Þaktar lit á tískupallinum Ritstjórn skrifar 22. febrúar 2018 16:00 Glamour/Getty Það var greinilegt að Jackie Kennedy var innblástur Jeremy Scott yfirhönnuðs Moschino þegar hann sýndi haust og vetrarlínu tískuhússins í Mílanó í gær. Pilsadragtir og blásið hár eins og klipp út úr sjöunda áratuginum voru lykilflíkur í línunni og var litadýrðin út um allt. Meira að segja voru fyrirsæturnar málaða frá toppi til táar, það hefur eitthvað gengið á hjá förðunarteyminu baksviðs. Skemmtilegt og gaf óneitanlega litríkum flíkum skemmtilegt yfirbragð. Mest lesið Katy Perry með sérstakt hárskraut Glamour Vilja líka banna "microbeads“ í Bretlandi Glamour Instagram hjálpar notendum með geðræn vandamál Glamour Allt um vor-og sumartískuna í veglegri Trendhandbók Glamour Glamour Britney Spears í herferð hjá Kenzo Glamour Fræg tískumóment Grammy-verðlaunanna Glamour Frábærar hugmyndir að konudagsgjöfum Glamour Stjörnurnar sem eiga von á sér árinu Glamour Jean Paul Gaultier berst gegn HIV með bakpokarisa Glamour Mariah Carey hannar jólalínu ásamt MAC Glamour
Það var greinilegt að Jackie Kennedy var innblástur Jeremy Scott yfirhönnuðs Moschino þegar hann sýndi haust og vetrarlínu tískuhússins í Mílanó í gær. Pilsadragtir og blásið hár eins og klipp út úr sjöunda áratuginum voru lykilflíkur í línunni og var litadýrðin út um allt. Meira að segja voru fyrirsæturnar málaða frá toppi til táar, það hefur eitthvað gengið á hjá förðunarteyminu baksviðs. Skemmtilegt og gaf óneitanlega litríkum flíkum skemmtilegt yfirbragð.
Mest lesið Katy Perry með sérstakt hárskraut Glamour Vilja líka banna "microbeads“ í Bretlandi Glamour Instagram hjálpar notendum með geðræn vandamál Glamour Allt um vor-og sumartískuna í veglegri Trendhandbók Glamour Glamour Britney Spears í herferð hjá Kenzo Glamour Fræg tískumóment Grammy-verðlaunanna Glamour Frábærar hugmyndir að konudagsgjöfum Glamour Stjörnurnar sem eiga von á sér árinu Glamour Jean Paul Gaultier berst gegn HIV með bakpokarisa Glamour Mariah Carey hannar jólalínu ásamt MAC Glamour