ESPN um Svala og Gumma Ben: Hvor lýsingin var betri? Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 23. mars 2018 09:15 Skjáskot Svali Björgvinsson er heldur óvæntur senuþjófur í umfjöllun erlendra fjölmiðla um sigurkörfu Kára Jónssonar gegn Keflavík í úrslitakeppni Domino's-deildar karla á þriðjudagskvöldið. ESPN hefur sýnt þessa sigurkörfu Kára margsinnis eins og fleiri fjölmiðlar í Bandaríkjunum. Þar eru það ekki síður glæsileg tilþrif Kára sem vekja athygli heldur einnig lýsing Svala Björgvinssonar, sem hefur lýst körfuboltaleikjum á Stöð 2 Sport um árabil. Lýsingin er ekki flókin hjá Svala og skilst víða um heim. „Nei, nei, nei, nei,“ öskrar hann áður en hann biður um stuðningsfulltrúa og far heim eftir leik eins og frægt er orðið. Þetta þykir líkjast lýsingu Guðmundar Benediktssonar frá leik Íslands og Austurríkis á EM í Frakklandi 2016 þar sem viðbrögð hans við marki Arnórs Ingva Traustasonar voru nokkuð lík: „Já, já, já, já,“ og svo framvegis. ESPN stillir þessu tvennu upp saman á Instagram-síðunni sinni og spyr hvor lýsingin var betri. Hvað finnst þér? Icelandic sports are intense! A post shared by espn (@espn) on Mar 22, 2018 at 12:40pm PDT Dominos-deild karla Mest lesið Allt annað en sáttur með Frey Fótbolti Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Körfubolti Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Fótbolti Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Fótbolti Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Enski boltinn „Fyrr skal ég dauður liggja“ Enski boltinn „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Körfubolti Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ Körfubolti Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Körfubolti Hafa ekki tapað undanúrslitaleik í nítján ár Handbolti Fleiri fréttir Hatar samfélagsmiðla Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Aþena vann loksins leik „Eins gott að þeir fari að fokking semja“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 77-64 | Slökktu á gestunum í seinni hálfleik „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ „Þetta er eins og að vera dömpað“ Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Slagur um stól formanns KKÍ LeBron með fjörutíu stig í fjarveru Doncic: „Hann storkar lögmálunum“ Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Bætti skólamet pabba síns Sjá meira
Svali Björgvinsson er heldur óvæntur senuþjófur í umfjöllun erlendra fjölmiðla um sigurkörfu Kára Jónssonar gegn Keflavík í úrslitakeppni Domino's-deildar karla á þriðjudagskvöldið. ESPN hefur sýnt þessa sigurkörfu Kára margsinnis eins og fleiri fjölmiðlar í Bandaríkjunum. Þar eru það ekki síður glæsileg tilþrif Kára sem vekja athygli heldur einnig lýsing Svala Björgvinssonar, sem hefur lýst körfuboltaleikjum á Stöð 2 Sport um árabil. Lýsingin er ekki flókin hjá Svala og skilst víða um heim. „Nei, nei, nei, nei,“ öskrar hann áður en hann biður um stuðningsfulltrúa og far heim eftir leik eins og frægt er orðið. Þetta þykir líkjast lýsingu Guðmundar Benediktssonar frá leik Íslands og Austurríkis á EM í Frakklandi 2016 þar sem viðbrögð hans við marki Arnórs Ingva Traustasonar voru nokkuð lík: „Já, já, já, já,“ og svo framvegis. ESPN stillir þessu tvennu upp saman á Instagram-síðunni sinni og spyr hvor lýsingin var betri. Hvað finnst þér? Icelandic sports are intense! A post shared by espn (@espn) on Mar 22, 2018 at 12:40pm PDT
Dominos-deild karla Mest lesið Allt annað en sáttur með Frey Fótbolti Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Körfubolti Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Fótbolti Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Fótbolti Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Enski boltinn „Fyrr skal ég dauður liggja“ Enski boltinn „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Körfubolti Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ Körfubolti Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Körfubolti Hafa ekki tapað undanúrslitaleik í nítján ár Handbolti Fleiri fréttir Hatar samfélagsmiðla Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Aþena vann loksins leik „Eins gott að þeir fari að fokking semja“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 77-64 | Slökktu á gestunum í seinni hálfleik „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ „Þetta er eins og að vera dömpað“ Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Slagur um stól formanns KKÍ LeBron með fjörutíu stig í fjarveru Doncic: „Hann storkar lögmálunum“ Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Bætti skólamet pabba síns Sjá meira