Sakar Saint Laurent um að herma eftir Kanye West Ritstjórn skrifar 1. mars 2018 20:30 Glamour/Getty Kim Kardashian var ekkert að skafa ofan af hlutunum þegar hún sendi tískuhúsinu Saint Laurent pillu á Instagram í kjölfarið á sýningu þeirra á tískuvikunni í París. Fyrst setti hún inn mynd af tískupalli Saint Laurent og skrifaði "cute ysl" en svo í kjölfarið komu tvær myndir af sviðinu hjá Kanye West á Pablo túr hans í fyrra. Hún þurfti ekki að segja meira þar sem líkindin á milli eru augljós - og Kardashian var greinilega ekki sátt. Það tók ekki langan tíma fyrir aðdáendur hennar að setja myndirnar hlið við hlið á Twitter. Hvað segið þið - er ástæða fyrir Kardashian West fjölskylduna á brjálast?Sýning Saint Laurent í París í vikunni.Sviðið á Pablo túr Kanye West.Kim shading YSL via ig stories today lmaooo I love this woman pic.twitter.com/Z3Cd5QrX88— Kim Kardashian Army (@KimKLegion) February 28, 2018 Did Kim just call out YSL LMAOO pic.twitter.com/nA6Z58UZxZ— Ronye (@Ronyewest08) March 1, 2018 Mest lesið Inga leiðir byltingu í tískuheiminum Glamour „Mér leið alltaf eins og enginn vildi kyssa mig" Glamour Há klauf stenst tímans tönn Glamour Fyrsta herralína Stella McCartney lítur dagsins ljós Glamour Smekkbuxur fyrir karlmenn Glamour Penelope Cruz mun leika Donatellu Versace Glamour Mætti í Gucci beint af tískupallinum Glamour American Apparel selt fyrir 88 milljónir dollara Glamour Tískuelítan fagnaði 100 ára afmæli Vogue Glamour Kylie Jenner orðin mamma Glamour
Kim Kardashian var ekkert að skafa ofan af hlutunum þegar hún sendi tískuhúsinu Saint Laurent pillu á Instagram í kjölfarið á sýningu þeirra á tískuvikunni í París. Fyrst setti hún inn mynd af tískupalli Saint Laurent og skrifaði "cute ysl" en svo í kjölfarið komu tvær myndir af sviðinu hjá Kanye West á Pablo túr hans í fyrra. Hún þurfti ekki að segja meira þar sem líkindin á milli eru augljós - og Kardashian var greinilega ekki sátt. Það tók ekki langan tíma fyrir aðdáendur hennar að setja myndirnar hlið við hlið á Twitter. Hvað segið þið - er ástæða fyrir Kardashian West fjölskylduna á brjálast?Sýning Saint Laurent í París í vikunni.Sviðið á Pablo túr Kanye West.Kim shading YSL via ig stories today lmaooo I love this woman pic.twitter.com/Z3Cd5QrX88— Kim Kardashian Army (@KimKLegion) February 28, 2018 Did Kim just call out YSL LMAOO pic.twitter.com/nA6Z58UZxZ— Ronye (@Ronyewest08) March 1, 2018
Mest lesið Inga leiðir byltingu í tískuheiminum Glamour „Mér leið alltaf eins og enginn vildi kyssa mig" Glamour Há klauf stenst tímans tönn Glamour Fyrsta herralína Stella McCartney lítur dagsins ljós Glamour Smekkbuxur fyrir karlmenn Glamour Penelope Cruz mun leika Donatellu Versace Glamour Mætti í Gucci beint af tískupallinum Glamour American Apparel selt fyrir 88 milljónir dollara Glamour Tískuelítan fagnaði 100 ára afmæli Vogue Glamour Kylie Jenner orðin mamma Glamour