Strangar öryggisreglur á leik Íslands og Mexíkó Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. mars 2018 14:30 Má samt koma með víkingahornin á völlinn? Vísir/Getty Ísland mætir Mexíkó í vináttulandsleik í San Francisco á föstudagskvöldið en gestgjafarnir eru NFL-lið San Francisco 49ers. Leikurinn fer fram á Levi’s leikvanginum í Santa Clara en völlurinn er frekar nýr og tekur meira en 68 þúsund manns. Það verða mjög strangar öryggisreglur á Íslandsleiknum og áhorfendur mega sem dæmi ekki koma með bakpokana sína inn á völlinn. Pokarnir sem fólk má koma með verða annaðhvort að vera lítil veski sem rúmast í hendi eða litlir glærir pokar.Parking details, bag policy and need to know info ahead of Friday night's game can be found here! https://t.co/MrKD34cTnTpic.twitter.com/5NNoOKD4Lc — Levi's® Stadium (@LevisStadium) March 20, 2018 Það má heldur ekki komið með vatnsflöskur eða hitabrúsa inn á leikvanginn á þessum leik. Það er ljóst að menn ætla ekki að taka neina áhættu á því að áhorfendur reyni að smygla einhverju inn á leikinn. Leikurinn hefur verið auglýstur vel með Mexíkóbúa í Kaliforníu og það er búist við því að þeir mæti vel á leikinn og verði þar miklu miklu fleiri en Íslendingar. Vonandi verða þó nokkri stuðningsmenn íslenska landsliðsins á svæðinu. Forráðamenn Levi’s leikvangsins sendu frá sér fréttatilkynningu um öryggisreglurnar sem má finna hér. HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Sjá meira
Ísland mætir Mexíkó í vináttulandsleik í San Francisco á föstudagskvöldið en gestgjafarnir eru NFL-lið San Francisco 49ers. Leikurinn fer fram á Levi’s leikvanginum í Santa Clara en völlurinn er frekar nýr og tekur meira en 68 þúsund manns. Það verða mjög strangar öryggisreglur á Íslandsleiknum og áhorfendur mega sem dæmi ekki koma með bakpokana sína inn á völlinn. Pokarnir sem fólk má koma með verða annaðhvort að vera lítil veski sem rúmast í hendi eða litlir glærir pokar.Parking details, bag policy and need to know info ahead of Friday night's game can be found here! https://t.co/MrKD34cTnTpic.twitter.com/5NNoOKD4Lc — Levi's® Stadium (@LevisStadium) March 20, 2018 Það má heldur ekki komið með vatnsflöskur eða hitabrúsa inn á leikvanginn á þessum leik. Það er ljóst að menn ætla ekki að taka neina áhættu á því að áhorfendur reyni að smygla einhverju inn á leikinn. Leikurinn hefur verið auglýstur vel með Mexíkóbúa í Kaliforníu og það er búist við því að þeir mæti vel á leikinn og verði þar miklu miklu fleiri en Íslendingar. Vonandi verða þó nokkri stuðningsmenn íslenska landsliðsins á svæðinu. Forráðamenn Levi’s leikvangsins sendu frá sér fréttatilkynningu um öryggisreglurnar sem má finna hér.
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Sjá meira