Rauði dregillinn var svartur á Bafta Ritstjórn skrifar 19. febrúar 2018 20:30 Glamour/Epa Bafta hátíðin fór fram í London í gærkvöldi en líkt og á Golden Globes fyrr í ár tóku stjörnurnar sig saman og mættu svartklæddar til leiks til stuðnings Times Up samtökunum. Meðal þeirra sem mættu svartklæddar voru þær Angelina Jolie, Natalie Dormer, Octavia Spencer, Margot Robbie og Lupita Nyong´o. Um helgina skrifuðu 190 breskar leikkonur undir opið bréf þar sem þær kröfðust að kynferðislegt ofbeldi og áreitni heyri sögunni til. Verðlaunahátíðin markaði því ákveðið upphaf fyrir þessa baráttu í Bretlandi en margar leikkonur mætti einnig með baráttukonur í stað maka á hátíðina. Myndin, Three Billboards Outside Ebbing, Missouri eftir Martin McDonagh var sigurvegari hátíðarinnar og var aðalleikkonan myndarinar Frances McDormand valin besta leikkonan. Þrátt fyrir að klæðast öllu svörtu var rauði dregillinn allt annað er sviplítill að þessu sinni.Angelina Jolie í kjól eftir Ralph&Russo.Margot Robbie í GivenchyJennifer Lawrence í Dior.Lupita Nyong´o í kjóla eftir Elie Saab.Saoirse Ronan í glæsilegum kjól frá Chanel. BAFTA Mest lesið Ný uppfærsla Instagram leyfir margar myndir í einu Glamour Frábærar hugmyndir að konudagsgjöfum Glamour Slegist um að klæða Caitlyn Glamour Fokk ofbeldi húfur eftir fremstu hönnuði landsins seldar á uppboði Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Dauðlangar að leika í Star Wars Glamour Stjörnurnar skína skært í Cannes Glamour iglo + indi í samstarf við Kærleiksbirnina Glamour iglo+indi gerir peysu til styrktar UN Women Glamour Förðunin á tískuvikunni í New York Glamour
Bafta hátíðin fór fram í London í gærkvöldi en líkt og á Golden Globes fyrr í ár tóku stjörnurnar sig saman og mættu svartklæddar til leiks til stuðnings Times Up samtökunum. Meðal þeirra sem mættu svartklæddar voru þær Angelina Jolie, Natalie Dormer, Octavia Spencer, Margot Robbie og Lupita Nyong´o. Um helgina skrifuðu 190 breskar leikkonur undir opið bréf þar sem þær kröfðust að kynferðislegt ofbeldi og áreitni heyri sögunni til. Verðlaunahátíðin markaði því ákveðið upphaf fyrir þessa baráttu í Bretlandi en margar leikkonur mætti einnig með baráttukonur í stað maka á hátíðina. Myndin, Three Billboards Outside Ebbing, Missouri eftir Martin McDonagh var sigurvegari hátíðarinnar og var aðalleikkonan myndarinar Frances McDormand valin besta leikkonan. Þrátt fyrir að klæðast öllu svörtu var rauði dregillinn allt annað er sviplítill að þessu sinni.Angelina Jolie í kjól eftir Ralph&Russo.Margot Robbie í GivenchyJennifer Lawrence í Dior.Lupita Nyong´o í kjóla eftir Elie Saab.Saoirse Ronan í glæsilegum kjól frá Chanel.
BAFTA Mest lesið Ný uppfærsla Instagram leyfir margar myndir í einu Glamour Frábærar hugmyndir að konudagsgjöfum Glamour Slegist um að klæða Caitlyn Glamour Fokk ofbeldi húfur eftir fremstu hönnuði landsins seldar á uppboði Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Dauðlangar að leika í Star Wars Glamour Stjörnurnar skína skært í Cannes Glamour iglo + indi í samstarf við Kærleiksbirnina Glamour iglo+indi gerir peysu til styrktar UN Women Glamour Förðunin á tískuvikunni í New York Glamour