótbolti Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Enski boltinn „Fyrr skal ég dauður liggja“ Enski boltinn „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Körfubolti Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ Körfubolti Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Körfubolti Hafa ekki tapað undanúrslitaleik í nítján ár Handbolti Fleiri fréttir Hatar samfélagsmiðla Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Aþena vann loksins leik „Eins gott að þeir fari að fokking semja“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 77-64 | Slökktu á gestunum í seinni hálfleik „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ „Þetta er eins og að vera dömpað“ Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Slagur um stól formanns KKÍ LeBron með fjörutíu stig í fjarveru Doncic: „Hann storkar lögmálunum“ Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Bætti skólamet pabba síns Sjá meira
Stuðningsmaður ÍR kallaði dómarann rasista og var hent út úr húsi | Myndband Það eru ekki bara leikmenn í Domino´s-deildinni sem geta fengið reisupassann. 25. janúar 2018 08:30