Í sama kjólnum 56 árum seinna Ritstjórn skrifar 5. mars 2018 12:00 Rita Moreno Glamour/Getty Leikkonan Rita Moreno mætti á Óskarinn í gær sama kjól og hún sjálf vann gullstyttuna fræga fyrir 56 árum síðan, eða árið 1962. Hin 86 ára Moreno vann Óskarinn fyrir hluverk sitt í West Side Story og er er ein af 12 manneskjum í heiminum sem hefur unnið Óskarinn, Emmy, Grammu og Tony verðlaun. Hún var mætt á hátíðina í gær til að veita verðlaun ásamt Morgan Freeman. Sjálf sagði hún á rauða dreglinum við Ryan Seacrest að hana grunaði ekki að kjólinn mundi halda sér svona vel allan þennan tíma. Það má með sanni segja að það sér ekki á honum þessum!George Chakiris, Rita Moreno og Rock Hudson árið 1962. Mest lesið Peysurnar hans Daða brátt fáanlegar almenningi Glamour Sarah Jessica Parker er drottning Met Gala Glamour Alicia Keys svarar Adam Levine fullum hálsi Glamour Mesti töffarinn í tískuheiminum í dag Glamour Átta flottustu dressin frá Yeezy Season 5 Glamour Sænska verslunin Weekday stekkur á SKAM æðið Glamour Fyrsta forsíða ítalska Vogue eftir andlát Franca Sozzani Glamour Fyrsta sýnishornið frá framhaldi Love Actually loksins birt Glamour Kynþokkafulli fanginn gekk sinn fyrsta tískupall Glamour Frægir fögnuðu með Burberry Glamour
Leikkonan Rita Moreno mætti á Óskarinn í gær sama kjól og hún sjálf vann gullstyttuna fræga fyrir 56 árum síðan, eða árið 1962. Hin 86 ára Moreno vann Óskarinn fyrir hluverk sitt í West Side Story og er er ein af 12 manneskjum í heiminum sem hefur unnið Óskarinn, Emmy, Grammu og Tony verðlaun. Hún var mætt á hátíðina í gær til að veita verðlaun ásamt Morgan Freeman. Sjálf sagði hún á rauða dreglinum við Ryan Seacrest að hana grunaði ekki að kjólinn mundi halda sér svona vel allan þennan tíma. Það má með sanni segja að það sér ekki á honum þessum!George Chakiris, Rita Moreno og Rock Hudson árið 1962.
Mest lesið Peysurnar hans Daða brátt fáanlegar almenningi Glamour Sarah Jessica Parker er drottning Met Gala Glamour Alicia Keys svarar Adam Levine fullum hálsi Glamour Mesti töffarinn í tískuheiminum í dag Glamour Átta flottustu dressin frá Yeezy Season 5 Glamour Sænska verslunin Weekday stekkur á SKAM æðið Glamour Fyrsta forsíða ítalska Vogue eftir andlát Franca Sozzani Glamour Fyrsta sýnishornið frá framhaldi Love Actually loksins birt Glamour Kynþokkafulli fanginn gekk sinn fyrsta tískupall Glamour Frægir fögnuðu með Burberry Glamour