Draumakápur hjá Loewe Ritstjórn skrifar 8. mars 2018 12:00 Glamour/Getty Yfirhafnir fyrir öll tilefni voru í aðalhlutverki hjá Jonathan Anderson, listrænum stjórnanda tískuhússins Loewe. Allt frá leðurkápum yfir í vel sniðna dragtarjakka, þessi lína hefur að geyma allar þær yfirhafnir sem okkur dreymir um á haustin. Við Íslendingar þurfum nefnilega að eiga góða yfirhöfn. Í haust skulum við horfa til brúna litarins, því hann passar við allt og gerir gráa daga aðeins litríkari. Þó að bjart sé úti núna þá þurfum við ennþá á góðri yfirhöfn að halda, og við værum alveg til í þessar frá Loewe. Mest lesið Marokkósk páskaveisla að hætti Oddnýjar Glamour Taylor Swift í íslenskri hönnun í nýjasta myndbandinu sínu Glamour 9 atriði til að hafa í huga þegar ráðist er í framkvæmdir á heimilinu Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Beint af tískupallinum í sölu Glamour Cara Delevingne er komin með nýtt tattú Glamour Fjölmennt hjá Andreu og Elísabetu Glamour Kim komin í smellubuxur Glamour Justin Bieber gerir allt vitlaust með loðkápunni sinni Glamour Epal með snilldarlega auglýsingu eftir umræðu vikunnar Glamour
Yfirhafnir fyrir öll tilefni voru í aðalhlutverki hjá Jonathan Anderson, listrænum stjórnanda tískuhússins Loewe. Allt frá leðurkápum yfir í vel sniðna dragtarjakka, þessi lína hefur að geyma allar þær yfirhafnir sem okkur dreymir um á haustin. Við Íslendingar þurfum nefnilega að eiga góða yfirhöfn. Í haust skulum við horfa til brúna litarins, því hann passar við allt og gerir gráa daga aðeins litríkari. Þó að bjart sé úti núna þá þurfum við ennþá á góðri yfirhöfn að halda, og við værum alveg til í þessar frá Loewe.
Mest lesið Marokkósk páskaveisla að hætti Oddnýjar Glamour Taylor Swift í íslenskri hönnun í nýjasta myndbandinu sínu Glamour 9 atriði til að hafa í huga þegar ráðist er í framkvæmdir á heimilinu Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Beint af tískupallinum í sölu Glamour Cara Delevingne er komin með nýtt tattú Glamour Fjölmennt hjá Andreu og Elísabetu Glamour Kim komin í smellubuxur Glamour Justin Bieber gerir allt vitlaust með loðkápunni sinni Glamour Epal með snilldarlega auglýsingu eftir umræðu vikunnar Glamour