Túrinn nefnist On The Run II en þau fóru saman síðast á tónleikaferðalag árið 2014. Fréttirnir tilkynntu þau á Instagram síðu Beyonce.
Túrinn byrjar í Cardiff í London þann 6 júní en miðasala hefst í lok þessar mánaðar. Til dæmis verður hægt að sjá þau, eitt frægasta par tónlistarheimsins, í Kaupmannahöfn þann 23 júní og svo í Stokkhólmi þann 25 júní. Miðasala hefst 19 mars og nokkuð ljóst að miðarnir verða fljótir að fara.
Ef það eru einhverjir tónleikar sem manni langar að sjá í sumar ....
