Fljúgandi töskur á Dolce & Gabbana Ritstjórn skrifar 26. febrúar 2018 11:00 Glamour/Getty Það ríkir alltaf mikil eftirvænting eftir sýningu Dolce & Gabbana, en þeir eru alltaf ein aðalsýningin á tískuvikunni í Mílanó. Nú nýttu þeir sér tæknina, þar sem drónar flugu með töskurnar niður tískupallinn. Domenico Dolce og Stefano Gabbana reyndu að komast að hjá yngri kynslóðinni, og blönduðu skreyttum íþróttabuxum við stóra skrautlega jakka og háa skó. Mikið kögur, risastórir eyrnalokkar og glimmer-sokkar við háa skó. Skoðaðu myndirnar frá sýningunni hér fyrir neðan. Mest lesið Beyonce og Jay-Z gefa út lag saman Glamour Balenciaga hjól komið í sölu Glamour Teymi Melaniu Trump tjáir sig um sniðgöngu fjölda hönnuða Glamour Ashley Graham er andlit haustherferðar Lindex Glamour Gigi Hadid nakin í vorherferð Versace Glamour Michael Kors á hraðri niðurleið Glamour Bambi á forsíðu Glamour Glamour Átta flottustu dressin frá Yeezy Season 5 Glamour Veldu réttan lit af naglalakki fyrir hátíðarnar Glamour Sænska prinsessan í H&M Glamour
Það ríkir alltaf mikil eftirvænting eftir sýningu Dolce & Gabbana, en þeir eru alltaf ein aðalsýningin á tískuvikunni í Mílanó. Nú nýttu þeir sér tæknina, þar sem drónar flugu með töskurnar niður tískupallinn. Domenico Dolce og Stefano Gabbana reyndu að komast að hjá yngri kynslóðinni, og blönduðu skreyttum íþróttabuxum við stóra skrautlega jakka og háa skó. Mikið kögur, risastórir eyrnalokkar og glimmer-sokkar við háa skó. Skoðaðu myndirnar frá sýningunni hér fyrir neðan.
Mest lesið Beyonce og Jay-Z gefa út lag saman Glamour Balenciaga hjól komið í sölu Glamour Teymi Melaniu Trump tjáir sig um sniðgöngu fjölda hönnuða Glamour Ashley Graham er andlit haustherferðar Lindex Glamour Gigi Hadid nakin í vorherferð Versace Glamour Michael Kors á hraðri niðurleið Glamour Bambi á forsíðu Glamour Glamour Átta flottustu dressin frá Yeezy Season 5 Glamour Veldu réttan lit af naglalakki fyrir hátíðarnar Glamour Sænska prinsessan í H&M Glamour