Þreytti frumraun sína á hátískuvikunni fyrir Chanel Ritstjórn skrifar 23. janúar 2018 20:00 Glamour/Getty Ein heitasta fyrirsætan þessa stundina Kaia Gerber var að sjálfsögðu mætt á pallana í París. Þetta var frumraun Gerber, sem er dóttir ofurfyrirsætunnar Cindy Crawford, á hátískuvikunni og að sjálfsögðu var það fyrir Chanel en hún er í miklu uppáhaldi hjá yfir hönnuðinum Karl Lagerfeld. Chanel bauð gestum í blómagarð í þessari hátískusýningu sem tónaði vel við pasteliti sýningarinnar. Ökklastígvél með lágum hæl, kjólar með bróderingum og svo þessi glæsilegi silfursamfestingur. Það væri gaman að sjá hann á rauða dreglinum í bráð. Við munum örugglega sjá meira af Kaiu Gerber á næstu vikum þar sem tískuvikurnar eru nú að rúlla af stað. Tíska og hönnun Mest lesið Taylor Swift í íslenskri hönnun í nýjasta myndbandinu sínu Glamour 9 atriði til að hafa í huga þegar ráðist er í framkvæmdir á heimilinu Glamour Marokkósk páskaveisla að hætti Oddnýjar Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Fjölmennt hjá Andreu og Elísabetu Glamour Kim komin í smellubuxur Glamour Justin Bieber gerir allt vitlaust með loðkápunni sinni Glamour Epal með snilldarlega auglýsingu eftir umræðu vikunnar Glamour Gestirnir á Wimbledon Glamour Kim og Kanye dvelja hvort á sínum staðnum Glamour
Ein heitasta fyrirsætan þessa stundina Kaia Gerber var að sjálfsögðu mætt á pallana í París. Þetta var frumraun Gerber, sem er dóttir ofurfyrirsætunnar Cindy Crawford, á hátískuvikunni og að sjálfsögðu var það fyrir Chanel en hún er í miklu uppáhaldi hjá yfir hönnuðinum Karl Lagerfeld. Chanel bauð gestum í blómagarð í þessari hátískusýningu sem tónaði vel við pasteliti sýningarinnar. Ökklastígvél með lágum hæl, kjólar með bróderingum og svo þessi glæsilegi silfursamfestingur. Það væri gaman að sjá hann á rauða dreglinum í bráð. Við munum örugglega sjá meira af Kaiu Gerber á næstu vikum þar sem tískuvikurnar eru nú að rúlla af stað.
Tíska og hönnun Mest lesið Taylor Swift í íslenskri hönnun í nýjasta myndbandinu sínu Glamour 9 atriði til að hafa í huga þegar ráðist er í framkvæmdir á heimilinu Glamour Marokkósk páskaveisla að hætti Oddnýjar Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Fjölmennt hjá Andreu og Elísabetu Glamour Kim komin í smellubuxur Glamour Justin Bieber gerir allt vitlaust með loðkápunni sinni Glamour Epal með snilldarlega auglýsingu eftir umræðu vikunnar Glamour Gestirnir á Wimbledon Glamour Kim og Kanye dvelja hvort á sínum staðnum Glamour