Tyrkir hafa hertekið Afrin-borg Sigurgeir Ingi Þorkelsson Eyvinds skrifar 18. mars 2018 09:48 Tyrkneski fáninn dreginn að húni í miðborg Afrin. VISIR/AFP Hersveitir Tyrkja hafa hertekið borgina Afrin í Afrin-héraði í Sýrlandi. Þetta kemur fram í yfirlýsingu frá Tyrklandsforseta, Recep Tayyip Erdogan. Aðgerðir hersins beinast gegn YPG, her sýrlenska Kúrda. Tyrkir segja YPG vera hryðjuverkasamtök vegna tengsla sinna við PKK, flokk Kúrda í Tyrklandi, sem er bannaður af tyrkneskum stjórnvöldum. YPG hefur hins vegar svarið af sér öll tengsl við PKK. Bandaríkin hafa stutt þá fullyrðingu en Tyrkir virða hana að vettugi. Tyrkneski herinn fer nú um Afrin-borg og leitar að liðsmönnum YPG. Samkvæmt sjálfboðaliðum á svæðinu hafa 280 almennir borgarar látist i aðgerðunum. Afrin-hérað er við landamæri Tyrklands en héraðið lýtur stjórn sýrlenskra Kúrda. Sókn Tyrkja inn í héraðið hefur staðið yfir síðan í janúar en þeir njóta liðsinnis sýrlenskra uppreisnarmanna. Tyrkir verið sakaðir um að gera loftárásir á almenna borgara. Alls hafa tugir þúsunda almennra borgara hafa flúið undan hernum. Tyrkir hafa tekið hart á gagnrýni á hernaðaraðgerðirnar heima fyrir en yfir 600 manns verið handtekin af tyrkneskum yfirvöldum fyrir að mótmæla hernaðinum. Samstöðufundur með íbúum Afrin var haldinn í haldinn hér á landi í gær. Frétt um hann má nálgast hér. Sýrland Tengdar fréttir Leiðin til Afrin Vinir og samferðamenn Hauks Hilmarssonar minnast vinar síns og segja frá hversdeginum í stríðinu lífinu með Kúrdum í Rojava og hugsjónum sínum. 17. mars 2018 10:00 Tyrkir hafa skrúfað fyrir neysluvatn Afrin Talið er að um 700 þúsund almennir borgarar séu nú umkringdir af Tyrkjum bæði í borginni og í nærliggjandi þorpum 14. mars 2018 11:24 Tugir þúsunda óbreyttra borgara á flótta Óbreyttir borgarar flýja í dag tvö svæði, annars vegar Austur-Gúta og hins vegar Afrin. 17. mars 2018 11:48 Mest lesið Sigldu fram á lík milli Engeyjar og Viðeyjar Innlent Ferðamannarúta kyrrsett í aðgerðum lögreglu Innlent Rassía lögreglu á Suðurlandsvegi Innlent Ófremdarsástand og íbúum haldið í heljargreipum Innlent Bíll fullur af bensínbrúsum lekur Innlent Sváfu úti á palli með barnið en fá húsið ekki bætt Innlent Metinn sakhæfur og málið fyrir luktum dyrum Innlent Breyttur tónn og reiður yfir gagnrýni vegna flugvélagjafarinnar Erlent Segir löngu kominn tíma á almennilegt eftirlit Innlent Leitar stolins bíls: „Eins og hann sé bara á rúntinum“ Innlent Fleiri fréttir Hvorki Pútín né Trump ætla á fund Selenskí „Fátækasti forseti heims“ látinn Einn lifði rúmlega hundrað metra fall af og gekk eftir hjálp Breyttur tónn og reiður yfir gagnrýni vegna flugvélagjafarinnar Tugir sagðir liggja í valnum eftir loftárásir Fingrafar leiddi til handtöku hálfri öld eftir morð Lykilvitni gegn Diddy: „Þetta voru hans draumórar“ Trump hitti Sýrlandsforseta í Sádi-Arabíu Menendez bræður geta nú sótt um reynslulausn Háttsettur sænskur diplómati handtekinn fyrir njósnir Tveir frambjóðendur myrtir á nokkrum dögum Hóta að standa í vegi „fallegs“ frumvarps Mætir ræningjunum í fyrsta sinn Segja ekki hvort Pútín ætli að hitta Selenskí Sakfelldur fyrir að hafa beitt konur kynferðisofbeldi Staðfesta ábyrgð Rússa á því að malasíska þotan var skotin niður Trump með verri ímynd á heimsvísu en Xi og Pútín Sláandi tölur um aflýst flug til Nuuk-flugvallar Málverk af Grænlandi undir stjórn Trumps vekur athygli „Táknrænt sterk“ forysta Grænlands hefst í dag Bandaríkjaforseti vill þiggja lúxusþotu frá Katar að „gjöf“ Sakar Rússa um að hafa brennt stærstu verslunarmiðstöð Póllands Leysa upp samtökin og leggja niður vopn Vopnahlé hélt í nótt og viðræðum fram haldið Láta bandarískan gísl lausan Mun bíða Pútíns í Tyrklandi á fimmtudag Vilja leggja réttarríkið til hliðar „Mikilvæg skref“ en allt velti á því hvort Pútín sé í stuði fyrir frið Vopnahléið heldur en vígahugur ríkir enn Hafnar aftur almennu vopnahléi og leggur til viðræður Sjá meira
Hersveitir Tyrkja hafa hertekið borgina Afrin í Afrin-héraði í Sýrlandi. Þetta kemur fram í yfirlýsingu frá Tyrklandsforseta, Recep Tayyip Erdogan. Aðgerðir hersins beinast gegn YPG, her sýrlenska Kúrda. Tyrkir segja YPG vera hryðjuverkasamtök vegna tengsla sinna við PKK, flokk Kúrda í Tyrklandi, sem er bannaður af tyrkneskum stjórnvöldum. YPG hefur hins vegar svarið af sér öll tengsl við PKK. Bandaríkin hafa stutt þá fullyrðingu en Tyrkir virða hana að vettugi. Tyrkneski herinn fer nú um Afrin-borg og leitar að liðsmönnum YPG. Samkvæmt sjálfboðaliðum á svæðinu hafa 280 almennir borgarar látist i aðgerðunum. Afrin-hérað er við landamæri Tyrklands en héraðið lýtur stjórn sýrlenskra Kúrda. Sókn Tyrkja inn í héraðið hefur staðið yfir síðan í janúar en þeir njóta liðsinnis sýrlenskra uppreisnarmanna. Tyrkir verið sakaðir um að gera loftárásir á almenna borgara. Alls hafa tugir þúsunda almennra borgara hafa flúið undan hernum. Tyrkir hafa tekið hart á gagnrýni á hernaðaraðgerðirnar heima fyrir en yfir 600 manns verið handtekin af tyrkneskum yfirvöldum fyrir að mótmæla hernaðinum. Samstöðufundur með íbúum Afrin var haldinn í haldinn hér á landi í gær. Frétt um hann má nálgast hér.
Sýrland Tengdar fréttir Leiðin til Afrin Vinir og samferðamenn Hauks Hilmarssonar minnast vinar síns og segja frá hversdeginum í stríðinu lífinu með Kúrdum í Rojava og hugsjónum sínum. 17. mars 2018 10:00 Tyrkir hafa skrúfað fyrir neysluvatn Afrin Talið er að um 700 þúsund almennir borgarar séu nú umkringdir af Tyrkjum bæði í borginni og í nærliggjandi þorpum 14. mars 2018 11:24 Tugir þúsunda óbreyttra borgara á flótta Óbreyttir borgarar flýja í dag tvö svæði, annars vegar Austur-Gúta og hins vegar Afrin. 17. mars 2018 11:48 Mest lesið Sigldu fram á lík milli Engeyjar og Viðeyjar Innlent Ferðamannarúta kyrrsett í aðgerðum lögreglu Innlent Rassía lögreglu á Suðurlandsvegi Innlent Ófremdarsástand og íbúum haldið í heljargreipum Innlent Bíll fullur af bensínbrúsum lekur Innlent Sváfu úti á palli með barnið en fá húsið ekki bætt Innlent Metinn sakhæfur og málið fyrir luktum dyrum Innlent Breyttur tónn og reiður yfir gagnrýni vegna flugvélagjafarinnar Erlent Segir löngu kominn tíma á almennilegt eftirlit Innlent Leitar stolins bíls: „Eins og hann sé bara á rúntinum“ Innlent Fleiri fréttir Hvorki Pútín né Trump ætla á fund Selenskí „Fátækasti forseti heims“ látinn Einn lifði rúmlega hundrað metra fall af og gekk eftir hjálp Breyttur tónn og reiður yfir gagnrýni vegna flugvélagjafarinnar Tugir sagðir liggja í valnum eftir loftárásir Fingrafar leiddi til handtöku hálfri öld eftir morð Lykilvitni gegn Diddy: „Þetta voru hans draumórar“ Trump hitti Sýrlandsforseta í Sádi-Arabíu Menendez bræður geta nú sótt um reynslulausn Háttsettur sænskur diplómati handtekinn fyrir njósnir Tveir frambjóðendur myrtir á nokkrum dögum Hóta að standa í vegi „fallegs“ frumvarps Mætir ræningjunum í fyrsta sinn Segja ekki hvort Pútín ætli að hitta Selenskí Sakfelldur fyrir að hafa beitt konur kynferðisofbeldi Staðfesta ábyrgð Rússa á því að malasíska þotan var skotin niður Trump með verri ímynd á heimsvísu en Xi og Pútín Sláandi tölur um aflýst flug til Nuuk-flugvallar Málverk af Grænlandi undir stjórn Trumps vekur athygli „Táknrænt sterk“ forysta Grænlands hefst í dag Bandaríkjaforseti vill þiggja lúxusþotu frá Katar að „gjöf“ Sakar Rússa um að hafa brennt stærstu verslunarmiðstöð Póllands Leysa upp samtökin og leggja niður vopn Vopnahlé hélt í nótt og viðræðum fram haldið Láta bandarískan gísl lausan Mun bíða Pútíns í Tyrklandi á fimmtudag Vilja leggja réttarríkið til hliðar „Mikilvæg skref“ en allt velti á því hvort Pútín sé í stuði fyrir frið Vopnahléið heldur en vígahugur ríkir enn Hafnar aftur almennu vopnahléi og leggur til viðræður Sjá meira
Leiðin til Afrin Vinir og samferðamenn Hauks Hilmarssonar minnast vinar síns og segja frá hversdeginum í stríðinu lífinu með Kúrdum í Rojava og hugsjónum sínum. 17. mars 2018 10:00
Tyrkir hafa skrúfað fyrir neysluvatn Afrin Talið er að um 700 þúsund almennir borgarar séu nú umkringdir af Tyrkjum bæði í borginni og í nærliggjandi þorpum 14. mars 2018 11:24
Tugir þúsunda óbreyttra borgara á flótta Óbreyttir borgarar flýja í dag tvö svæði, annars vegar Austur-Gúta og hins vegar Afrin. 17. mars 2018 11:48