Tyrkir hafa hertekið Afrin-borg Sigurgeir Ingi Þorkelsson Eyvinds skrifar 18. mars 2018 09:48 Tyrkneski fáninn dreginn að húni í miðborg Afrin. VISIR/AFP Hersveitir Tyrkja hafa hertekið borgina Afrin í Afrin-héraði í Sýrlandi. Þetta kemur fram í yfirlýsingu frá Tyrklandsforseta, Recep Tayyip Erdogan. Aðgerðir hersins beinast gegn YPG, her sýrlenska Kúrda. Tyrkir segja YPG vera hryðjuverkasamtök vegna tengsla sinna við PKK, flokk Kúrda í Tyrklandi, sem er bannaður af tyrkneskum stjórnvöldum. YPG hefur hins vegar svarið af sér öll tengsl við PKK. Bandaríkin hafa stutt þá fullyrðingu en Tyrkir virða hana að vettugi. Tyrkneski herinn fer nú um Afrin-borg og leitar að liðsmönnum YPG. Samkvæmt sjálfboðaliðum á svæðinu hafa 280 almennir borgarar látist i aðgerðunum. Afrin-hérað er við landamæri Tyrklands en héraðið lýtur stjórn sýrlenskra Kúrda. Sókn Tyrkja inn í héraðið hefur staðið yfir síðan í janúar en þeir njóta liðsinnis sýrlenskra uppreisnarmanna. Tyrkir verið sakaðir um að gera loftárásir á almenna borgara. Alls hafa tugir þúsunda almennra borgara hafa flúið undan hernum. Tyrkir hafa tekið hart á gagnrýni á hernaðaraðgerðirnar heima fyrir en yfir 600 manns verið handtekin af tyrkneskum yfirvöldum fyrir að mótmæla hernaðinum. Samstöðufundur með íbúum Afrin var haldinn í haldinn hér á landi í gær. Frétt um hann má nálgast hér. Sýrland Tengdar fréttir Leiðin til Afrin Vinir og samferðamenn Hauks Hilmarssonar minnast vinar síns og segja frá hversdeginum í stríðinu lífinu með Kúrdum í Rojava og hugsjónum sínum. 17. mars 2018 10:00 Tyrkir hafa skrúfað fyrir neysluvatn Afrin Talið er að um 700 þúsund almennir borgarar séu nú umkringdir af Tyrkjum bæði í borginni og í nærliggjandi þorpum 14. mars 2018 11:24 Tugir þúsunda óbreyttra borgara á flótta Óbreyttir borgarar flýja í dag tvö svæði, annars vegar Austur-Gúta og hins vegar Afrin. 17. mars 2018 11:48 Mest lesið Menn hér á landi verið tengdir hryðjuverkasamtökum Innlent Ingólfur tapar meiðyrðamáli: „Þá í að halda áfram að nauðga og beita ungar konur ofbeldi?“ Innlent Ákvað fyrir löngu að fara með ræðuna á íslensku Innlent Fjölga rýmum á öryggisgeðdeild og ný stofnun í startholunum Innlent Höfðar mál gegn Íslandi vegna úrgangsmála Innlent Kveiktu á tónlist til að yfirgnæfa hávaða í mótmælendum Innlent Enn stefnt á uppbyggingu þótt talan hundrað sé ekki heilög Innlent Fluttur á slysadeild eftir líkamsárás Innlent Landlæknir varar við sýningu Adolescence-þáttanna Innlent Fleiri en ein hópnauðgun til rannsóknar Innlent Fleiri fréttir Ógnarúlfur risinn upp frá dauðum Andrew Tate beint byssu að andliti konu og hótað henni Fæddi barn ókunnugrar konu vegna mistaka Kynntu „sterka stjórn sem er fær um aðgerðir“ Kynna nýja ríkisstjórn Þýskalands Hátt í hundrað látnir eftir að þak skemmtistaðar féll Máttu ekki banna fréttamenn AP Erjur í innsta hring Trump fyrir opnum tjöldum Leggur á 104 prósenta tollgjöld á Kína Segjast hafa handsamað Kínverja sem börðust með Rússum Staðfestir veru úkraínskra hermanna í Belgorod Saka Bandaríkin um kúgun og svara fyrir sig Belgískum prins synjað um félagslegar bætur Mikilvægur fundur með Íran framundan Aflýstu blaðamannafundi skyndilega Eini eftirlifandinn lýsir pyntingum og barsmíðum ísraelskra hermanna Kanye stal Ku Klux Klan-myndinni úr Aftenposten Þrjú látin: Heyrðu öskur þegar hringt var í neyðarlínu Ísraelsher viðurkennir rangfærslur eftir birtingu myndefnis Þúsundir mótmæltu Trump á 1.200 mótmælum Vill tollalaus viðskipti við Evrópu „Þetta verður ekki auðvelt“ Handtekinn fyrir að fara á forboðna eyju „En það sem ég var aldrei, var nauðgari“ Tollahækkanir Trump taka gildi TikTok hólpið í bili Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Sendi Dönum tóninn Saka Pútín um að draga lappirnar Sjá meira
Hersveitir Tyrkja hafa hertekið borgina Afrin í Afrin-héraði í Sýrlandi. Þetta kemur fram í yfirlýsingu frá Tyrklandsforseta, Recep Tayyip Erdogan. Aðgerðir hersins beinast gegn YPG, her sýrlenska Kúrda. Tyrkir segja YPG vera hryðjuverkasamtök vegna tengsla sinna við PKK, flokk Kúrda í Tyrklandi, sem er bannaður af tyrkneskum stjórnvöldum. YPG hefur hins vegar svarið af sér öll tengsl við PKK. Bandaríkin hafa stutt þá fullyrðingu en Tyrkir virða hana að vettugi. Tyrkneski herinn fer nú um Afrin-borg og leitar að liðsmönnum YPG. Samkvæmt sjálfboðaliðum á svæðinu hafa 280 almennir borgarar látist i aðgerðunum. Afrin-hérað er við landamæri Tyrklands en héraðið lýtur stjórn sýrlenskra Kúrda. Sókn Tyrkja inn í héraðið hefur staðið yfir síðan í janúar en þeir njóta liðsinnis sýrlenskra uppreisnarmanna. Tyrkir verið sakaðir um að gera loftárásir á almenna borgara. Alls hafa tugir þúsunda almennra borgara hafa flúið undan hernum. Tyrkir hafa tekið hart á gagnrýni á hernaðaraðgerðirnar heima fyrir en yfir 600 manns verið handtekin af tyrkneskum yfirvöldum fyrir að mótmæla hernaðinum. Samstöðufundur með íbúum Afrin var haldinn í haldinn hér á landi í gær. Frétt um hann má nálgast hér.
Sýrland Tengdar fréttir Leiðin til Afrin Vinir og samferðamenn Hauks Hilmarssonar minnast vinar síns og segja frá hversdeginum í stríðinu lífinu með Kúrdum í Rojava og hugsjónum sínum. 17. mars 2018 10:00 Tyrkir hafa skrúfað fyrir neysluvatn Afrin Talið er að um 700 þúsund almennir borgarar séu nú umkringdir af Tyrkjum bæði í borginni og í nærliggjandi þorpum 14. mars 2018 11:24 Tugir þúsunda óbreyttra borgara á flótta Óbreyttir borgarar flýja í dag tvö svæði, annars vegar Austur-Gúta og hins vegar Afrin. 17. mars 2018 11:48 Mest lesið Menn hér á landi verið tengdir hryðjuverkasamtökum Innlent Ingólfur tapar meiðyrðamáli: „Þá í að halda áfram að nauðga og beita ungar konur ofbeldi?“ Innlent Ákvað fyrir löngu að fara með ræðuna á íslensku Innlent Fjölga rýmum á öryggisgeðdeild og ný stofnun í startholunum Innlent Höfðar mál gegn Íslandi vegna úrgangsmála Innlent Kveiktu á tónlist til að yfirgnæfa hávaða í mótmælendum Innlent Enn stefnt á uppbyggingu þótt talan hundrað sé ekki heilög Innlent Fluttur á slysadeild eftir líkamsárás Innlent Landlæknir varar við sýningu Adolescence-þáttanna Innlent Fleiri en ein hópnauðgun til rannsóknar Innlent Fleiri fréttir Ógnarúlfur risinn upp frá dauðum Andrew Tate beint byssu að andliti konu og hótað henni Fæddi barn ókunnugrar konu vegna mistaka Kynntu „sterka stjórn sem er fær um aðgerðir“ Kynna nýja ríkisstjórn Þýskalands Hátt í hundrað látnir eftir að þak skemmtistaðar féll Máttu ekki banna fréttamenn AP Erjur í innsta hring Trump fyrir opnum tjöldum Leggur á 104 prósenta tollgjöld á Kína Segjast hafa handsamað Kínverja sem börðust með Rússum Staðfestir veru úkraínskra hermanna í Belgorod Saka Bandaríkin um kúgun og svara fyrir sig Belgískum prins synjað um félagslegar bætur Mikilvægur fundur með Íran framundan Aflýstu blaðamannafundi skyndilega Eini eftirlifandinn lýsir pyntingum og barsmíðum ísraelskra hermanna Kanye stal Ku Klux Klan-myndinni úr Aftenposten Þrjú látin: Heyrðu öskur þegar hringt var í neyðarlínu Ísraelsher viðurkennir rangfærslur eftir birtingu myndefnis Þúsundir mótmæltu Trump á 1.200 mótmælum Vill tollalaus viðskipti við Evrópu „Þetta verður ekki auðvelt“ Handtekinn fyrir að fara á forboðna eyju „En það sem ég var aldrei, var nauðgari“ Tollahækkanir Trump taka gildi TikTok hólpið í bili Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Sendi Dönum tóninn Saka Pútín um að draga lappirnar Sjá meira
Leiðin til Afrin Vinir og samferðamenn Hauks Hilmarssonar minnast vinar síns og segja frá hversdeginum í stríðinu lífinu með Kúrdum í Rojava og hugsjónum sínum. 17. mars 2018 10:00
Tyrkir hafa skrúfað fyrir neysluvatn Afrin Talið er að um 700 þúsund almennir borgarar séu nú umkringdir af Tyrkjum bæði í borginni og í nærliggjandi þorpum 14. mars 2018 11:24
Tugir þúsunda óbreyttra borgara á flótta Óbreyttir borgarar flýja í dag tvö svæði, annars vegar Austur-Gúta og hins vegar Afrin. 17. mars 2018 11:48