Ráðherra segir koma til greina að Ísraelsmenn drepi Assad Samúel Karl Ólason skrifar 7. maí 2018 12:55 Bashar Al-Assad, forseti Sýrlands. Vísir/AFP Yuval Steinitz, orkumálaráðherra Ísrael, segir koma til greina að Ísraelsmenn drepi Bashar al-Assad, forseta Sýrlands, komi hann ekki í veg fyrir að Íranar noti Sýrland til að gera árásir á Ísrael. Fregnir hafa borist af því að Íranar íhugi nú að gera árásir á Ísrael vegna árása sem Ísraelsmenn hafa gert gegn sveitum Íran og Hezbollah í Sýrlandi.Samkvæmt Times of Israel féllu minnst sjö íranskir hermenn í árásum í Sýrlandi sem talið er að Ísraelsmenn hafi gert.„Haldi Assad áfram að leyfa Írönum að athafna sig í Sýrlandi, ætti hann að vita að hann er að skrifa undir eigin dauðadóm. Við munum fella ríkisstjórn hans,“ sagði Steinitz. „Assad getur ekki setið rólegur í höll sinni, endurbyggt stjórnvöld sín og á sama tíma leyft árásir gegn Ísrael frá Sýrlandi. Það er svo einfalt.“Yuval Steinitz, orkumálaráðherra Ísrael.Vísir/AFPEiga von á árásum Embættismenn í Ísrael segjast hafa heimildir fyrir því að Íran ætli að láta sveitir sínar í Sýrlandi skjóta eldflaugum að Ísrael. Að uppreisnarvörðurinn, Hezbollah og málaliðar Íran í Sýrlandi ætli sér að skjóta eldflaugum að hernaðarlegum skotmörkum í norðurhluta Ísrael. Íbúum svæðisins hefur þó ekki verið gert að grípa til nokkurra aðgerða og er þeim sagt að haga sér eðlilega. Steinitz var spurður hvort það væri réttmætt að ógna lífi Assad í aðdraganda fundar Benjamin Netanyahu, forsætisráðherra Ísrael, og Vladimir Putin, forseta Rússlands, sem er dyggur stuðningsmaður Assad. „Fólk verður að skilja að við erum með rauðar línur. Ef einhver sér hag í því að verja Assad ætti sá að segja honum að koma í veg fyrir eldflauga- og drónaárásir á Ísrael. Assad getur leyft Íran að flytja eldflaugar, loftvarnarkerfi og dróna til Sýrlands, eða hann getir komið í veg fyrir það. Ef hann leyfi það ætti hann að vita að því fylgir ákveðið gjald.“ Mið-Austurlönd Sýrland Mest lesið „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Erlent Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni Innlent Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Innlent Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Erlent Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Innlent Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Innlent Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Innlent Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Innlent Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Innlent Fleiri fréttir Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Trump titlar sig konung Danir ausa milljörðum í varnarmál Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Ákærð fyrir að bana barni fyrir hálfri öld Biður Trump-liða um að virða sannleikann Vildi eitra fyrir forsetanum og skjóta forseta hæstaréttar Segja Musk ekki stýra DOGE en neita að nefna yfirmann Grét í faðmi Rihönnu eftir sýknudóminn Virðist kenna Úkraínumönnum um stríðið og stöðu mála Frans páfi með lungnabólgu í báðum lungum Fullyrðir að aðeins Trump hefði getað komið á friðarviðræðum Nítján af 21 útskrifaðir af sjúkrahúsi Setja fúlgur fjár í herinn: Segir ástandið verra en í kalda stríðinu CIA flýgur herdrónum yfir Mexíkó Halda frekari viðræður um „pirrandi atriði“ og samskipti ríkjanna Sjá meira
Yuval Steinitz, orkumálaráðherra Ísrael, segir koma til greina að Ísraelsmenn drepi Bashar al-Assad, forseta Sýrlands, komi hann ekki í veg fyrir að Íranar noti Sýrland til að gera árásir á Ísrael. Fregnir hafa borist af því að Íranar íhugi nú að gera árásir á Ísrael vegna árása sem Ísraelsmenn hafa gert gegn sveitum Íran og Hezbollah í Sýrlandi.Samkvæmt Times of Israel féllu minnst sjö íranskir hermenn í árásum í Sýrlandi sem talið er að Ísraelsmenn hafi gert.„Haldi Assad áfram að leyfa Írönum að athafna sig í Sýrlandi, ætti hann að vita að hann er að skrifa undir eigin dauðadóm. Við munum fella ríkisstjórn hans,“ sagði Steinitz. „Assad getur ekki setið rólegur í höll sinni, endurbyggt stjórnvöld sín og á sama tíma leyft árásir gegn Ísrael frá Sýrlandi. Það er svo einfalt.“Yuval Steinitz, orkumálaráðherra Ísrael.Vísir/AFPEiga von á árásum Embættismenn í Ísrael segjast hafa heimildir fyrir því að Íran ætli að láta sveitir sínar í Sýrlandi skjóta eldflaugum að Ísrael. Að uppreisnarvörðurinn, Hezbollah og málaliðar Íran í Sýrlandi ætli sér að skjóta eldflaugum að hernaðarlegum skotmörkum í norðurhluta Ísrael. Íbúum svæðisins hefur þó ekki verið gert að grípa til nokkurra aðgerða og er þeim sagt að haga sér eðlilega. Steinitz var spurður hvort það væri réttmætt að ógna lífi Assad í aðdraganda fundar Benjamin Netanyahu, forsætisráðherra Ísrael, og Vladimir Putin, forseta Rússlands, sem er dyggur stuðningsmaður Assad. „Fólk verður að skilja að við erum með rauðar línur. Ef einhver sér hag í því að verja Assad ætti sá að segja honum að koma í veg fyrir eldflauga- og drónaárásir á Ísrael. Assad getur leyft Íran að flytja eldflaugar, loftvarnarkerfi og dróna til Sýrlands, eða hann getir komið í veg fyrir það. Ef hann leyfi það ætti hann að vita að því fylgir ákveðið gjald.“
Mið-Austurlönd Sýrland Mest lesið „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Erlent Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni Innlent Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Innlent Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Erlent Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Innlent Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Innlent Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Innlent Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Innlent Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Innlent Fleiri fréttir Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Trump titlar sig konung Danir ausa milljörðum í varnarmál Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Ákærð fyrir að bana barni fyrir hálfri öld Biður Trump-liða um að virða sannleikann Vildi eitra fyrir forsetanum og skjóta forseta hæstaréttar Segja Musk ekki stýra DOGE en neita að nefna yfirmann Grét í faðmi Rihönnu eftir sýknudóminn Virðist kenna Úkraínumönnum um stríðið og stöðu mála Frans páfi með lungnabólgu í báðum lungum Fullyrðir að aðeins Trump hefði getað komið á friðarviðræðum Nítján af 21 útskrifaðir af sjúkrahúsi Setja fúlgur fjár í herinn: Segir ástandið verra en í kalda stríðinu CIA flýgur herdrónum yfir Mexíkó Halda frekari viðræður um „pirrandi atriði“ og samskipti ríkjanna Sjá meira