Fylgstu með „milljón dollara orrustu“ í Eve Online Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 23. janúar 2018 23:06 Aldrei hafa fleiri spilarar verið samankomnir í einu og sama sólkerfinu í Eve Online. Spilarar í tölvuleiknum Eve Online taka nú þátt í því sem kallað hefur verið „milljón dollara orrusta“ í sólkerfinu 9-4R. Aldrei hafa fleiri spilarar verið í einu sólkerfi tölvuleiksins en eru í 9-4R nú en áðan var metið slegið fyrir mesta fjölda spilara þegar 5500 spilarar börðust. Fyrra metið var 5300 spilarar. Fylkingarnar Imperium og Pandemic Horde berjast nú í sólkerfinu en fylgjast má með útsendingu Imperium í spilaranum hér fyrir neðan og Pandemic Horde hér.Watch live video from ImperiumNews on www.twitch.tv Tengdar fréttir Stærsti geimbardagi sögunnar í Eve-Online Hátt í þrjú þúsund geimskip skemmdust eða var eytt í stærsta geimbardaga sögunnar sem fram fór í Eve-Online tölvuleiknum í nótt. 29. júlí 2013 12:30 Mest lesið Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Lífið Brunar um á tugmilljón króna glæsibifreið Lífið Ekki smart að amman skipti sér af getnaðinum Lífið Að Illuminati stjórni öllu milli himins og jarðar Lífið Sigga Beinteins selur „eðalvagninn“ Lífið „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Lífið Sigga Heimis keypti einbýli í Skerjafirði Lífið Frumsýning: Ólafur Darri og Hera Hilmar í glænýrri seríu Bíó og sjónvarp Þessi lönd komust áfram í úrslit Lífið Tekur nú eftir því hversu margir hafa farið í hárígræðslu Lífið Fleiri fréttir GTA 6 velti Deadpool og Wolverine úr sessi Svífa um á bleiku skýi í GameTíví Oblivion Remastered: Nostalgían lifir góðu lífi Biðin langa: Rúmt ár í herlegheitin Hryllingskvöld hjá GameTíví Íslendingaslagur í Verdansk hjá GameTíví Skipulögð glæpastarfsemi hjá GameTíví Sjá meira
Spilarar í tölvuleiknum Eve Online taka nú þátt í því sem kallað hefur verið „milljón dollara orrusta“ í sólkerfinu 9-4R. Aldrei hafa fleiri spilarar verið í einu sólkerfi tölvuleiksins en eru í 9-4R nú en áðan var metið slegið fyrir mesta fjölda spilara þegar 5500 spilarar börðust. Fyrra metið var 5300 spilarar. Fylkingarnar Imperium og Pandemic Horde berjast nú í sólkerfinu en fylgjast má með útsendingu Imperium í spilaranum hér fyrir neðan og Pandemic Horde hér.Watch live video from ImperiumNews on www.twitch.tv
Tengdar fréttir Stærsti geimbardagi sögunnar í Eve-Online Hátt í þrjú þúsund geimskip skemmdust eða var eytt í stærsta geimbardaga sögunnar sem fram fór í Eve-Online tölvuleiknum í nótt. 29. júlí 2013 12:30 Mest lesið Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Lífið Brunar um á tugmilljón króna glæsibifreið Lífið Ekki smart að amman skipti sér af getnaðinum Lífið Að Illuminati stjórni öllu milli himins og jarðar Lífið Sigga Beinteins selur „eðalvagninn“ Lífið „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Lífið Sigga Heimis keypti einbýli í Skerjafirði Lífið Frumsýning: Ólafur Darri og Hera Hilmar í glænýrri seríu Bíó og sjónvarp Þessi lönd komust áfram í úrslit Lífið Tekur nú eftir því hversu margir hafa farið í hárígræðslu Lífið Fleiri fréttir GTA 6 velti Deadpool og Wolverine úr sessi Svífa um á bleiku skýi í GameTíví Oblivion Remastered: Nostalgían lifir góðu lífi Biðin langa: Rúmt ár í herlegheitin Hryllingskvöld hjá GameTíví Íslendingaslagur í Verdansk hjá GameTíví Skipulögð glæpastarfsemi hjá GameTíví Sjá meira
Stærsti geimbardagi sögunnar í Eve-Online Hátt í þrjú þúsund geimskip skemmdust eða var eytt í stærsta geimbardaga sögunnar sem fram fór í Eve-Online tölvuleiknum í nótt. 29. júlí 2013 12:30