Sjáðu Kolbein Sigþórsson halda upp á landsliðssætið með því að skora tvö Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. mars 2018 08:30 Kolbeinn Sigþórsson. Vísir/Getty Kolbeinn Sigþórsson átti mjög góðan viku. Hann opnaði markareikninginn sinn eftir endurkomuna inn á fótboltavöllinn og var valinn aftur í íslenska landsliðið. Kolbeinn skoraði tvö mörk í 2-0 sigri varaliðs Nantes á Mulsanne Teloché. Hann hafði fengið rúman klukkutíma í leiknum á undan og nú fann hann marknetið í fyrsta sinn í langa tíma. Kolbeinn flaug síðan til Bandaríkjanna um helgina þar sem hann hitti aftur félaga sína í íslenska landsliðinu. Kolbeinn hafði ekki verið í landsliðinu síðan í september 2016. Heimir Hallgrímsson ákvað að velja Kolbein í landsliðið og kanna betur stöðuna á honum. Mörkin styrktu Heimi örugglega í þeirri ákvörðun og kannski létti valið líka á pressunni á Kolbeini sem ætlaði sér alltaf að komast með á HM í Rússlandi í sumar. Það má sjá þessi mörk Kolbeins hér fyrir neðan. Tvö rosalega mikilvæg mörk fyrir íslenska framherjann sem er á réttri leið.Victoire de la N3 (0-2) face à Mulsanne Doublé de Kolbeinn Sigthorsson pic.twitter.com/aXcsDgzBhi — FC Nantes (@FCNantes) March 20, 2018 Þessi tvö mörk sýna vonandi að lukkan sé farin að snúast með íslenska framherjanum eftir marga mánaða óvissuástand vegna meiðslanna. Í báðum tilfellum datt boltinn fyrir Kolbein og hann skoraði eftir að hafa verið réttur maður á réttum stað í markteignum. Fyrra markið skoraði hann með skalla en það síðara með vinstri fæti. HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Enski boltinn Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Fleiri fréttir „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Sjá meira
Kolbeinn Sigþórsson átti mjög góðan viku. Hann opnaði markareikninginn sinn eftir endurkomuna inn á fótboltavöllinn og var valinn aftur í íslenska landsliðið. Kolbeinn skoraði tvö mörk í 2-0 sigri varaliðs Nantes á Mulsanne Teloché. Hann hafði fengið rúman klukkutíma í leiknum á undan og nú fann hann marknetið í fyrsta sinn í langa tíma. Kolbeinn flaug síðan til Bandaríkjanna um helgina þar sem hann hitti aftur félaga sína í íslenska landsliðinu. Kolbeinn hafði ekki verið í landsliðinu síðan í september 2016. Heimir Hallgrímsson ákvað að velja Kolbein í landsliðið og kanna betur stöðuna á honum. Mörkin styrktu Heimi örugglega í þeirri ákvörðun og kannski létti valið líka á pressunni á Kolbeini sem ætlaði sér alltaf að komast með á HM í Rússlandi í sumar. Það má sjá þessi mörk Kolbeins hér fyrir neðan. Tvö rosalega mikilvæg mörk fyrir íslenska framherjann sem er á réttri leið.Victoire de la N3 (0-2) face à Mulsanne Doublé de Kolbeinn Sigthorsson pic.twitter.com/aXcsDgzBhi — FC Nantes (@FCNantes) March 20, 2018 Þessi tvö mörk sýna vonandi að lukkan sé farin að snúast með íslenska framherjanum eftir marga mánaða óvissuástand vegna meiðslanna. Í báðum tilfellum datt boltinn fyrir Kolbein og hann skoraði eftir að hafa verið réttur maður á réttum stað í markteignum. Fyrra markið skoraði hann með skalla en það síðara með vinstri fæti.
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Enski boltinn Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Fleiri fréttir „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Sjá meira