Senuþjófar tískuvikunnar Ritstjórn skrifar 25. janúar 2018 20:00 Glamour/Getty Stundum er nauðsynlegt að taka börnin með sér í vinnuna - og þegar foreldrið vinnur í tísku, það er tískuvika og götutískuljósmyndarar á hverju horni þá er óhjákvæmilegt að börnin vekja athygli. Hér eru nokkrar vel valdar myndir af smekklegu smáfólki á tískuvikunum - er til eitthvað krúttlegra en börn með sólgleraugu? Það fygir hinsvegar ekki sögunni hvort þau hafi setið kyrr heila sýningu en yfirhöfuð þótt það gaman. Mest lesið Fyrstu myndirnar frá línu H&M Conscious Glamour Tyrfingur Tyrfingsson: "Þú sökkar í dag, blessað barnið mitt" Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Hrein húð er heilbrigð húð Glamour Lék sér með Gucci-lógóið Glamour 85 þúsund króna Crocs skór seldust upp í forsölu Glamour Jeremy Scott kærður aftur fyrir hugmyndastuld Glamour Ekki klæða þig í! Glamour Hunter McGrady markar nýja kynslóð fyrirsætna Glamour Missti skó á tískupallinum Glamour
Stundum er nauðsynlegt að taka börnin með sér í vinnuna - og þegar foreldrið vinnur í tísku, það er tískuvika og götutískuljósmyndarar á hverju horni þá er óhjákvæmilegt að börnin vekja athygli. Hér eru nokkrar vel valdar myndir af smekklegu smáfólki á tískuvikunum - er til eitthvað krúttlegra en börn með sólgleraugu? Það fygir hinsvegar ekki sögunni hvort þau hafi setið kyrr heila sýningu en yfirhöfuð þótt það gaman.
Mest lesið Fyrstu myndirnar frá línu H&M Conscious Glamour Tyrfingur Tyrfingsson: "Þú sökkar í dag, blessað barnið mitt" Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Hrein húð er heilbrigð húð Glamour Lék sér með Gucci-lógóið Glamour 85 þúsund króna Crocs skór seldust upp í forsölu Glamour Jeremy Scott kærður aftur fyrir hugmyndastuld Glamour Ekki klæða þig í! Glamour Hunter McGrady markar nýja kynslóð fyrirsætna Glamour Missti skó á tískupallinum Glamour