Riccardo Tisci fer yfir til Burberry Ritstjórn skrifar 1. mars 2018 12:00 Glamour/Getty Fatahönnuðurinn Riccardo Tisci hefur verið ráðinn til Burberry, en þar tekur hann við af Christopher Bailey, sem lét af störfum hjá breska tískuhúsinu eftir sautján ár. Riccardo var áður hjá Givenchy í tæpan áratug. Riccardo er einn færasti fatahönnuðurinn heims í dag, og er talinn hafa gjörsamlega snúið tískuhúsi Givenchy við. Svartur og dimmur stíll hans hefur einkennt Givenchy síðustu ár, þannig það verður spennandi að sjá hvað hann gerir með Burberry. Rooney Mara og Riccardo Tisci.Þessi taska varð gríðarlega vinsæl hjá Givenchy. Mest lesið Beyonce og Jay-Z gefa út lag saman Glamour Balenciaga hjól komið í sölu Glamour Peysurnar hans Daða brátt fáanlegar almenningi Glamour Framleiðsla Chanel No.5 í hættu Glamour Rauðir skór og síðir kjólar stóðu uppúr hjá Ganni Glamour Teymi Melaniu Trump tjáir sig um sniðgöngu fjölda hönnuða Glamour Ashley Graham er andlit haustherferðar Lindex Glamour Hildur Yeoman hannar fyrir Göngum saman Glamour Gigi Hadid nakin í vorherferð Versace Glamour Michael Kors á hraðri niðurleið Glamour
Fatahönnuðurinn Riccardo Tisci hefur verið ráðinn til Burberry, en þar tekur hann við af Christopher Bailey, sem lét af störfum hjá breska tískuhúsinu eftir sautján ár. Riccardo var áður hjá Givenchy í tæpan áratug. Riccardo er einn færasti fatahönnuðurinn heims í dag, og er talinn hafa gjörsamlega snúið tískuhúsi Givenchy við. Svartur og dimmur stíll hans hefur einkennt Givenchy síðustu ár, þannig það verður spennandi að sjá hvað hann gerir með Burberry. Rooney Mara og Riccardo Tisci.Þessi taska varð gríðarlega vinsæl hjá Givenchy.
Mest lesið Beyonce og Jay-Z gefa út lag saman Glamour Balenciaga hjól komið í sölu Glamour Peysurnar hans Daða brátt fáanlegar almenningi Glamour Framleiðsla Chanel No.5 í hættu Glamour Rauðir skór og síðir kjólar stóðu uppúr hjá Ganni Glamour Teymi Melaniu Trump tjáir sig um sniðgöngu fjölda hönnuða Glamour Ashley Graham er andlit haustherferðar Lindex Glamour Hildur Yeoman hannar fyrir Göngum saman Glamour Gigi Hadid nakin í vorherferð Versace Glamour Michael Kors á hraðri niðurleið Glamour