Versta veðrið verður á suðaustur og norðvestur hluta landsins Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 10. febrúar 2018 08:52 Óveðurslægð liggur nú rétt suðaustur af landinu og þokast hún norðaustur í fyrstu og síðan til norðvesturs. VÍSIR/VILHELM Appelsínugul viðvörun Veðurstofu Íslands er í gildi fyrir Vestfirði, Strandir, Norðurland vestra og Suðausturland. Gul viðvörun er annars í gildi fyrir allt landið. Óveðurslægð liggur nú rétt suðaustur af landinu og þokast hún norðaustur í fyrstu og síðan til norðvesturs samkvæmt hugleiðingum veðurfræðings hjá Veðurstofu Íslands. Þegar krappar lægðir eru við landið er veðrið fljótt að breytast ef staðsetning lægðarinnar víkur frá spáðum ferli og því mikilvægt að fylgjast með nýjustu veðurspám. Verst verður veðrið á suðaustur og norðvestur hluta landsins. Norðvestan rok en úrkomulítið suðaustanlands þegar líður á daginn, en stormur og stórhríð um landið norðvestanvert. Dregur úr vindi og ofankomu annað kvöld. Í öðrum landshlutum verður hægari vindur. Talsverð ofankoma austan og norðanlands fram eftir degi, en síðan úrkomuminna. Má segja að í dag verði veðrið einna skást á höfuðborgarsvæðinu, en búast má við éljum um tíma eftir hádegi, heldur hvassara í nótt og á morgun og þéttari éljagangur, en dregur úr bæði vindi og éljum annað kvöld. Vægt frost verður víðast hvar á landinu um helgina, en um frostmark við austurströndina. Mikið er um laustan snjó og ekki þarf mikinn vindstyrk til að sá snjór sem fyrir er og sá sem mun falla um helgina ferðist um með lélegu skyggni og erfiðum aksturskilyrðum.Veðurhorfur á landinu í dag:Norðaustan hvassviðri eða stormur með talsverðri snjókomu um landið austanvert, en norðantil á landinu eftir hádegi og snýst í norðvestanátt. Norðvestan rok eða jafnvel ofsaveður suðaustanlands síðdegis og þurrt að mestu, en hvassviðri eða stormur um landið norðvestanvert og talsverð eða mikil snjókoma. Hægari vindur og él í öðrum landshlutum. Norðvestan 18-28 m/s á morgun, hvassast norðvestantil og suðaustanlands. Talsverð eða mikil snjókoma um landið norðvestanvert, en annars él. Hægari vindur og yfirleitt þurrt norðaustantil á landinu. Frost yfirleitt 0 til 5 stig. Dregur úr vindi og ofankomu annað kvöld.Veðurhorfur á landinu næstu daga: Á sunnudag:Norðvestan eða vestan hvassviðri eða stormur og jafnvel rok suðaustantil og norðvestantil á landinu. Víða skafrenningur og él, en talsverð eða mikil snjókoma um landið norðvestanvert. Fer að draga úr vindi og ofankomu síðdegis. Frost 0 til 8 stig.Á mánudag: Suðvestlæg átt, 5-13 m/s og él, en léttir til norðaustantil. Harðnandi frost, víða talsvert frost um kvöldið.Á þriðjudag: Útlit fyrir breytilega vindátt. Víða snjókoma eða él og minnkandi frost.Á miðvikudag, fimmtudag og föstudag: Líkur á austlægri átt með dálitlum éljum. Frost 0 til 7 stig. Veður Tengdar fréttir Alvöru vetrarveður í kortunum: „Ekkert ferðaveður þessa helgi“ Það verður ekkert ferðaveður á landinu um helgina að sögn Þorsteins V. Jónssonar, veðurfræðings á Veðurstofu Íslands. 9. febrúar 2018 10:39 Fjarðarheiði og fagradal lokað vegna veðurs Appelsínugul viðvörun Veðurstofu Íslands er í gildi fyrir Vestfirði, Strandir, Norðurland vestra og Suðausturland. Gul viðvörun er annars í gildi fyrir allt landið. 10. febrúar 2018 08:40 Mest lesið Hugsi yfir ríflegum launahækkunum kennara Innlent Leggur til íslenskan her, leyniþjónustu og herskyldu Innlent „Þetta er bara það sem aðrir hópar hjá okkur hafa fengið í gegnum tíðina“ Innlent Lítil huggun í svörum sendiráðsins og íþróttafólki hótað lífstíðarbanni Innlent Engin röð á Læknavaktinni Innlent Vilja að RÚV feti í fótspor Slóveníu Innlent Nágranni vill banna kylfingum að nota veginn að Bakkakotsvelli Innlent Ógeðslega stoltur af kennurum Innlent Kjarasamningur kennara í höfn Innlent Sturluðu myndskeiði af „Nýja-Gasa“ deilt á samfélagsmiðlum Trump Erlent Fleiri fréttir Jakob Reynir Aftur reyndi aftur og fær að reyna aftur Ráðist í skipulagsbreytingar og þremur sagt upp Hugsi yfir ríflegum launahækkunum kennara Kátt á hjalla í Karphúsinu í gærkvöldi Leggjast aftur yfir myndefnið Leggur til íslenskan her, leyniþjónustu og herskyldu Vilja hvalkjöt af matseðlinum Lítil huggun í svörum sendiráðsins og íþróttafólki hótað lífstíðarbanni Handtökur vegna nágrannaerja og slagsmála í miðbænum Nágranni vill banna kylfingum að nota veginn að Bakkakotsvelli Vilja að RÚV feti í fótspor Slóveníu „Þetta er bara það sem aðrir hópar hjá okkur hafa fengið í gegnum tíðina“ Ógeðslega stoltur af kennurum Einróma samþykki og borgarstjóri í skýjunum Kjarasamningur kennara í höfn Engin röð á Læknavaktinni Segir lífeyrisgreiðslur skertar á fölskum forsendum Reykjavík ekki ljót borg Hefur enga skoðun á máli Ragnars Þórs Ókunnugir og fyrrverandi meðal þeirra sem gætu verið að fylgjast með Segir upp eftir rúma tvo áratugi í starfi: „Það virðist enginn hlusta“ Bylgjan og FM957 liggja niðri Skjálftavirkni fer vaxandi Kjaftshögg, falin hætta og deila um íslenska atriðið Vilja styrkja viðgerðir á sögufrægum byggingum Kjarnorkukafbátur í Eyjafirði Konur á miðjum aldri þær sem helst áreita karlkyns lögregluþjóna Verði gott fyrir lögreglu að vita hvar mörkin liggja Atburðir helgarinnar kjaftshögg fyrir kennara Buguðu foreldrarnir mæti þegar þeir sjá birta til Sjá meira
Appelsínugul viðvörun Veðurstofu Íslands er í gildi fyrir Vestfirði, Strandir, Norðurland vestra og Suðausturland. Gul viðvörun er annars í gildi fyrir allt landið. Óveðurslægð liggur nú rétt suðaustur af landinu og þokast hún norðaustur í fyrstu og síðan til norðvesturs samkvæmt hugleiðingum veðurfræðings hjá Veðurstofu Íslands. Þegar krappar lægðir eru við landið er veðrið fljótt að breytast ef staðsetning lægðarinnar víkur frá spáðum ferli og því mikilvægt að fylgjast með nýjustu veðurspám. Verst verður veðrið á suðaustur og norðvestur hluta landsins. Norðvestan rok en úrkomulítið suðaustanlands þegar líður á daginn, en stormur og stórhríð um landið norðvestanvert. Dregur úr vindi og ofankomu annað kvöld. Í öðrum landshlutum verður hægari vindur. Talsverð ofankoma austan og norðanlands fram eftir degi, en síðan úrkomuminna. Má segja að í dag verði veðrið einna skást á höfuðborgarsvæðinu, en búast má við éljum um tíma eftir hádegi, heldur hvassara í nótt og á morgun og þéttari éljagangur, en dregur úr bæði vindi og éljum annað kvöld. Vægt frost verður víðast hvar á landinu um helgina, en um frostmark við austurströndina. Mikið er um laustan snjó og ekki þarf mikinn vindstyrk til að sá snjór sem fyrir er og sá sem mun falla um helgina ferðist um með lélegu skyggni og erfiðum aksturskilyrðum.Veðurhorfur á landinu í dag:Norðaustan hvassviðri eða stormur með talsverðri snjókomu um landið austanvert, en norðantil á landinu eftir hádegi og snýst í norðvestanátt. Norðvestan rok eða jafnvel ofsaveður suðaustanlands síðdegis og þurrt að mestu, en hvassviðri eða stormur um landið norðvestanvert og talsverð eða mikil snjókoma. Hægari vindur og él í öðrum landshlutum. Norðvestan 18-28 m/s á morgun, hvassast norðvestantil og suðaustanlands. Talsverð eða mikil snjókoma um landið norðvestanvert, en annars él. Hægari vindur og yfirleitt þurrt norðaustantil á landinu. Frost yfirleitt 0 til 5 stig. Dregur úr vindi og ofankomu annað kvöld.Veðurhorfur á landinu næstu daga: Á sunnudag:Norðvestan eða vestan hvassviðri eða stormur og jafnvel rok suðaustantil og norðvestantil á landinu. Víða skafrenningur og él, en talsverð eða mikil snjókoma um landið norðvestanvert. Fer að draga úr vindi og ofankomu síðdegis. Frost 0 til 8 stig.Á mánudag: Suðvestlæg átt, 5-13 m/s og él, en léttir til norðaustantil. Harðnandi frost, víða talsvert frost um kvöldið.Á þriðjudag: Útlit fyrir breytilega vindátt. Víða snjókoma eða él og minnkandi frost.Á miðvikudag, fimmtudag og föstudag: Líkur á austlægri átt með dálitlum éljum. Frost 0 til 7 stig.
Veður Tengdar fréttir Alvöru vetrarveður í kortunum: „Ekkert ferðaveður þessa helgi“ Það verður ekkert ferðaveður á landinu um helgina að sögn Þorsteins V. Jónssonar, veðurfræðings á Veðurstofu Íslands. 9. febrúar 2018 10:39 Fjarðarheiði og fagradal lokað vegna veðurs Appelsínugul viðvörun Veðurstofu Íslands er í gildi fyrir Vestfirði, Strandir, Norðurland vestra og Suðausturland. Gul viðvörun er annars í gildi fyrir allt landið. 10. febrúar 2018 08:40 Mest lesið Hugsi yfir ríflegum launahækkunum kennara Innlent Leggur til íslenskan her, leyniþjónustu og herskyldu Innlent „Þetta er bara það sem aðrir hópar hjá okkur hafa fengið í gegnum tíðina“ Innlent Lítil huggun í svörum sendiráðsins og íþróttafólki hótað lífstíðarbanni Innlent Engin röð á Læknavaktinni Innlent Vilja að RÚV feti í fótspor Slóveníu Innlent Nágranni vill banna kylfingum að nota veginn að Bakkakotsvelli Innlent Ógeðslega stoltur af kennurum Innlent Kjarasamningur kennara í höfn Innlent Sturluðu myndskeiði af „Nýja-Gasa“ deilt á samfélagsmiðlum Trump Erlent Fleiri fréttir Jakob Reynir Aftur reyndi aftur og fær að reyna aftur Ráðist í skipulagsbreytingar og þremur sagt upp Hugsi yfir ríflegum launahækkunum kennara Kátt á hjalla í Karphúsinu í gærkvöldi Leggjast aftur yfir myndefnið Leggur til íslenskan her, leyniþjónustu og herskyldu Vilja hvalkjöt af matseðlinum Lítil huggun í svörum sendiráðsins og íþróttafólki hótað lífstíðarbanni Handtökur vegna nágrannaerja og slagsmála í miðbænum Nágranni vill banna kylfingum að nota veginn að Bakkakotsvelli Vilja að RÚV feti í fótspor Slóveníu „Þetta er bara það sem aðrir hópar hjá okkur hafa fengið í gegnum tíðina“ Ógeðslega stoltur af kennurum Einróma samþykki og borgarstjóri í skýjunum Kjarasamningur kennara í höfn Engin röð á Læknavaktinni Segir lífeyrisgreiðslur skertar á fölskum forsendum Reykjavík ekki ljót borg Hefur enga skoðun á máli Ragnars Þórs Ókunnugir og fyrrverandi meðal þeirra sem gætu verið að fylgjast með Segir upp eftir rúma tvo áratugi í starfi: „Það virðist enginn hlusta“ Bylgjan og FM957 liggja niðri Skjálftavirkni fer vaxandi Kjaftshögg, falin hætta og deila um íslenska atriðið Vilja styrkja viðgerðir á sögufrægum byggingum Kjarnorkukafbátur í Eyjafirði Konur á miðjum aldri þær sem helst áreita karlkyns lögregluþjóna Verði gott fyrir lögreglu að vita hvar mörkin liggja Atburðir helgarinnar kjaftshögg fyrir kennara Buguðu foreldrarnir mæti þegar þeir sjá birta til Sjá meira
Alvöru vetrarveður í kortunum: „Ekkert ferðaveður þessa helgi“ Það verður ekkert ferðaveður á landinu um helgina að sögn Þorsteins V. Jónssonar, veðurfræðings á Veðurstofu Íslands. 9. febrúar 2018 10:39
Fjarðarheiði og fagradal lokað vegna veðurs Appelsínugul viðvörun Veðurstofu Íslands er í gildi fyrir Vestfirði, Strandir, Norðurland vestra og Suðausturland. Gul viðvörun er annars í gildi fyrir allt landið. 10. febrúar 2018 08:40