Gyðjan Venus tók yfir Yeoman Ritstjórn skrifar 17. mars 2018 08:06 Fatahönnuðurinn Hildur Yeoman frumsýndi nýjustu fatalínu sína Venus með glæsilegum gjörning í verslun sinni á Skólavörðustíg í gær í tengslum við HönnunarMars. Þær Kristín Anna og Aðalheiður Halldórsdóttir voru með söng- og dansgjörning umkringar fyrirsætum sem tók yfir glugga verslunarinnar. Mjög falleg og ferskt, í anda vorsins framundan. Þessi nýja fatalína Hildar Yeoman er innblásin af gyðjunni Venus. „Venus, gyðja ástarinnar, tákngervingur fegurðar, löngunar, vonar og vorsins.“ Hægt er sjá myndalbúm neðst í fréttinni en myndirnar tók Andri Marínó. Myndir/Andri Marínó HönnunarMars Tíska og hönnun Mest lesið Biðst afsökunar á hönnunarstuldi Glamour Fagurkerar fjölmenntu í opnun Geysir Heima Glamour Viljum allar ilma eins og Kate Moss Glamour Cara Delevigne orðin stutthærð Glamour Ný Lara Croft kynnt til leiks Glamour Fyrstu skrefin í átt að heilbrigðu hári Glamour Við erum bara NOCCO góð Glamour Vill tveggja ára fangelsi fyrir að eiga titrara Glamour Hélt að ferillinn myndi enda um tvítugt Glamour Tom Ford heldur partýinu gangandi Glamour
Fatahönnuðurinn Hildur Yeoman frumsýndi nýjustu fatalínu sína Venus með glæsilegum gjörning í verslun sinni á Skólavörðustíg í gær í tengslum við HönnunarMars. Þær Kristín Anna og Aðalheiður Halldórsdóttir voru með söng- og dansgjörning umkringar fyrirsætum sem tók yfir glugga verslunarinnar. Mjög falleg og ferskt, í anda vorsins framundan. Þessi nýja fatalína Hildar Yeoman er innblásin af gyðjunni Venus. „Venus, gyðja ástarinnar, tákngervingur fegurðar, löngunar, vonar og vorsins.“ Hægt er sjá myndalbúm neðst í fréttinni en myndirnar tók Andri Marínó. Myndir/Andri Marínó
HönnunarMars Tíska og hönnun Mest lesið Biðst afsökunar á hönnunarstuldi Glamour Fagurkerar fjölmenntu í opnun Geysir Heima Glamour Viljum allar ilma eins og Kate Moss Glamour Cara Delevigne orðin stutthærð Glamour Ný Lara Croft kynnt til leiks Glamour Fyrstu skrefin í átt að heilbrigðu hári Glamour Við erum bara NOCCO góð Glamour Vill tveggja ára fangelsi fyrir að eiga titrara Glamour Hélt að ferillinn myndi enda um tvítugt Glamour Tom Ford heldur partýinu gangandi Glamour