Gosha Rubchinskiy hættir Ritstjórn skrifar 4. apríl 2018 13:00 Glamour/Getty Rússneska fatamerkið Gosha Rubchinskyi hættir, en það kemur fram á Instagram-síðu merkisins. Merkið er í eigu Gosha Rubchinskyi, og hefur verið starfrækt síðan árið 2008. Hins vegar kemur fram að eitthvað nýtt sé að koma í staðinn. Tekið er fram að árstíðarbundnar fatalínur frá Gosha munu hætta, og að merkið muni hætta sem slíkt. En í þetta er hægt að lesa að Gosha sjálfur er hvergi nærri hættur, heldur er jafnvel að aðlaga sig að breyttum tíma í tískuheiminum. Gosha Rubchinskyi hefur verið gríðarlega vinsælt fatamerki síðustu ár, og hafa verið í samstarfi við Adidas, Burberry, Levi's og Dr Martens. Það er ólíklegt að Gosha sé alveg hættur en við bíðum spenntar eftir næstu skrefum. A post shared by ГОША РУБЧИНСКИЙ (@gosharubchinskiy) on Apr 4, 2018 at 4:09am PDT Mest lesið Frábærar hugmyndir að konudagsgjöfum Glamour Ný uppfærsla Instagram leyfir margar myndir í einu Glamour Dökkar varir eru málið í vetur Glamour Slegist um að klæða Caitlyn Glamour North West öskrar á ljósmyndara Glamour Fokk ofbeldi húfur eftir fremstu hönnuði landsins seldar á uppboði Glamour iglo + indi í samstarf við Kærleiksbirnina Glamour Burberry og Coach mögulega að sameinast? Glamour Leið eins og Woody Allen með brjóst Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour
Rússneska fatamerkið Gosha Rubchinskyi hættir, en það kemur fram á Instagram-síðu merkisins. Merkið er í eigu Gosha Rubchinskyi, og hefur verið starfrækt síðan árið 2008. Hins vegar kemur fram að eitthvað nýtt sé að koma í staðinn. Tekið er fram að árstíðarbundnar fatalínur frá Gosha munu hætta, og að merkið muni hætta sem slíkt. En í þetta er hægt að lesa að Gosha sjálfur er hvergi nærri hættur, heldur er jafnvel að aðlaga sig að breyttum tíma í tískuheiminum. Gosha Rubchinskyi hefur verið gríðarlega vinsælt fatamerki síðustu ár, og hafa verið í samstarfi við Adidas, Burberry, Levi's og Dr Martens. Það er ólíklegt að Gosha sé alveg hættur en við bíðum spenntar eftir næstu skrefum. A post shared by ГОША РУБЧИНСКИЙ (@gosharubchinskiy) on Apr 4, 2018 at 4:09am PDT
Mest lesið Frábærar hugmyndir að konudagsgjöfum Glamour Ný uppfærsla Instagram leyfir margar myndir í einu Glamour Dökkar varir eru málið í vetur Glamour Slegist um að klæða Caitlyn Glamour North West öskrar á ljósmyndara Glamour Fokk ofbeldi húfur eftir fremstu hönnuði landsins seldar á uppboði Glamour iglo + indi í samstarf við Kærleiksbirnina Glamour Burberry og Coach mögulega að sameinast? Glamour Leið eins og Woody Allen með brjóst Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour