Vilja hjólastíg á milli Miklubrautar og Bústaðavegar Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 13. apríl 2018 10:01 Svona sér borgin fyrir sér að hjólastígurinn muni líta út. Mynd/Reykjavíkurborg Umhverfis- og skipulagssvið Reykjavíkurborgar hefur óskað eftir heimild fyrir því að bjóða út framkvæmdir við gerð hjólastíga á milli Miklubrautar og Bústaðavegar. Áætlað er að framkvæmdin, auk hljóðvarnaraðgerða og endurgerðar göngustígs, kosti 270 milljónir króna.Tillagan var lögð fyrir borgarráð Reykjavíkurborgar í gær en reiknað er með að framkvæmdir geti hafist í maí og verði lokið í nóvember.Gert er ráð fyrir að hjólastígurinn verði vestan Kringlumýrarbrautar á milli Miklubrautar og Bústaðavegar. Samhliða framkvæmdunum verðir núverandi göngustígur endurgerður og komið fyrir hljóðvörnum fyrir aðliggjandi byggð vegna umferðar frá Kringumýrarbraut.Kostnaðaráætlun vegna hjólastígsins og hljóðvarnar er sem fyrr segir 270 milljónir en hluti borgarinnar er 185 milljónir króna en þar sem Kringlumýrarbraut er stofnbraut greiðir Vegagerðin helming kostnaðar við gerð hjólastígsins.Reiknað er með að framkvæmdin yrði í þremur áföngum. Fyrsti áfangi næði frá Miklubraut til Hamrahlíðar og tæki tvö mánuði. Því næst yrði unnið að gatnamótum Hamrahlíðar og Kringlumýrarbrautar í einn og hálfan mánuð. Þriðji áfanginn er svo frá Hamrahlíð upp að Bústaðavegi og er reiknað með að tæki þrjá mánuði að klára síðasta áfangann.Framkvæmdin er hluti af hjólreiðaáætlun Reykjavíkurborgar sem miðar að því að auka hlutdeild hjólreiða í öllum ferðum í borginni.Mynd/Reykjavíkurborg. Samgöngur Skipulag Tengdar fréttir Breyttar ferðavenjur lykillinn að minni töfum í umferðinni Ef markmiðið er að minnka eða koma í veg fyrir tafir í umferðinni á höfuðborgarsvæðinu dugir ekki að horfa eingöngu til einstakra framkvæmda. 15. febrúar 2018 11:15 Mest lesið Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Innlent Frans páfi er látinn Erlent Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Erlent Hvernig er nýr páfi valinn? Erlent Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Innlent Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Innlent Fleiri fréttir Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Sjá meira
Umhverfis- og skipulagssvið Reykjavíkurborgar hefur óskað eftir heimild fyrir því að bjóða út framkvæmdir við gerð hjólastíga á milli Miklubrautar og Bústaðavegar. Áætlað er að framkvæmdin, auk hljóðvarnaraðgerða og endurgerðar göngustígs, kosti 270 milljónir króna.Tillagan var lögð fyrir borgarráð Reykjavíkurborgar í gær en reiknað er með að framkvæmdir geti hafist í maí og verði lokið í nóvember.Gert er ráð fyrir að hjólastígurinn verði vestan Kringlumýrarbrautar á milli Miklubrautar og Bústaðavegar. Samhliða framkvæmdunum verðir núverandi göngustígur endurgerður og komið fyrir hljóðvörnum fyrir aðliggjandi byggð vegna umferðar frá Kringumýrarbraut.Kostnaðaráætlun vegna hjólastígsins og hljóðvarnar er sem fyrr segir 270 milljónir en hluti borgarinnar er 185 milljónir króna en þar sem Kringlumýrarbraut er stofnbraut greiðir Vegagerðin helming kostnaðar við gerð hjólastígsins.Reiknað er með að framkvæmdin yrði í þremur áföngum. Fyrsti áfangi næði frá Miklubraut til Hamrahlíðar og tæki tvö mánuði. Því næst yrði unnið að gatnamótum Hamrahlíðar og Kringlumýrarbrautar í einn og hálfan mánuð. Þriðji áfanginn er svo frá Hamrahlíð upp að Bústaðavegi og er reiknað með að tæki þrjá mánuði að klára síðasta áfangann.Framkvæmdin er hluti af hjólreiðaáætlun Reykjavíkurborgar sem miðar að því að auka hlutdeild hjólreiða í öllum ferðum í borginni.Mynd/Reykjavíkurborg.
Samgöngur Skipulag Tengdar fréttir Breyttar ferðavenjur lykillinn að minni töfum í umferðinni Ef markmiðið er að minnka eða koma í veg fyrir tafir í umferðinni á höfuðborgarsvæðinu dugir ekki að horfa eingöngu til einstakra framkvæmda. 15. febrúar 2018 11:15 Mest lesið Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Innlent Frans páfi er látinn Erlent Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Erlent Hvernig er nýr páfi valinn? Erlent Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Innlent Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Innlent Fleiri fréttir Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Sjá meira
Breyttar ferðavenjur lykillinn að minni töfum í umferðinni Ef markmiðið er að minnka eða koma í veg fyrir tafir í umferðinni á höfuðborgarsvæðinu dugir ekki að horfa eingöngu til einstakra framkvæmda. 15. febrúar 2018 11:15