Vinsælasti liturinn í Kaupmannahöfn Ritstjórn skrifar 2. febrúar 2018 11:45 Glamour/Getty Tískuvikan í Kaupmannahöfn stendur yfir og Glamour fylgist vel með götustílnum. Vinsælasti liturinn um þessar mundir er fjólublár, og helst þá þessi ljósi og pastel-litaði. Pastel-litir verða mjög áberandi í vor og er líklegt að fjólublái verður hvað mest áberandi. Ef þú átt ekki flík í þessum lit er ekki seinna vænna en að fara á stúfana eftir henni, hvort sem það er yfirhöfn, prjónuð peysa eða stuttermabolur. Förum hér yfir nokkrar skemmtilegar götustílsmyndir frá Kaupmannahöfn. Mest lesið Idris Elba og Jourdan Dunn sögð vera að stinga saman nefjum Glamour Fagurkerar fjölmenntu í opnun Geysir Heima Glamour Föstudagslag Glamour Glamour Frábærar hugmyndir að konudagsgjöfum Glamour Grammy 2017: Verst klæddu stjörnurnar Glamour Crocs skór á tískupallinn Glamour Við erum bara NOCCO góð Glamour H&M byrjar með unisex línu Glamour Fékk Ferrari í fæðingargjöf Glamour Best klæddu mennirnir á VMA hátíðinni Glamour
Tískuvikan í Kaupmannahöfn stendur yfir og Glamour fylgist vel með götustílnum. Vinsælasti liturinn um þessar mundir er fjólublár, og helst þá þessi ljósi og pastel-litaði. Pastel-litir verða mjög áberandi í vor og er líklegt að fjólublái verður hvað mest áberandi. Ef þú átt ekki flík í þessum lit er ekki seinna vænna en að fara á stúfana eftir henni, hvort sem það er yfirhöfn, prjónuð peysa eða stuttermabolur. Förum hér yfir nokkrar skemmtilegar götustílsmyndir frá Kaupmannahöfn.
Mest lesið Idris Elba og Jourdan Dunn sögð vera að stinga saman nefjum Glamour Fagurkerar fjölmenntu í opnun Geysir Heima Glamour Föstudagslag Glamour Glamour Frábærar hugmyndir að konudagsgjöfum Glamour Grammy 2017: Verst klæddu stjörnurnar Glamour Crocs skór á tískupallinn Glamour Við erum bara NOCCO góð Glamour H&M byrjar með unisex línu Glamour Fékk Ferrari í fæðingargjöf Glamour Best klæddu mennirnir á VMA hátíðinni Glamour