Dress helgarinnar: Látum veðrið ekki hafa áhrif Ritstjórn skrifar 23. febrúar 2018 15:00 Glamour/Getty Nú erum við hættar að hlusta á veðurspána, því það er alveg komið gott. Klæðum okkur í (nánast) það sem við viljum og vonum það besta! Við erum komnar í örlítið vorskap þó að veðrið sé ekki sammála. Helgin er framundan og þetta er það sem við viljum klæðast. Það er alltaf skemmtilegt þegar nýjungar bætast við í íslenskum tískuvöruverslunum, en danska merkið Envii fæst nú í Galleri Sautján, frá og með deginum í dag. Envii er á frábæru verði, og er hægt að fá skemmtilegar flíkur, allt frá hversdagslegum og þægilegum prjónapeysum yfir í bleika jakka og kjóla. Við settum saman fjögur skemmtileg dress fyrir helgina, þar sem Envii er í aðalhlutverki. Köflótti rykfrakkinn og gallajakkinn mættu alveg bætast við okkar fataskáp sem fyrst, en við sjáum mikið notagildi í þeim flíkum. Góða helgi! Mest lesið Inga leiðir byltingu í tískuheiminum Glamour „Mér leið alltaf eins og enginn vildi kyssa mig" Glamour Há klauf stenst tímans tönn Glamour Fyrsta herralína Stella McCartney lítur dagsins ljós Glamour Smekkbuxur fyrir karlmenn Glamour Penelope Cruz mun leika Donatellu Versace Glamour Mætti í Gucci beint af tískupallinum Glamour American Apparel selt fyrir 88 milljónir dollara Glamour Tískuelítan fagnaði 100 ára afmæli Vogue Glamour Kylie Jenner orðin mamma Glamour
Nú erum við hættar að hlusta á veðurspána, því það er alveg komið gott. Klæðum okkur í (nánast) það sem við viljum og vonum það besta! Við erum komnar í örlítið vorskap þó að veðrið sé ekki sammála. Helgin er framundan og þetta er það sem við viljum klæðast. Það er alltaf skemmtilegt þegar nýjungar bætast við í íslenskum tískuvöruverslunum, en danska merkið Envii fæst nú í Galleri Sautján, frá og með deginum í dag. Envii er á frábæru verði, og er hægt að fá skemmtilegar flíkur, allt frá hversdagslegum og þægilegum prjónapeysum yfir í bleika jakka og kjóla. Við settum saman fjögur skemmtileg dress fyrir helgina, þar sem Envii er í aðalhlutverki. Köflótti rykfrakkinn og gallajakkinn mættu alveg bætast við okkar fataskáp sem fyrst, en við sjáum mikið notagildi í þeim flíkum. Góða helgi!
Mest lesið Inga leiðir byltingu í tískuheiminum Glamour „Mér leið alltaf eins og enginn vildi kyssa mig" Glamour Há klauf stenst tímans tönn Glamour Fyrsta herralína Stella McCartney lítur dagsins ljós Glamour Smekkbuxur fyrir karlmenn Glamour Penelope Cruz mun leika Donatellu Versace Glamour Mætti í Gucci beint af tískupallinum Glamour American Apparel selt fyrir 88 milljónir dollara Glamour Tískuelítan fagnaði 100 ára afmæli Vogue Glamour Kylie Jenner orðin mamma Glamour