Klæðum okkur í kjóla og strigaskó Ritstjórn skrifar 28. mars 2018 19:00 Glamour/Getty Páskadressið býður upp á þægilegan skóbúnað við síðkjólinn. Eitt af trendum ársins er að blanda saman fínum fötum og hversdagsklæðum - og hafa þægindin í fyrirrúmi. Nú er óþarfi að bíða eftir rétta tækifærinu til að nota sparikjólinn. Skelltu þér í bol innanundir, hettupeysu og strigaskónna og vorið má koma. Strigaskór við allt - eins og sjá mátti á götutískunni í París. Mest lesið Peysurnar hans Daða brátt fáanlegar almenningi Glamour Sarah Jessica Parker er drottning Met Gala Glamour Alicia Keys svarar Adam Levine fullum hálsi Glamour Mesti töffarinn í tískuheiminum í dag Glamour Átta flottustu dressin frá Yeezy Season 5 Glamour Sænska verslunin Weekday stekkur á SKAM æðið Glamour Fyrsta forsíða ítalska Vogue eftir andlát Franca Sozzani Glamour Fyrsta sýnishornið frá framhaldi Love Actually loksins birt Glamour Kynþokkafulli fanginn gekk sinn fyrsta tískupall Glamour Frægir fögnuðu með Burberry Glamour
Páskadressið býður upp á þægilegan skóbúnað við síðkjólinn. Eitt af trendum ársins er að blanda saman fínum fötum og hversdagsklæðum - og hafa þægindin í fyrirrúmi. Nú er óþarfi að bíða eftir rétta tækifærinu til að nota sparikjólinn. Skelltu þér í bol innanundir, hettupeysu og strigaskónna og vorið má koma. Strigaskór við allt - eins og sjá mátti á götutískunni í París.
Mest lesið Peysurnar hans Daða brátt fáanlegar almenningi Glamour Sarah Jessica Parker er drottning Met Gala Glamour Alicia Keys svarar Adam Levine fullum hálsi Glamour Mesti töffarinn í tískuheiminum í dag Glamour Átta flottustu dressin frá Yeezy Season 5 Glamour Sænska verslunin Weekday stekkur á SKAM æðið Glamour Fyrsta forsíða ítalska Vogue eftir andlát Franca Sozzani Glamour Fyrsta sýnishornið frá framhaldi Love Actually loksins birt Glamour Kynþokkafulli fanginn gekk sinn fyrsta tískupall Glamour Frægir fögnuðu með Burberry Glamour