Hitti Angelu Merkel í íslenskri hönnun Ritstjórn skrifar 19. mars 2018 19:00 Glamour/Getty Forsætisráðherra Íslands, Katrín Jakobsdóttir hitti kanslara Þýskalands Angelu Merkel í Berlín í dag. Vel fór á með þeim ef marka má myndirnar að minnsta kosti en þar ræddu þær meðal annars samskipti þjóðanna og stöðu stjórnmála í Þýskalandi, í kjölfarið á því að ný ríkisstjórn hefur tekið við þar. Þá ræddu þær einnig mannréttindi, jafnrétti kynjanna, málefni flóttafólks og hælisleitenda. Það vakti athygli okkar að Katrín klæddist kjól úr haust- og vetrarlínu Geysis á fundinum. Alltaf gaman að sjá íslenska hönnun á svona vettfangi. Kjólinn heitir Ásta og er úr merino ull. Katrín mun, á meðan dvöl hennar stendur í Berlín, einnig taka þátt í dagskrá fullveldishátíðar á vegum sendiráðs Íslands í Berlín og ávarpa jafnréttisráðstefnu sem ber yfirskriftina DÓTTIR þar sem m.a. verður fjallað um samræmingu vinnu og fjölskyldulífs. Áhugavert. • winter '17 ➖ásta dress, knitted in light merino wool / #knitwear #merinowool #geysir A post shared by GEYSIR (@geysir) on Dec 6, 2017 at 3:11am PST • takk fyrir komuna í kvöld! #geysir #aw17 A post shared by GEYSIR (@geysir) on Sep 22, 2017 at 3:59pm PDT Mest lesið "Ég vil ekki hylja mig lengur“ Glamour Helgarförðunin er svört og hvít Glamour Dóttir Cindy Crawford stígur sín fyrstu skref á tískupallinum Glamour Rosie Huntington-Whiteley er orðin móðir Glamour 200 þúsund króna ævisaga Naomi Campbell. Glamour Bella Hadid datt á tískupallinum hjá Michael Kors Glamour Þá er peysutíminn runninn upp Glamour Bestu hrekkjavökubúningar stjarnanna Glamour Gróf götutíska í Georgíu Glamour Kendall og Gigi óþekkjanlegar í nýjasta tölublaði W Magazine Glamour
Forsætisráðherra Íslands, Katrín Jakobsdóttir hitti kanslara Þýskalands Angelu Merkel í Berlín í dag. Vel fór á með þeim ef marka má myndirnar að minnsta kosti en þar ræddu þær meðal annars samskipti þjóðanna og stöðu stjórnmála í Þýskalandi, í kjölfarið á því að ný ríkisstjórn hefur tekið við þar. Þá ræddu þær einnig mannréttindi, jafnrétti kynjanna, málefni flóttafólks og hælisleitenda. Það vakti athygli okkar að Katrín klæddist kjól úr haust- og vetrarlínu Geysis á fundinum. Alltaf gaman að sjá íslenska hönnun á svona vettfangi. Kjólinn heitir Ásta og er úr merino ull. Katrín mun, á meðan dvöl hennar stendur í Berlín, einnig taka þátt í dagskrá fullveldishátíðar á vegum sendiráðs Íslands í Berlín og ávarpa jafnréttisráðstefnu sem ber yfirskriftina DÓTTIR þar sem m.a. verður fjallað um samræmingu vinnu og fjölskyldulífs. Áhugavert. • winter '17 ➖ásta dress, knitted in light merino wool / #knitwear #merinowool #geysir A post shared by GEYSIR (@geysir) on Dec 6, 2017 at 3:11am PST • takk fyrir komuna í kvöld! #geysir #aw17 A post shared by GEYSIR (@geysir) on Sep 22, 2017 at 3:59pm PDT
Mest lesið "Ég vil ekki hylja mig lengur“ Glamour Helgarförðunin er svört og hvít Glamour Dóttir Cindy Crawford stígur sín fyrstu skref á tískupallinum Glamour Rosie Huntington-Whiteley er orðin móðir Glamour 200 þúsund króna ævisaga Naomi Campbell. Glamour Bella Hadid datt á tískupallinum hjá Michael Kors Glamour Þá er peysutíminn runninn upp Glamour Bestu hrekkjavökubúningar stjarnanna Glamour Gróf götutíska í Georgíu Glamour Kendall og Gigi óþekkjanlegar í nýjasta tölublaði W Magazine Glamour