Lói valin besta evrópska kvikmyndin Þórhildur Erla Pálsdóttir skrifar 29. apríl 2018 11:12 Á myndinni eru þeir Haukur og Gunnar sem tóku á móti verðlaununum. Vísir/aðsent Teiknimyndin Lói – þú flýgur aldrei einn var valin besta evrópska kvikmyndin á alþjóðlegri barna kvikmyndahátíð í Kristiansand í Noregi í gærkvöldi. Alþjóðlega barnakvikmyndahátíðin í Noregi er stærsta barnahátíðin í Noregi og Mette Marit krónprinsessa er verndari hátíðarinnar. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Saga film. Í umsögn dómnefndar segir meðal annars að myndin, sem fjallar um missi, hugrekki og tilveruna, sé einskonar Pixar mynd með íslensku ívafi og höfði jafnt til ungra sem aldina. Gunnar Karlsson útlitshönnuður og meðleikstjóri Lóa og Haukur Sigurjónsson, framleiðslustjóri veittu verðlaununum viðtöku í gærkvöldi. Teiknimyndin hefur þegar verið seld til sýningar í yfir 50 löndum og eru sýningar hafnar nú þegar í nokkrum löndum. Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Greta Salóme gefur út myndband við titillag kvikmyndarinnar um Lóa Tónlistarkonan Greta Salóme hefur gefið út nýtt lag sem ber nafnið Wildfire en lagið er titillag kvikmyndarinnar Lói-Þú flýgur aldrei einn sem kemur í kvikmyndahús 2. febrúar. 31. janúar 2018 15:30 Segir ásakanir um karlrembu pínlegan þvætting Friðrik Erlingsson handritshöfundur Lói - þú flýgur aldrei einn segir að "ég á hana“ línan umdeilda hafi verið misskilningur þýðanda. 25. febrúar 2018 07:00 Mest lesið Madonna og Elton John grafa stríðsöxina Lífið Seldu draumahúsið og skella sér í Asíuævintýri með krakkana Lífið „Fólkið hefur gleymst og þetta er ekki manneskjulegt“ Lífið Kveðju kastað á Megas í tilefni dagsins Lífið Stjörnulífið: Skvísuafmæli, Hönnunarmars og hækkandi sól Lífið Sjóræningjar réðust á Íslendinga Lífið 80 syngjandi karlar syngja hér heima og í Gimli í Kanada Lífið Tónhylur sameinar reynslubolta og þá efnilegustu Lífið Með skottið fullt af próteini Lífið Þetta er ástæðan fyrir því að þú átt aldrei að bjóða óperusöngvara í matarboð Gagnrýni Fleiri fréttir Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Stjörnum prýdd stikla Black Mirror Nolan sagður stefna á tökur á Íslandi Ljósbrot besta myndin en Snerting með flest verðlaun Happy Gilmore snýr aftur Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Sjá meira
Teiknimyndin Lói – þú flýgur aldrei einn var valin besta evrópska kvikmyndin á alþjóðlegri barna kvikmyndahátíð í Kristiansand í Noregi í gærkvöldi. Alþjóðlega barnakvikmyndahátíðin í Noregi er stærsta barnahátíðin í Noregi og Mette Marit krónprinsessa er verndari hátíðarinnar. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Saga film. Í umsögn dómnefndar segir meðal annars að myndin, sem fjallar um missi, hugrekki og tilveruna, sé einskonar Pixar mynd með íslensku ívafi og höfði jafnt til ungra sem aldina. Gunnar Karlsson útlitshönnuður og meðleikstjóri Lóa og Haukur Sigurjónsson, framleiðslustjóri veittu verðlaununum viðtöku í gærkvöldi. Teiknimyndin hefur þegar verið seld til sýningar í yfir 50 löndum og eru sýningar hafnar nú þegar í nokkrum löndum.
Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Greta Salóme gefur út myndband við titillag kvikmyndarinnar um Lóa Tónlistarkonan Greta Salóme hefur gefið út nýtt lag sem ber nafnið Wildfire en lagið er titillag kvikmyndarinnar Lói-Þú flýgur aldrei einn sem kemur í kvikmyndahús 2. febrúar. 31. janúar 2018 15:30 Segir ásakanir um karlrembu pínlegan þvætting Friðrik Erlingsson handritshöfundur Lói - þú flýgur aldrei einn segir að "ég á hana“ línan umdeilda hafi verið misskilningur þýðanda. 25. febrúar 2018 07:00 Mest lesið Madonna og Elton John grafa stríðsöxina Lífið Seldu draumahúsið og skella sér í Asíuævintýri með krakkana Lífið „Fólkið hefur gleymst og þetta er ekki manneskjulegt“ Lífið Kveðju kastað á Megas í tilefni dagsins Lífið Stjörnulífið: Skvísuafmæli, Hönnunarmars og hækkandi sól Lífið Sjóræningjar réðust á Íslendinga Lífið 80 syngjandi karlar syngja hér heima og í Gimli í Kanada Lífið Tónhylur sameinar reynslubolta og þá efnilegustu Lífið Með skottið fullt af próteini Lífið Þetta er ástæðan fyrir því að þú átt aldrei að bjóða óperusöngvara í matarboð Gagnrýni Fleiri fréttir Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Stjörnum prýdd stikla Black Mirror Nolan sagður stefna á tökur á Íslandi Ljósbrot besta myndin en Snerting með flest verðlaun Happy Gilmore snýr aftur Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Sjá meira
Greta Salóme gefur út myndband við titillag kvikmyndarinnar um Lóa Tónlistarkonan Greta Salóme hefur gefið út nýtt lag sem ber nafnið Wildfire en lagið er titillag kvikmyndarinnar Lói-Þú flýgur aldrei einn sem kemur í kvikmyndahús 2. febrúar. 31. janúar 2018 15:30
Segir ásakanir um karlrembu pínlegan þvætting Friðrik Erlingsson handritshöfundur Lói - þú flýgur aldrei einn segir að "ég á hana“ línan umdeilda hafi verið misskilningur þýðanda. 25. febrúar 2018 07:00
Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein