Öryggisverðir á Ólympíuleikunum ælandi og púandi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. febrúar 2018 13:30 Öryggisverðirnir voru í miklum samskiptum við fólk og smithætta því mikil Vísir/Getty Það kom upp mikið vandræðaástand á Ólympíusvæðinu í Pyeongchang í Suður Kóreu þar sem vetrarólympíuleikarnir verða settir með viðhöfn á föstudaginn kemur. Skipuleggjendur vetrarólympíuleikanna í Pyeongchang þurftu nefnilega að bregast hratt við því þegar grunur kom upp að Nóróveirusýking væri að ganga meðal hóps öryggisvarða á Ólympíusvæðinu. Meira 1200 öryggisverðir voru fjarlægðir af Ólympíusvæðinu vegna þessa máls og í stað þeirra komu 900 hermann í suður-kóreska hernum. Þeir voru kallaðir til með litlum fyrirvara eftir að öryggisverðir voru teknir í burtu. 41 öryggisverðir voru með einkenni sem eru rakin til Nóróveirusýkingar. Einhverjir þeirra voru ælandi og púandi en aðrir í hópnum voru einnig með hita, magaverki og niðurgang. Nóróveiran er alveg bráðsmitandi. Þeir sem voru veikir voru sendir á sjúkrahús en aðrir voru kyrrsettir í miðstöðinni. Þar þurfa þeir að vera þar til að engin fleiri tilfelli koma upp.Norovirus is considered highly contagious and typically includes symptoms of diarrhea, stomach pain, vomiting and nausea. https://t.co/73SDV9Rgug — USA TODAY (@USATODAY) February 6, 2018 Öryggisverðirnir störfuðu aðallega við eftirlitsstörf á stöðum þar sem er sem gengið inn á Ólympíusvæðið og voru því að skoða töskur og aðra hluti sem fólk var að fara með inn á svæðið. Þeir voru því í beinum samskiptum við starfsfólk, fjölmiðlafólk og íþróttafólk á leikunum. Ástæðan fyrir því að allir öryggisverðirnir voru kallaðir af svæðinu var hreinlega til að koma í veg fyrir faraldur. Það hefði getað endað skrautlega og mjög illa ef að öryggisverðirnir færu að smita keppnisfólkið. Ennþá er einhver hætta á því. Skipuleggendur Ólympíuleikanna munu vinna náið með miðstöð smitsjúkdóma í Suður-Kóreu til að koma í veg fyrir frekari smithættu eins og í því að sótthreinsa svæðið og vinnutæki. Ólympíuleikar Vetrarólympíuleikar 2018 í PyeongChang Mest lesið Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Handbolti „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Fótbolti ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Íslenski boltinn Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Fótbolti Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik Fótbolti Mögnuð tilþrif Viktors Gísla á topplista EHF Handbolti Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Enski boltinn Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Fótbolti Dagskráin í dag: Golf, enskur fótbolti og tvö lið í vanda í NBA Sport Fleiri fréttir „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Dagskráin í dag: Golf, enskur fótbolti og tvö lið í vanda í NBA Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Gömlu Haukafélagarnir í stóru hlutverki í sitt hvoru landinu Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik „Ég hafði trú á því að þær gætu gert þetta betur“ Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Uppgjörið og viðtöl: HK - KA 33-29 | HK steig stórt skref í átt að sæti í úrslitakeppninni Mögnuð tilþrif Viktors Gísla á topplista EHF Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Uppgjörið: Sviss - Ísland 0-0 | Engin flugeldasýning í fyrsta leik Slagur um stól formanns KKÍ Dagný byrjar á sama stað og hún endaði síðast Littler pirraður á bauli áhorfenda og bað þá um að róa sig LeBron með fjörutíu stig í fjarveru Doncic: „Hann storkar lögmálunum“ Zlatan segir skammarverðlaunin verðskulduð Tveir nýliðar úr Haukum í landsliðinu Chelsea til Kaupmannahafnar og Víkingsbanar mæta Alberti Sjáðu markið: Tók Orra enga stund að stimpla sig inn Orri mætir Manchester United í Evrópudeildinni Nasistakveðjur, Ísrael og Palestína á Evrópukvöldi Liverpool mætir PSG og Madrídarliðin eigast við Spilaði fullkominn leik í beinni Hrósa Ísaki fyrir þroska, hreinskilni og auðvitað að vera góður í fótbolta Dregið í Meistaradeildinni í dag: Gætum fengið svakalega nágrannaslagi „Vissi ekki hvað þessi sársauki þýddi“ Sjá meira
Það kom upp mikið vandræðaástand á Ólympíusvæðinu í Pyeongchang í Suður Kóreu þar sem vetrarólympíuleikarnir verða settir með viðhöfn á föstudaginn kemur. Skipuleggjendur vetrarólympíuleikanna í Pyeongchang þurftu nefnilega að bregast hratt við því þegar grunur kom upp að Nóróveirusýking væri að ganga meðal hóps öryggisvarða á Ólympíusvæðinu. Meira 1200 öryggisverðir voru fjarlægðir af Ólympíusvæðinu vegna þessa máls og í stað þeirra komu 900 hermann í suður-kóreska hernum. Þeir voru kallaðir til með litlum fyrirvara eftir að öryggisverðir voru teknir í burtu. 41 öryggisverðir voru með einkenni sem eru rakin til Nóróveirusýkingar. Einhverjir þeirra voru ælandi og púandi en aðrir í hópnum voru einnig með hita, magaverki og niðurgang. Nóróveiran er alveg bráðsmitandi. Þeir sem voru veikir voru sendir á sjúkrahús en aðrir voru kyrrsettir í miðstöðinni. Þar þurfa þeir að vera þar til að engin fleiri tilfelli koma upp.Norovirus is considered highly contagious and typically includes symptoms of diarrhea, stomach pain, vomiting and nausea. https://t.co/73SDV9Rgug — USA TODAY (@USATODAY) February 6, 2018 Öryggisverðirnir störfuðu aðallega við eftirlitsstörf á stöðum þar sem er sem gengið inn á Ólympíusvæðið og voru því að skoða töskur og aðra hluti sem fólk var að fara með inn á svæðið. Þeir voru því í beinum samskiptum við starfsfólk, fjölmiðlafólk og íþróttafólk á leikunum. Ástæðan fyrir því að allir öryggisverðirnir voru kallaðir af svæðinu var hreinlega til að koma í veg fyrir faraldur. Það hefði getað endað skrautlega og mjög illa ef að öryggisverðirnir færu að smita keppnisfólkið. Ennþá er einhver hætta á því. Skipuleggendur Ólympíuleikanna munu vinna náið með miðstöð smitsjúkdóma í Suður-Kóreu til að koma í veg fyrir frekari smithættu eins og í því að sótthreinsa svæðið og vinnutæki.
Ólympíuleikar Vetrarólympíuleikar 2018 í PyeongChang Mest lesið Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Handbolti „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Fótbolti ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Íslenski boltinn Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Fótbolti Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik Fótbolti Mögnuð tilþrif Viktors Gísla á topplista EHF Handbolti Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Enski boltinn Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Fótbolti Dagskráin í dag: Golf, enskur fótbolti og tvö lið í vanda í NBA Sport Fleiri fréttir „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Dagskráin í dag: Golf, enskur fótbolti og tvö lið í vanda í NBA Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Gömlu Haukafélagarnir í stóru hlutverki í sitt hvoru landinu Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik „Ég hafði trú á því að þær gætu gert þetta betur“ Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Uppgjörið og viðtöl: HK - KA 33-29 | HK steig stórt skref í átt að sæti í úrslitakeppninni Mögnuð tilþrif Viktors Gísla á topplista EHF Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Uppgjörið: Sviss - Ísland 0-0 | Engin flugeldasýning í fyrsta leik Slagur um stól formanns KKÍ Dagný byrjar á sama stað og hún endaði síðast Littler pirraður á bauli áhorfenda og bað þá um að róa sig LeBron með fjörutíu stig í fjarveru Doncic: „Hann storkar lögmálunum“ Zlatan segir skammarverðlaunin verðskulduð Tveir nýliðar úr Haukum í landsliðinu Chelsea til Kaupmannahafnar og Víkingsbanar mæta Alberti Sjáðu markið: Tók Orra enga stund að stimpla sig inn Orri mætir Manchester United í Evrópudeildinni Nasistakveðjur, Ísrael og Palestína á Evrópukvöldi Liverpool mætir PSG og Madrídarliðin eigast við Spilaði fullkominn leik í beinni Hrósa Ísaki fyrir þroska, hreinskilni og auðvitað að vera góður í fótbolta Dregið í Meistaradeildinni í dag: Gætum fengið svakalega nágrannaslagi „Vissi ekki hvað þessi sársauki þýddi“ Sjá meira