Baráttuhundur sem var sagður vera of lítill valinn fyrstur í nýliðavalinu Henry Birgir Gunnarsson skrifar 27. apríl 2018 15:00 Líf Mayfield og fleiri drengja breyttist í nótt. vísir/getty Fyrsta umferðin í nýliðavali NFL-deildarinnar fór fram í nótt. Cleveland Browns átti fyrsta valrétt og ákvað að veðja á leikstjórnandann Baker Mayfield frá Oklahoma. Þetta val kom nokkuð á óvart en alls voru fimm öflugir leikstjórnendur í valinu að þessu sinni sem fóru í fyrstu umferð. Af fyrstu tíu sem voru valdir voru fjórir leikstjórnendur. Mayfield er ekkert sérstaklega hávaxinn miðað við leikstjórnendur eða 185 sentimetrar. Það hefur alla tíð verið litið niður á hann og honum sagt að hann gæti ekki orðið leikstjórnandi. Hann hefur barist hart fyrir sínu alla tíð og uppskar heldur betur í nótt.Called too short. 25-2 HS record. Offers: Washington St, FAU, New Mexico & Rice. Walks on to Texas Tech. Wins job. Gets Hurt. Transfers To Oklahoma. 3-year starter. 34-6 record at OU. Wins Heisman. Drafted #1 overall in 2018 Life isn't a straight path. Ask Baker. pic.twitter.com/Afe2wX84uq — Darren Rovell (@darrenrovell) April 27, 2018 Hlauparinn Saquon Barkley var valinn annar en hann fer til NY Giants. Ákaflega spennandi leikmaður og Giants hefur lengi vantað sterkan hlaupara. NY Jets valdi svo leikstjórnandann Sam Darnold þriðja í valinu en hann var af mörgum talinn besti leikstjórnandinn sem var í boði þetta árið. Cleveland átti líka fjórða valið og tók þá bakvörðinn Denzel Ward. Sá síðasti sem fór í valinu í nótt, eða númer 32, var leikstjórnandinn Lamar Jackson sem margir eru afar hrifnir af en margir sérfræðingar tala niður. Baltimore Ravens ákvað að veðja á hann.Hér má sjá valið í heild sinni. NFL Mest lesið Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Íslenski boltinn Varaforseti Bandaríkjanna braut bikarinn Sport Bærinn seldi tækin úr ræktinni: „Vona að Fjarðabyggð sjái að sér“ Íslenski boltinn „Meira að hugsa um hvort ég geti unnið heilan vinnudag“ Íslenski boltinn Reiði yfir stuttu banni Mbappé: „Hneykslið hefur verið staðfest“ Fótbolti Segir vandræðalegt að Valur hafi ekki unnið KR Íslenski boltinn Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Körfubolti Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Körfubolti Í beinni: Real Madrid - Arsenal | Sýna meistararnir töfrana sem þarf? Fótbolti Mörkin frá gærkvöldinu þegar tapliðin fögnuðu í Meistaradeildinni Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Haukar - Grindavík | Slagur upp á líf og dauða Í beinni: FH - Fram | Byrja blóðugt einvígi Í beinni: Inter - Bayern | Hve sterkt er þýska stálið? Í beinni: Real Madrid - Arsenal | Sýna meistararnir töfrana sem þarf? Viðar Örn að glíma við meiðsli Í beinni: Valur - FH | Stefna hátt með nýjum stjórnendum Í beinni: Víkingur - Þór/KA | Spennandi slagur í Víkinni Í beinni: Tindastóll - FHL | Sögulegur leikur á Króknum Ætlar ekki að verja forystuna Bærinn seldi tækin úr ræktinni: „Vona að Fjarðabyggð sjái að sér“ Segir að Fury muni ekki snúa aftur Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Vita af hverju rangt lag var spilað fyrir leikinn á Villa Park Segir vandræðalegt að Valur hafi ekki unnið KR Luis Suárez: Messi vill spila á HM 2026 Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Reiði yfir stuttu banni Mbappé: „Hneykslið hefur verið staðfest“ Lífsferill íþróttamannsins: Mattheusarguðspjallið og brennimerkt börn Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Keppt í skemmtigarði á næstu Ólympíuleikum „Skemmtilegt að þroskast þannig sem leikmaður“ Bellingham fyrir Arsenal leikinn: Kvöld hannað fyrir Real Madrid Baðst afsökunar á því að hafa beðið um að mótherjinn setti á sig svitalyktareyði Mörkin frá gærkvöldinu þegar tapliðin fögnuðu í Meistaradeildinni „Meira að hugsa um hvort ég geti unnið heilan vinnudag“ Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Butler og Curry í stuði þegar Golden State komst í úrslitakeppnina Byrjaði sem grín en endaði með því að Römer fór frá Lyngby til Akureyrar Varaforseti Bandaríkjanna braut bikarinn Dagskráin í dag: Meistaradeild Evrópu, Besta kvenna og umspil NBA Sjá meira
Fyrsta umferðin í nýliðavali NFL-deildarinnar fór fram í nótt. Cleveland Browns átti fyrsta valrétt og ákvað að veðja á leikstjórnandann Baker Mayfield frá Oklahoma. Þetta val kom nokkuð á óvart en alls voru fimm öflugir leikstjórnendur í valinu að þessu sinni sem fóru í fyrstu umferð. Af fyrstu tíu sem voru valdir voru fjórir leikstjórnendur. Mayfield er ekkert sérstaklega hávaxinn miðað við leikstjórnendur eða 185 sentimetrar. Það hefur alla tíð verið litið niður á hann og honum sagt að hann gæti ekki orðið leikstjórnandi. Hann hefur barist hart fyrir sínu alla tíð og uppskar heldur betur í nótt.Called too short. 25-2 HS record. Offers: Washington St, FAU, New Mexico & Rice. Walks on to Texas Tech. Wins job. Gets Hurt. Transfers To Oklahoma. 3-year starter. 34-6 record at OU. Wins Heisman. Drafted #1 overall in 2018 Life isn't a straight path. Ask Baker. pic.twitter.com/Afe2wX84uq — Darren Rovell (@darrenrovell) April 27, 2018 Hlauparinn Saquon Barkley var valinn annar en hann fer til NY Giants. Ákaflega spennandi leikmaður og Giants hefur lengi vantað sterkan hlaupara. NY Jets valdi svo leikstjórnandann Sam Darnold þriðja í valinu en hann var af mörgum talinn besti leikstjórnandinn sem var í boði þetta árið. Cleveland átti líka fjórða valið og tók þá bakvörðinn Denzel Ward. Sá síðasti sem fór í valinu í nótt, eða númer 32, var leikstjórnandinn Lamar Jackson sem margir eru afar hrifnir af en margir sérfræðingar tala niður. Baltimore Ravens ákvað að veðja á hann.Hér má sjá valið í heild sinni.
NFL Mest lesið Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Íslenski boltinn Varaforseti Bandaríkjanna braut bikarinn Sport Bærinn seldi tækin úr ræktinni: „Vona að Fjarðabyggð sjái að sér“ Íslenski boltinn „Meira að hugsa um hvort ég geti unnið heilan vinnudag“ Íslenski boltinn Reiði yfir stuttu banni Mbappé: „Hneykslið hefur verið staðfest“ Fótbolti Segir vandræðalegt að Valur hafi ekki unnið KR Íslenski boltinn Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Körfubolti Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Körfubolti Í beinni: Real Madrid - Arsenal | Sýna meistararnir töfrana sem þarf? Fótbolti Mörkin frá gærkvöldinu þegar tapliðin fögnuðu í Meistaradeildinni Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Haukar - Grindavík | Slagur upp á líf og dauða Í beinni: FH - Fram | Byrja blóðugt einvígi Í beinni: Inter - Bayern | Hve sterkt er þýska stálið? Í beinni: Real Madrid - Arsenal | Sýna meistararnir töfrana sem þarf? Viðar Örn að glíma við meiðsli Í beinni: Valur - FH | Stefna hátt með nýjum stjórnendum Í beinni: Víkingur - Þór/KA | Spennandi slagur í Víkinni Í beinni: Tindastóll - FHL | Sögulegur leikur á Króknum Ætlar ekki að verja forystuna Bærinn seldi tækin úr ræktinni: „Vona að Fjarðabyggð sjái að sér“ Segir að Fury muni ekki snúa aftur Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Vita af hverju rangt lag var spilað fyrir leikinn á Villa Park Segir vandræðalegt að Valur hafi ekki unnið KR Luis Suárez: Messi vill spila á HM 2026 Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Reiði yfir stuttu banni Mbappé: „Hneykslið hefur verið staðfest“ Lífsferill íþróttamannsins: Mattheusarguðspjallið og brennimerkt börn Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Keppt í skemmtigarði á næstu Ólympíuleikum „Skemmtilegt að þroskast þannig sem leikmaður“ Bellingham fyrir Arsenal leikinn: Kvöld hannað fyrir Real Madrid Baðst afsökunar á því að hafa beðið um að mótherjinn setti á sig svitalyktareyði Mörkin frá gærkvöldinu þegar tapliðin fögnuðu í Meistaradeildinni „Meira að hugsa um hvort ég geti unnið heilan vinnudag“ Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Butler og Curry í stuði þegar Golden State komst í úrslitakeppnina Byrjaði sem grín en endaði með því að Römer fór frá Lyngby til Akureyrar Varaforseti Bandaríkjanna braut bikarinn Dagskráin í dag: Meistaradeild Evrópu, Besta kvenna og umspil NBA Sjá meira