Strigaskór og dúnúlpur á strætum Parísar Ritstjórn skrifar 6. mars 2018 09:00 Glamour/Getty Það eru svo sannarlega bjartir tímar framundan og vorið rétt handan við hornið. Þetta er samt erfiður tími þar sem er kalt úti en bjart og mikilvægt að geta klætt sig í og úr eftir hentisemi. Í París er svo sannarlega að koma vor og ber skóbúnaður tískuvikugesta það svo sannarlega með sér en strigaskórinn er heitasti skórinn þetta árið. Snjóstormur var samt að hrella gesti fyrir helgi og var þá dúnúlpan dregin fram - strigaskórinn og dúnúlpan er einmitt samsetning sem hentar vel hér á landi á þessum tíma árs. Við mælum með þessum innblæstri hér. Mest lesið Ellie Goulding í Galvan Glamour Guli kjóll Beyonce sem allir eru að tala um Glamour Dekraðu við húðina í sumarfríinu Glamour Íslensk fyrirsæta í auglýsingaherferð Miu Miu Glamour Er Tinder snilld? Glamour Viltu vinna handgert skópar frá Kalda? Glamour Cara Delevingne er komin með nýtt tattú Glamour Tökur hefjast á Big Little Lies 2 Glamour Vaccarello til Saint Laurent Glamour Hvernig skal gera fullkomna smokey förðun í leigubíl Glamour
Það eru svo sannarlega bjartir tímar framundan og vorið rétt handan við hornið. Þetta er samt erfiður tími þar sem er kalt úti en bjart og mikilvægt að geta klætt sig í og úr eftir hentisemi. Í París er svo sannarlega að koma vor og ber skóbúnaður tískuvikugesta það svo sannarlega með sér en strigaskórinn er heitasti skórinn þetta árið. Snjóstormur var samt að hrella gesti fyrir helgi og var þá dúnúlpan dregin fram - strigaskórinn og dúnúlpan er einmitt samsetning sem hentar vel hér á landi á þessum tíma árs. Við mælum með þessum innblæstri hér.
Mest lesið Ellie Goulding í Galvan Glamour Guli kjóll Beyonce sem allir eru að tala um Glamour Dekraðu við húðina í sumarfríinu Glamour Íslensk fyrirsæta í auglýsingaherferð Miu Miu Glamour Er Tinder snilld? Glamour Viltu vinna handgert skópar frá Kalda? Glamour Cara Delevingne er komin með nýtt tattú Glamour Tökur hefjast á Big Little Lies 2 Glamour Vaccarello til Saint Laurent Glamour Hvernig skal gera fullkomna smokey förðun í leigubíl Glamour