„Nú er nóg komið“ Ritstjórn skrifar 25. mars 2018 10:44 Glamour/Getty Hundruðir þúsunda flykktust út á götur víðs vegar í Bandaríkjunum í gær til að taka þátt í March for Our Lives til að berjast fyrir hertri löggjöf byssueiganda en gangan var skipulögð af ungmennum eftir skotárásina í Parkland í Florída þar sem 17 manns létu lífið. Það voru skipulagðar um 800 göngur víðs vegar um Bandaríkin og ótrúlegur innblástur að skoða myndirnar af öflugum ungmennum sem eru komin til að láta í sér heyra. Ef einhverntíman er ástæða til að nota setninguna: Framtíðin er björt .. Mest lesið Sjáðu inn í risastóran fataskáp Paris Hilton Glamour Chrissy Teigin viðurkennir að hafa farið í lýtaaðgerð Glamour Hið gagnlega tískutrend Glamour Febrúarblað Glamour er komið út Glamour Tom Ford heldur partýinu gangandi Glamour Afhjúpar eftirlíkingar í tískuheiminum Glamour Líður vel þar sem lætin eru mest Glamour Whoopi Goldberg hannar ljótar jólapeysur Glamour Þetta verða trendin 2018 samkvæmt Pinterest Glamour Melania Trump klæddist Ralph Lauren á kosningakvöldinu Glamour
Hundruðir þúsunda flykktust út á götur víðs vegar í Bandaríkjunum í gær til að taka þátt í March for Our Lives til að berjast fyrir hertri löggjöf byssueiganda en gangan var skipulögð af ungmennum eftir skotárásina í Parkland í Florída þar sem 17 manns létu lífið. Það voru skipulagðar um 800 göngur víðs vegar um Bandaríkin og ótrúlegur innblástur að skoða myndirnar af öflugum ungmennum sem eru komin til að láta í sér heyra. Ef einhverntíman er ástæða til að nota setninguna: Framtíðin er björt ..
Mest lesið Sjáðu inn í risastóran fataskáp Paris Hilton Glamour Chrissy Teigin viðurkennir að hafa farið í lýtaaðgerð Glamour Hið gagnlega tískutrend Glamour Febrúarblað Glamour er komið út Glamour Tom Ford heldur partýinu gangandi Glamour Afhjúpar eftirlíkingar í tískuheiminum Glamour Líður vel þar sem lætin eru mest Glamour Whoopi Goldberg hannar ljótar jólapeysur Glamour Þetta verða trendin 2018 samkvæmt Pinterest Glamour Melania Trump klæddist Ralph Lauren á kosningakvöldinu Glamour