Óvænt stjarna rauða dregilsins Ritstjórn skrifar 22. mars 2018 20:00 Glamour/Getty Hin 69 ára gamla leikkona, Judith Light, er heldur betur með trendin á hreinu þegar kemur að rauða dreglinum. Leikkonan er hvað þekktust fyrir hlutverk sín í sjónvarpsþáttaröðunum Transparent, Ugly Betty, Law&Order og nú síðast í The Assassination of Gianni Versace: American Crime Story. Hún er því löngu orðin vön því að fara á samkomur og klæða sig upp en okkur þykir heldur betur takast vel til - hún er svona óvænt tískufyrirmynd. Buxnadragtir eru svona hennar lykilflíkur enda vandar hún valið. Smá brot af því besta hér. Mest lesið Frábærar hugmyndir að konudagsgjöfum Glamour Ný uppfærsla Instagram leyfir margar myndir í einu Glamour Dökkar varir eru málið í vetur Glamour Slegist um að klæða Caitlyn Glamour North West öskrar á ljósmyndara Glamour Fokk ofbeldi húfur eftir fremstu hönnuði landsins seldar á uppboði Glamour iglo + indi í samstarf við Kærleiksbirnina Glamour Burberry og Coach mögulega að sameinast? Glamour Leið eins og Woody Allen með brjóst Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour
Hin 69 ára gamla leikkona, Judith Light, er heldur betur með trendin á hreinu þegar kemur að rauða dreglinum. Leikkonan er hvað þekktust fyrir hlutverk sín í sjónvarpsþáttaröðunum Transparent, Ugly Betty, Law&Order og nú síðast í The Assassination of Gianni Versace: American Crime Story. Hún er því löngu orðin vön því að fara á samkomur og klæða sig upp en okkur þykir heldur betur takast vel til - hún er svona óvænt tískufyrirmynd. Buxnadragtir eru svona hennar lykilflíkur enda vandar hún valið. Smá brot af því besta hér.
Mest lesið Frábærar hugmyndir að konudagsgjöfum Glamour Ný uppfærsla Instagram leyfir margar myndir í einu Glamour Dökkar varir eru málið í vetur Glamour Slegist um að klæða Caitlyn Glamour North West öskrar á ljósmyndara Glamour Fokk ofbeldi húfur eftir fremstu hönnuði landsins seldar á uppboði Glamour iglo + indi í samstarf við Kærleiksbirnina Glamour Burberry og Coach mögulega að sameinast? Glamour Leið eins og Woody Allen með brjóst Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour