Gamli góði rykfrakkinn Ritstjórn skrifar 6. mars 2018 11:00 Carine Roitfeld Glamour/Getty Flík sumarsins er svo sannarlega rykfrakkinn, þessi gamli góði og klassíski. Rykfrakkinn var að sjálfsögðu algeng sjón á tískuvikunni í París, enda þekkja Frakkarnir svo sannarlega klassíska flíkur. Rykfrakkinn er svo líka fyrir bæði kynin, þannig par gæti jafnvel notað sama jakkann. Finndu þitt snið og þinn lit, og verður þetta mikið notuð flík hjá þér í vor. Pernille TeisbækRykfrakkinn hentar að sjálfsögðu báðum kynjum!Þessi flík er frá Balenciaga og er blanda af köflóttum ullarfrakka og rykfrakka.Alpahúfa og rykfrakki, það gerist ekki franskara! Vantar bara eitt stykki baguette.Þessi rykfrakki er ljósgrænn og í yfirstærð.Ef þú ert ekki fyrir brúna litinn þá er blái góður kostur. Mest lesið Kristen Stewart rakaði af sér hárið Glamour Beyonce mætt með stelpugengið sitt í nýju herferð Ivy Park Glamour Förðunarstrákarnir á Youtube Glamour Jennifer Berg: Bruschetta með ricotta og basil pestó Glamour Óskarinn 2017: Verst klæddu stjörnurnar Glamour Kate Moss prýðir forsíðu Vogue í 38. skiptið Glamour Allt í plasti hjá Calvin Klein Glamour Rauðir skór og síðir kjólar stóðu uppúr hjá Ganni Glamour Heidi Klum klónaði sig fyrir hrekkjavökuna Glamour Viðraðu hælana Glamour
Flík sumarsins er svo sannarlega rykfrakkinn, þessi gamli góði og klassíski. Rykfrakkinn var að sjálfsögðu algeng sjón á tískuvikunni í París, enda þekkja Frakkarnir svo sannarlega klassíska flíkur. Rykfrakkinn er svo líka fyrir bæði kynin, þannig par gæti jafnvel notað sama jakkann. Finndu þitt snið og þinn lit, og verður þetta mikið notuð flík hjá þér í vor. Pernille TeisbækRykfrakkinn hentar að sjálfsögðu báðum kynjum!Þessi flík er frá Balenciaga og er blanda af köflóttum ullarfrakka og rykfrakka.Alpahúfa og rykfrakki, það gerist ekki franskara! Vantar bara eitt stykki baguette.Þessi rykfrakki er ljósgrænn og í yfirstærð.Ef þú ert ekki fyrir brúna litinn þá er blái góður kostur.
Mest lesið Kristen Stewart rakaði af sér hárið Glamour Beyonce mætt með stelpugengið sitt í nýju herferð Ivy Park Glamour Förðunarstrákarnir á Youtube Glamour Jennifer Berg: Bruschetta með ricotta og basil pestó Glamour Óskarinn 2017: Verst klæddu stjörnurnar Glamour Kate Moss prýðir forsíðu Vogue í 38. skiptið Glamour Allt í plasti hjá Calvin Klein Glamour Rauðir skór og síðir kjólar stóðu uppúr hjá Ganni Glamour Heidi Klum klónaði sig fyrir hrekkjavökuna Glamour Viðraðu hælana Glamour