Tölvuleikjafyrirtæki á vegum Íslendinga tryggir fjárfestingar fyrir nýjan leik Samúel Karl Ólason skrifar 20. mars 2018 16:09 Seed er fjölspilunarleikur þar sem spilarar byggja upp bæi og eiga í samskiptum við aðra spilara. Vísir/Klang Tölvuleikjafyrirtækið Klang, sem stofnað var af Íslendingum og starfrækt er í Berlin, hefur tryggt sér fimm milljónir dala fjárfestingu til framleiðslu fjölspilunarleiksins Seed. Fjárfestingin verður notuð til að stækka fyrirtækið og betrumbæta framleiðslu leiksins. Fjárfestarnir eru Makers Fund, Firstminute Capital, Neoteny, Mosaic Ventures og Novator. „Við erum mjög stoltir af því að fá stuðning þessara aðila sem trúa á okkur og þann draum sem hófst fyrir rúmum áratugi,“ sagði Guðmundur Hallgrímsson, annar stofnandi Klang, við Gamesindustry.Hann bætti því við að hann teldi Seed tilheyra næstu kynslóð tölvuleikja. Einn af eigendum Makers Fund sagði Seed vera einstakan leik í þróun og að eitthvað besta teymi geirans væri að framleiða hann. Leikjavísir Mest lesið Lifir eins og kóngur á 150-200 þúsund krónum á mánuði Lífið Greindist með skyrbjúg eftir notkun megrunarlyfs Lífið Herra Hnetusmjör og Sara selja lúxusíbúð innan við ári eftir kaupin Lífið Þakkar aðal sykurpabbanum fyrir allt Lífið Gellurnar fjölmenntu á gugguvaktina Lífið Fólk geti gengið frá kaupsamningum sjálft Lífið Guðni Th. orðinn afi Lífið „Prinsessur eru líka sterkar og fyndnar“ Lífið Madonna og Elton John grafa stríðsöxina Lífið Slæm hárgreiðsla Steinda varð enn verri Lífið Fleiri fréttir Brothætt kvöld hjá GameTíví Assassins Creed Shadows: Ekki þessi ömurlegi leikur sem netið lofaði Morðæði í GameTíví Reyna á taugarnar og samvinnuna í GameTíví GameTíví: Stefna á fugl í PGA 2K25 Sjá meira
Tölvuleikjafyrirtækið Klang, sem stofnað var af Íslendingum og starfrækt er í Berlin, hefur tryggt sér fimm milljónir dala fjárfestingu til framleiðslu fjölspilunarleiksins Seed. Fjárfestingin verður notuð til að stækka fyrirtækið og betrumbæta framleiðslu leiksins. Fjárfestarnir eru Makers Fund, Firstminute Capital, Neoteny, Mosaic Ventures og Novator. „Við erum mjög stoltir af því að fá stuðning þessara aðila sem trúa á okkur og þann draum sem hófst fyrir rúmum áratugi,“ sagði Guðmundur Hallgrímsson, annar stofnandi Klang, við Gamesindustry.Hann bætti því við að hann teldi Seed tilheyra næstu kynslóð tölvuleikja. Einn af eigendum Makers Fund sagði Seed vera einstakan leik í þróun og að eitthvað besta teymi geirans væri að framleiða hann.
Leikjavísir Mest lesið Lifir eins og kóngur á 150-200 þúsund krónum á mánuði Lífið Greindist með skyrbjúg eftir notkun megrunarlyfs Lífið Herra Hnetusmjör og Sara selja lúxusíbúð innan við ári eftir kaupin Lífið Þakkar aðal sykurpabbanum fyrir allt Lífið Gellurnar fjölmenntu á gugguvaktina Lífið Fólk geti gengið frá kaupsamningum sjálft Lífið Guðni Th. orðinn afi Lífið „Prinsessur eru líka sterkar og fyndnar“ Lífið Madonna og Elton John grafa stríðsöxina Lífið Slæm hárgreiðsla Steinda varð enn verri Lífið Fleiri fréttir Brothætt kvöld hjá GameTíví Assassins Creed Shadows: Ekki þessi ömurlegi leikur sem netið lofaði Morðæði í GameTíví Reyna á taugarnar og samvinnuna í GameTíví GameTíví: Stefna á fugl í PGA 2K25 Sjá meira