Hinsta kveðja Jóhanns Jóhannssonar Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 28. febrúar 2018 16:23 Ný hljómplata eftir tónskáldið Jóhann Jóhannsson kemur út í mars. vísir/getty Tónskáldið Jóhann Jóhannsson hafði lagt lokahönd á plötuna Englabörn & Variations skömmu áður en hann féll frá í byrjun febrúar. Þýska hljómplötufyrirtækið Deutsche Grammophon gefur plötuna út 23. mars næstkomandi eins gert var ráð fyrir áður og er það gert með stuðningi fjölskyldu Jóhanns að því er fram kemur í Twitterfærslu frá fyrirtækinu.Á plötunni endurútsetur Jóhann tónlistina sem hann samdi fyrir leiksýninguna Englabörn sem var frumsýnd í Hafnarfjarðarleikhúsinu haustið 2001 við góðar undirtektir. Lögin voru síðan gefin út á hljómplötu árið 2002. Í færslu Deutsche Grammphon segir einnig að Jóhann hafi fengið til liðs við sig listamenn sem hann hafði mikið dálæti á til að endurútsetja lög fyrir plötuna. Ýmsir heimsþekktir listamenn eru merktir í færsluna sem gefur til kynna að þeir gætu verið umræddir listamenn sem koma fyrir á Englabörn & Variations. Þetta eru listamenn á borð við japanska tónskáldið Ryuichi Sakamoto, íslenska tónskáldið Hildi Ingveldardóttur og Víking Ólafsson.Hér að neðan er tilkynning Deutsche Grammophon í heild sinni.Shortly before his untimely passing @JohannJohannss finished his new album "Englabörn & Variations". This album will be released, with the support of Jóhann's family, as originally planned on March 23rd. pic.twitter.com/nxfWD7STLx— Deutsche Grammophon (@DGclassics) February 27, 2018 Tengdar fréttir Hlaðinn lofi fyrir Englabörn Endurútgefin plata Jóhanns Jóhannssonar, Englabörn, fær átta í einkunn af tíu mögulegum á bandarísku tónlistarsíðunni Pitchforkmedia.com. 14. janúar 2008 05:00 Þúsundir minnast Jóhanns á samfélagsmiðlum Greint var frá andláti Jóhanns Jóhannssonar tónskálds í dag en hann fannst látinn á heimili sínu í Berlín í gær. 10. febrúar 2018 19:45 Englabörn út í geiminn Tónlistarmaðurinn Jóhann Jóhannsson fær sjö af tíu mögulegum fyrir plötu sína Englabörn í breska tónlistartímaritinu NME. Platan, sem var samin fyrri samnefnt leikrit, var nýverið endurútgefin hjá breska útgáfufyrirtækinu 4AD en hún kom fyrst út árið 2002 á vegum Touch-útgáfunnar. 14. nóvember 2007 06:00 Darren Aronofsky „eyðilagður“ yfir andláti Jóhanns Aronofsky og Jóhann störfuðu saman við kvikmyndina mother! í fyrra. 10. febrúar 2018 22:44 Jóhann Jóhannsson látinn Jóhann Jóhannsson tónskáld er látinn. Fannst hann látinn á heimili sínu í Berlín í gær 10. febrúar 2018 17:23 Mest lesið Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Lífið Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Lífið Lærði mikið af öllu hatrinu Lífið Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Lífið „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Lífið Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina Lífið VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision Lífið Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lífið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra Lífið Fleiri fréttir „Hvenær er hægt að leita í óskilamun hjá ykkur?“ Uglumorð, auglýsingar og dauði internetsins Brynhildur hættir í Borgarleikhúsinu Mótsvar til að lifa af andlega og sökkva ekki í hyldýpið Líf og fjör meðal guða og manna Dægradvöl Benedikts meinfýsið rant biturs manns Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Úr drullumalli og nornaseiði í listnám í Bandaríkjunum Hryllingsleikrit um árið án sumars en þó ekki 2024 Margar milljónir í menninguna Halli með nýtt hlaðvarp: Getur loksins verið í augnhæð með fólki Skiluðu tillögum um uppbyggingu Jónasarstofu í Öxnadal Fullt út úr dyrum á sjóðheitri ljósmyndasýningu Ætla að halda Lífskviðuna þrátt fyrir andlát Ásgeirs í nótt Katrín dustar rykið af visku sinni Anna Rós hlaut Ljóðstaf Jóns úr Vör Létu sig ekki vanta á frumsýningu Ungfrú Íslands Bókamarkaðurinn færir sig um set Troðfullt hús og standandi lófaklapp „Persónan Elmar er alls ekki Helgi“ Skrumskæld mynd af Helga Skúla í Vigdísarþáttum Ætlar aldrei aftur til Tenerife: „Þetta er hræðilegur staður“ Metsölulisti bókaútgefenda sé „ómarktækur“ Þetta voru mest seldu bækur ársins 2024 Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Sjá meira
Tónskáldið Jóhann Jóhannsson hafði lagt lokahönd á plötuna Englabörn & Variations skömmu áður en hann féll frá í byrjun febrúar. Þýska hljómplötufyrirtækið Deutsche Grammophon gefur plötuna út 23. mars næstkomandi eins gert var ráð fyrir áður og er það gert með stuðningi fjölskyldu Jóhanns að því er fram kemur í Twitterfærslu frá fyrirtækinu.Á plötunni endurútsetur Jóhann tónlistina sem hann samdi fyrir leiksýninguna Englabörn sem var frumsýnd í Hafnarfjarðarleikhúsinu haustið 2001 við góðar undirtektir. Lögin voru síðan gefin út á hljómplötu árið 2002. Í færslu Deutsche Grammphon segir einnig að Jóhann hafi fengið til liðs við sig listamenn sem hann hafði mikið dálæti á til að endurútsetja lög fyrir plötuna. Ýmsir heimsþekktir listamenn eru merktir í færsluna sem gefur til kynna að þeir gætu verið umræddir listamenn sem koma fyrir á Englabörn & Variations. Þetta eru listamenn á borð við japanska tónskáldið Ryuichi Sakamoto, íslenska tónskáldið Hildi Ingveldardóttur og Víking Ólafsson.Hér að neðan er tilkynning Deutsche Grammophon í heild sinni.Shortly before his untimely passing @JohannJohannss finished his new album "Englabörn & Variations". This album will be released, with the support of Jóhann's family, as originally planned on March 23rd. pic.twitter.com/nxfWD7STLx— Deutsche Grammophon (@DGclassics) February 27, 2018
Tengdar fréttir Hlaðinn lofi fyrir Englabörn Endurútgefin plata Jóhanns Jóhannssonar, Englabörn, fær átta í einkunn af tíu mögulegum á bandarísku tónlistarsíðunni Pitchforkmedia.com. 14. janúar 2008 05:00 Þúsundir minnast Jóhanns á samfélagsmiðlum Greint var frá andláti Jóhanns Jóhannssonar tónskálds í dag en hann fannst látinn á heimili sínu í Berlín í gær. 10. febrúar 2018 19:45 Englabörn út í geiminn Tónlistarmaðurinn Jóhann Jóhannsson fær sjö af tíu mögulegum fyrir plötu sína Englabörn í breska tónlistartímaritinu NME. Platan, sem var samin fyrri samnefnt leikrit, var nýverið endurútgefin hjá breska útgáfufyrirtækinu 4AD en hún kom fyrst út árið 2002 á vegum Touch-útgáfunnar. 14. nóvember 2007 06:00 Darren Aronofsky „eyðilagður“ yfir andláti Jóhanns Aronofsky og Jóhann störfuðu saman við kvikmyndina mother! í fyrra. 10. febrúar 2018 22:44 Jóhann Jóhannsson látinn Jóhann Jóhannsson tónskáld er látinn. Fannst hann látinn á heimili sínu í Berlín í gær 10. febrúar 2018 17:23 Mest lesið Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Lífið Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Lífið Lærði mikið af öllu hatrinu Lífið Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Lífið „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Lífið Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina Lífið VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision Lífið Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lífið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra Lífið Fleiri fréttir „Hvenær er hægt að leita í óskilamun hjá ykkur?“ Uglumorð, auglýsingar og dauði internetsins Brynhildur hættir í Borgarleikhúsinu Mótsvar til að lifa af andlega og sökkva ekki í hyldýpið Líf og fjör meðal guða og manna Dægradvöl Benedikts meinfýsið rant biturs manns Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Úr drullumalli og nornaseiði í listnám í Bandaríkjunum Hryllingsleikrit um árið án sumars en þó ekki 2024 Margar milljónir í menninguna Halli með nýtt hlaðvarp: Getur loksins verið í augnhæð með fólki Skiluðu tillögum um uppbyggingu Jónasarstofu í Öxnadal Fullt út úr dyrum á sjóðheitri ljósmyndasýningu Ætla að halda Lífskviðuna þrátt fyrir andlát Ásgeirs í nótt Katrín dustar rykið af visku sinni Anna Rós hlaut Ljóðstaf Jóns úr Vör Létu sig ekki vanta á frumsýningu Ungfrú Íslands Bókamarkaðurinn færir sig um set Troðfullt hús og standandi lófaklapp „Persónan Elmar er alls ekki Helgi“ Skrumskæld mynd af Helga Skúla í Vigdísarþáttum Ætlar aldrei aftur til Tenerife: „Þetta er hræðilegur staður“ Metsölulisti bókaútgefenda sé „ómarktækur“ Þetta voru mest seldu bækur ársins 2024 Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Sjá meira
Hlaðinn lofi fyrir Englabörn Endurútgefin plata Jóhanns Jóhannssonar, Englabörn, fær átta í einkunn af tíu mögulegum á bandarísku tónlistarsíðunni Pitchforkmedia.com. 14. janúar 2008 05:00
Þúsundir minnast Jóhanns á samfélagsmiðlum Greint var frá andláti Jóhanns Jóhannssonar tónskálds í dag en hann fannst látinn á heimili sínu í Berlín í gær. 10. febrúar 2018 19:45
Englabörn út í geiminn Tónlistarmaðurinn Jóhann Jóhannsson fær sjö af tíu mögulegum fyrir plötu sína Englabörn í breska tónlistartímaritinu NME. Platan, sem var samin fyrri samnefnt leikrit, var nýverið endurútgefin hjá breska útgáfufyrirtækinu 4AD en hún kom fyrst út árið 2002 á vegum Touch-útgáfunnar. 14. nóvember 2007 06:00
Darren Aronofsky „eyðilagður“ yfir andláti Jóhanns Aronofsky og Jóhann störfuðu saman við kvikmyndina mother! í fyrra. 10. febrúar 2018 22:44
Jóhann Jóhannsson látinn Jóhann Jóhannsson tónskáld er látinn. Fannst hann látinn á heimili sínu í Berlín í gær 10. febrúar 2018 17:23