Fjórir hlutir sem þú vissir líklega ekki um Sex and the City Stefán Árni Pálsson skrifar 20. apríl 2018 15:30 Fjórmenningarnir sem slógu rækilega í gegn. vísir/getty Þættirnir Sex and the City hófu göngu sína árið 1998 og voru á dagskrá um allan heim til ársins 2004. Carrie Bradshaw var einn aðal karakterinn í þáttunum og var það Sarah Jessica Parker sem fór með hlutverk hennar. Hún átti þrjár bestu vinkonur og voru það leikkonurnar, Kim Cattrall (sem Samantha Jones), Kristin Davis (sem Charlotte York), and Cynthia Nixon (sem Miranda Hobbes) sem fóru með hlutverk þeirra. Þættirnir fjalla í raun um líf þeirra. Inni á vefsíðu Mashable má sjá myndband þar sem farið er yfir fjögur atriði sem aðdáendur þáttanna tóku eflaust ekki eftir. Hér að neðan má sjá þau:1. Fötin kostuðu fimm dollara Klæðnaður Carrie Bradshaw í upphafsatriði þáttanna kostaði fimm dollara.2. Hafnaði hlutverkinu Kim Catrall hafnaði í fyrstu tilboði að leika Samantha í þáttunum. 3. Hælarnir tóku sinn toll Það gat reynst erfitt fyrir Sarah Jessica Parker að ganga um í háhæluðum skóm í 18 tíma löngum tökudögum. Árin liðu og einn daginn kom í ljós að beinin höfðu í raun aðlaðast skónum.4. Blint stefnumót Willie Garson sem lék Stanford Blatch og Sarah Jessica Parker fóru saman blint stefnumót áður en þau byrjuðu að leika saman í þáttunum. Mest lesið „Ef þú ræðst svona aftur á mig þá stíg ég á fótinn þinn“ Lífið Fréttatía vikunnar: Ungfrú Ísland, eldgos og Þjóðhátíðarlagið Lífið Þetta er ástæðan fyrir því að þú átt aldrei að bjóða óperusöngvara í matarboð Gagnrýni Fullkomið tan og tryllt partý Lífið samstarf Horfði aftur á keppnina þegar hún kom heim Lífið Vel yfir milljón á fermetrann og baðkar í eldhúsinu Lífið Helena krýnd Ungfrú Ísland Lífið Spegill, spegill, herm þú mér, hve léleg endurgerðin er Gagnrýni Rauf þögnina og minntist Kilmer með stundarþögn Lífið „Ég vissi að ég væri ekki fara að skila honum“ Makamál Fleiri fréttir Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Stjörnum prýdd stikla Black Mirror Nolan sagður stefna á tökur á Íslandi Ljósbrot besta myndin en Snerting með flest verðlaun Happy Gilmore snýr aftur Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Sjá meira
Þættirnir Sex and the City hófu göngu sína árið 1998 og voru á dagskrá um allan heim til ársins 2004. Carrie Bradshaw var einn aðal karakterinn í þáttunum og var það Sarah Jessica Parker sem fór með hlutverk hennar. Hún átti þrjár bestu vinkonur og voru það leikkonurnar, Kim Cattrall (sem Samantha Jones), Kristin Davis (sem Charlotte York), and Cynthia Nixon (sem Miranda Hobbes) sem fóru með hlutverk þeirra. Þættirnir fjalla í raun um líf þeirra. Inni á vefsíðu Mashable má sjá myndband þar sem farið er yfir fjögur atriði sem aðdáendur þáttanna tóku eflaust ekki eftir. Hér að neðan má sjá þau:1. Fötin kostuðu fimm dollara Klæðnaður Carrie Bradshaw í upphafsatriði þáttanna kostaði fimm dollara.2. Hafnaði hlutverkinu Kim Catrall hafnaði í fyrstu tilboði að leika Samantha í þáttunum. 3. Hælarnir tóku sinn toll Það gat reynst erfitt fyrir Sarah Jessica Parker að ganga um í háhæluðum skóm í 18 tíma löngum tökudögum. Árin liðu og einn daginn kom í ljós að beinin höfðu í raun aðlaðast skónum.4. Blint stefnumót Willie Garson sem lék Stanford Blatch og Sarah Jessica Parker fóru saman blint stefnumót áður en þau byrjuðu að leika saman í þáttunum.
Mest lesið „Ef þú ræðst svona aftur á mig þá stíg ég á fótinn þinn“ Lífið Fréttatía vikunnar: Ungfrú Ísland, eldgos og Þjóðhátíðarlagið Lífið Þetta er ástæðan fyrir því að þú átt aldrei að bjóða óperusöngvara í matarboð Gagnrýni Fullkomið tan og tryllt partý Lífið samstarf Horfði aftur á keppnina þegar hún kom heim Lífið Vel yfir milljón á fermetrann og baðkar í eldhúsinu Lífið Helena krýnd Ungfrú Ísland Lífið Spegill, spegill, herm þú mér, hve léleg endurgerðin er Gagnrýni Rauf þögnina og minntist Kilmer með stundarþögn Lífið „Ég vissi að ég væri ekki fara að skila honum“ Makamál Fleiri fréttir Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Stjörnum prýdd stikla Black Mirror Nolan sagður stefna á tökur á Íslandi Ljósbrot besta myndin en Snerting með flest verðlaun Happy Gilmore snýr aftur Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Sjá meira
Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein