Fyrrverandi forsætisráðherra Pakistans útilokaður frá stjórnmálum Kjartan Kjartansson skrifar 13. apríl 2018 10:06 Sharif hefur í þrígang setið á stóli forsætisráðherra frá 10. áratugnum. Hæstiréttur hefur nú bannað honum að gegna opinberu embætti aftur. Vísir/AFP Hæstiréttur Pakistans hefur bannað Nawaz Sharif, fyrrverandi forsætisráðherra landsins, að gegna opinberu embætti nokkru sinni aftur. Sharif var vikið úr embætti í sumar vegna spillingar. Upphaflega bannaði dómstóllinn Sharif að gegna embætti vegna greiðslna sem hann hafði fengið og ekki gefið upp í júlí. Með dómnum í dag var skorið úr óvissu um hvort að bannið væri tímabundið eða fyrir lífstíð, að sögn Reuters-fréttastofunnar. Þrátt fyrir að hafa verið settur af sem forsætisráðherra hefur Sharif enn tögl og hagldir í Múslimabandalagi Pakistans-Nawaz, stjórnarflokki landsins. Spillingarrannsókn á Sharif hófst eftir að Panamaskjölin svonefndu urðu opinber árið 2016. Í þeim kom fram að fjölskylda Sharif hafði notað aflandsfélög til þess að festa kaup á lúxusfasteignir í London.Bloomberg-fréttastofan segir að að Sharif, þrjú börn hans og Ishaq Dar, fjármálaráðherra, eigi öll réttarhöld yfir höfði sér vegna spillingar. Þau hafa öll neitað sök og Sharif hefur sagst vera fórnarlamb pólitískra ofsókna. Panama-skjölin Tengdar fréttir Forsætisráðherra Pakistans settur af með dómsvaldi Nawaz Sharif hefur verið skipað að víkja úr stóli forsætisráðherra Pakistans af hæstarétti landsins. Upplýst var um aflandsfélög og lúxuseignir Sharif í Panamaskjölunum. 28. júlí 2017 08:32 Pakistanska þingið greiðir atkvæði um nýjan forsætisráðherra Fastlega er búist við að fyrrverandi olíumálaráðherrann Shahid Khaqan Abbasi verði skipaður forsætisráðherra. Er honum ætlað að gegna embættinu til bráðabirgða. 1. ágúst 2017 08:48 Fyrrverandi forsætisráðherra Pakistans ákærður fyrir spillingu Nawaz Sharif og fjöllskylda hans er sökuð um að hafa leynt eignum erlendis. Ljóstrað var upp um þær í Panamaskjalalekanum í fyrra. 19. október 2017 10:00 Mest lesið Vaktin: Eldgos hafið nærri Grindavík Innlent Vefmyndavél Vísis á Reykjanesskaganum Innlent Þreyttur á áreiti og selur Tesluna fyrir slikk Innlent Samþykki annarra verði ekki lengur skilyrði fyrir hunda- og kattahaldi Innlent Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Erlent Gestir vaktir og Bláa lónið rýmt í snatri Innlent Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Erlent Síður með ofbeldi barna spretti upp eins og gorkúlur Innlent Björgunarsveitarfólki ógnað við rýmingu Innlent Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Innlent Fleiri fréttir Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Fundu fólk í rústunum sextíu klukkustundum eftir skjálftann Kærir Musk til hæstaréttar vegna milljónagjafa til kjósenda „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Leita enn og vara við miklum skorti á sjúkravörum Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Hamasliðar tilbúnir að frelsa gísla fyrir vopnahlé Mette Frederiksen heldur til Grænlands Hundruð þúsunda mótmæla og 1900 handteknir Fleiri en 1600 látnir í Mjanmar Fyrrverandi kærasta Tate sakar hann um kynferðisbrot Heimsókn Vance óviðeigandi og óviðunandi Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Tala látinna komin yfir þúsund Sjá meira
Hæstiréttur Pakistans hefur bannað Nawaz Sharif, fyrrverandi forsætisráðherra landsins, að gegna opinberu embætti nokkru sinni aftur. Sharif var vikið úr embætti í sumar vegna spillingar. Upphaflega bannaði dómstóllinn Sharif að gegna embætti vegna greiðslna sem hann hafði fengið og ekki gefið upp í júlí. Með dómnum í dag var skorið úr óvissu um hvort að bannið væri tímabundið eða fyrir lífstíð, að sögn Reuters-fréttastofunnar. Þrátt fyrir að hafa verið settur af sem forsætisráðherra hefur Sharif enn tögl og hagldir í Múslimabandalagi Pakistans-Nawaz, stjórnarflokki landsins. Spillingarrannsókn á Sharif hófst eftir að Panamaskjölin svonefndu urðu opinber árið 2016. Í þeim kom fram að fjölskylda Sharif hafði notað aflandsfélög til þess að festa kaup á lúxusfasteignir í London.Bloomberg-fréttastofan segir að að Sharif, þrjú börn hans og Ishaq Dar, fjármálaráðherra, eigi öll réttarhöld yfir höfði sér vegna spillingar. Þau hafa öll neitað sök og Sharif hefur sagst vera fórnarlamb pólitískra ofsókna.
Panama-skjölin Tengdar fréttir Forsætisráðherra Pakistans settur af með dómsvaldi Nawaz Sharif hefur verið skipað að víkja úr stóli forsætisráðherra Pakistans af hæstarétti landsins. Upplýst var um aflandsfélög og lúxuseignir Sharif í Panamaskjölunum. 28. júlí 2017 08:32 Pakistanska þingið greiðir atkvæði um nýjan forsætisráðherra Fastlega er búist við að fyrrverandi olíumálaráðherrann Shahid Khaqan Abbasi verði skipaður forsætisráðherra. Er honum ætlað að gegna embættinu til bráðabirgða. 1. ágúst 2017 08:48 Fyrrverandi forsætisráðherra Pakistans ákærður fyrir spillingu Nawaz Sharif og fjöllskylda hans er sökuð um að hafa leynt eignum erlendis. Ljóstrað var upp um þær í Panamaskjalalekanum í fyrra. 19. október 2017 10:00 Mest lesið Vaktin: Eldgos hafið nærri Grindavík Innlent Vefmyndavél Vísis á Reykjanesskaganum Innlent Þreyttur á áreiti og selur Tesluna fyrir slikk Innlent Samþykki annarra verði ekki lengur skilyrði fyrir hunda- og kattahaldi Innlent Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Erlent Gestir vaktir og Bláa lónið rýmt í snatri Innlent Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Erlent Síður með ofbeldi barna spretti upp eins og gorkúlur Innlent Björgunarsveitarfólki ógnað við rýmingu Innlent Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Innlent Fleiri fréttir Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Fundu fólk í rústunum sextíu klukkustundum eftir skjálftann Kærir Musk til hæstaréttar vegna milljónagjafa til kjósenda „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Leita enn og vara við miklum skorti á sjúkravörum Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Hamasliðar tilbúnir að frelsa gísla fyrir vopnahlé Mette Frederiksen heldur til Grænlands Hundruð þúsunda mótmæla og 1900 handteknir Fleiri en 1600 látnir í Mjanmar Fyrrverandi kærasta Tate sakar hann um kynferðisbrot Heimsókn Vance óviðeigandi og óviðunandi Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Tala látinna komin yfir þúsund Sjá meira
Forsætisráðherra Pakistans settur af með dómsvaldi Nawaz Sharif hefur verið skipað að víkja úr stóli forsætisráðherra Pakistans af hæstarétti landsins. Upplýst var um aflandsfélög og lúxuseignir Sharif í Panamaskjölunum. 28. júlí 2017 08:32
Pakistanska þingið greiðir atkvæði um nýjan forsætisráðherra Fastlega er búist við að fyrrverandi olíumálaráðherrann Shahid Khaqan Abbasi verði skipaður forsætisráðherra. Er honum ætlað að gegna embættinu til bráðabirgða. 1. ágúst 2017 08:48
Fyrrverandi forsætisráðherra Pakistans ákærður fyrir spillingu Nawaz Sharif og fjöllskylda hans er sökuð um að hafa leynt eignum erlendis. Ljóstrað var upp um þær í Panamaskjalalekanum í fyrra. 19. október 2017 10:00