Samfylkingin með 7 prósentustiga forskot Stefán Ó. Jónsson skrifar 17. maí 2018 07:29 Það verður fjölmennt í Ráðhúsi Reykjavíkur á næsta kjörtímabili. Vísir/Stefán Samfylkingin mælist með afgerandi forystu í Reykjavík í nýrri könnun sem Gallup lét gera fyrir Viðskiptablaðið. Flokkurinn mælist með 31,2% fylgi og fengi því 9 borgarfulltrúa ef gengið yrði til kosninga í dag. Næstur á eftir kæmi Sjálfstæðisflokkurinn með 24,8% og 7 borgarfulltrúa. Píratar eru þriðji stærsti flokkurinn, hlytu 11,5% fylgi og myndi það skila þeim þremur borgarfulltrúum. Ef tvær síðustu kannannir Viðskiptablaðsins eru bornar saman má sjá að Sjálfstæðsisflokkurinn dalar umtalsvert. Hann mældist með 29,9% og 8 borgarfulltrúa í síðustu könnun, jafn mikið og Samfylkingin. Fjórir flokkar til viðbótar ná inn einum manni samkvæmt þessari nýjustu könnun Viðskiptablaðsins: VG fær 6,7%, Viðreisn með 6,6%, Miðflokkurinn með 4,2% og Sósíalistaflokkurinn með 3,8%. Alls myndu því 7 flokkar nái inn frambjóðanda í borgarstjórn. Framsókn kemur þar á eftir með 3,3% atkvæða og engan borgarfulltrúa. Flokkur fólksins hlaut 2,9% fylgi, Kvennahreyfingin 2%, Borgin okkar – Reykjavík 1,4%, Karlalistinn 1,1%, Höfuðborgarlistinn 0,5%, Íslenska Þjóðfylkingin og Alþýðufylkingin 0,01% hvor og Frelsisflokkurinn 0% fylgi. Fram kemur á vef Viðskiptablaðsins að svarendur hafi því nefnt níu framboð sem ekki náðu inn manni samkvæmt könnuninni. Það hafi orðið til þess að um 11,2% atkvæða könnunarinnar hafi fallið niður dauð. Kosningar 2018 Mest lesið Menn hér á landi verið tengdir hryðjuverkasamtökum Innlent Ingólfur tapar meiðyrðamáli: „Þá í að halda áfram að nauðga og beita ungar konur ofbeldi?“ Innlent Ákvað fyrir löngu að fara með ræðuna á íslensku Innlent Fjölga rýmum á öryggisgeðdeild og ný stofnun í startholunum Innlent Höfðar mál gegn Íslandi vegna úrgangsmála Innlent Kveiktu á tónlist til að yfirgnæfa hávaða í mótmælendum Innlent Enn stefnt á uppbyggingu þótt talan hundrað sé ekki heilög Innlent Fluttur á slysadeild eftir líkamsárás Innlent Landlæknir varar við sýningu Adolescence-þáttanna Innlent Bilun í stofnneti Ljósleiðarans Innlent Fleiri fréttir Hryðjuverkaógn, setustofa á Esjunni og milljarðar í húfi Ingólfur tapar meiðyrðamáli: „Þá í að halda áfram að nauðga og beita ungar konur ofbeldi?“ Sauð á starfsmanni sem löðrungaði íbúa á hjúkrunarheimili Fleiri en ein hópnauðgun til rannsóknar Kynnir áform um að leggja niður stjórn Sjúkratrygginga Pétur Jökull fékk átta ára dóm í Landsrétti Jómfrúarræða um Súðavíkurhlíð og skömmu síðar lenti sonur hans þar í slysi Þakgarðar og bílalyfta í stað bensínstöðvar Loftleiðir stofnuðu Cargolux til að nýta verðlitlar flugvélar Birtir niðrandi ummæli sem lýsi hatri í garð trans fólks Veiðigjöldin verði keyrð í gegn Óvíst hvort að tvöföldun rýma muni nægja Ákvað fyrir löngu að fara með ræðuna á íslensku Kveiktu á tónlist til að yfirgnæfa hávaða í mótmælendum Markaðir kættust eftir að Trump frestaði ofurtollum Bein útsending: Geðheilbrigði fyrir öll Pallborðið: Er „woke-ismi“ pólitískur rétttrúnaður? Enn stefnt á uppbyggingu þótt talan hundrað sé ekki heilög Höfðar mál gegn Íslandi vegna úrgangsmála Menn hér á landi verið tengdir hryðjuverkasamtökum Fluttur á slysadeild eftir líkamsárás Fjölga rýmum á öryggisgeðdeild og ný stofnun í startholunum Adolescence gott samfélagsinnlegg en ekki góð forvörn „Ekki kynnst alvöru málþófi ef þau telja þetta vera mikið málþóf“ Bilun í stofnneti Ljósleiðarans Hryssurnar lamdar, ýtt í þær með prikum og þær beittar afli „Skýr skilaboð“ Íslands og skilningur ESB en engar tryggingar Mótmæli við leik Íslands og Ísrael Alvarleg frávik í meðferð og umgengni við hryssur í blóðtöku Gæti þurft að reisa varnargarða á höfuðborgarsvæðinu Sjá meira
Samfylkingin mælist með afgerandi forystu í Reykjavík í nýrri könnun sem Gallup lét gera fyrir Viðskiptablaðið. Flokkurinn mælist með 31,2% fylgi og fengi því 9 borgarfulltrúa ef gengið yrði til kosninga í dag. Næstur á eftir kæmi Sjálfstæðisflokkurinn með 24,8% og 7 borgarfulltrúa. Píratar eru þriðji stærsti flokkurinn, hlytu 11,5% fylgi og myndi það skila þeim þremur borgarfulltrúum. Ef tvær síðustu kannannir Viðskiptablaðsins eru bornar saman má sjá að Sjálfstæðsisflokkurinn dalar umtalsvert. Hann mældist með 29,9% og 8 borgarfulltrúa í síðustu könnun, jafn mikið og Samfylkingin. Fjórir flokkar til viðbótar ná inn einum manni samkvæmt þessari nýjustu könnun Viðskiptablaðsins: VG fær 6,7%, Viðreisn með 6,6%, Miðflokkurinn með 4,2% og Sósíalistaflokkurinn með 3,8%. Alls myndu því 7 flokkar nái inn frambjóðanda í borgarstjórn. Framsókn kemur þar á eftir með 3,3% atkvæða og engan borgarfulltrúa. Flokkur fólksins hlaut 2,9% fylgi, Kvennahreyfingin 2%, Borgin okkar – Reykjavík 1,4%, Karlalistinn 1,1%, Höfuðborgarlistinn 0,5%, Íslenska Þjóðfylkingin og Alþýðufylkingin 0,01% hvor og Frelsisflokkurinn 0% fylgi. Fram kemur á vef Viðskiptablaðsins að svarendur hafi því nefnt níu framboð sem ekki náðu inn manni samkvæmt könnuninni. Það hafi orðið til þess að um 11,2% atkvæða könnunarinnar hafi fallið niður dauð.
Kosningar 2018 Mest lesið Menn hér á landi verið tengdir hryðjuverkasamtökum Innlent Ingólfur tapar meiðyrðamáli: „Þá í að halda áfram að nauðga og beita ungar konur ofbeldi?“ Innlent Ákvað fyrir löngu að fara með ræðuna á íslensku Innlent Fjölga rýmum á öryggisgeðdeild og ný stofnun í startholunum Innlent Höfðar mál gegn Íslandi vegna úrgangsmála Innlent Kveiktu á tónlist til að yfirgnæfa hávaða í mótmælendum Innlent Enn stefnt á uppbyggingu þótt talan hundrað sé ekki heilög Innlent Fluttur á slysadeild eftir líkamsárás Innlent Landlæknir varar við sýningu Adolescence-þáttanna Innlent Bilun í stofnneti Ljósleiðarans Innlent Fleiri fréttir Hryðjuverkaógn, setustofa á Esjunni og milljarðar í húfi Ingólfur tapar meiðyrðamáli: „Þá í að halda áfram að nauðga og beita ungar konur ofbeldi?“ Sauð á starfsmanni sem löðrungaði íbúa á hjúkrunarheimili Fleiri en ein hópnauðgun til rannsóknar Kynnir áform um að leggja niður stjórn Sjúkratrygginga Pétur Jökull fékk átta ára dóm í Landsrétti Jómfrúarræða um Súðavíkurhlíð og skömmu síðar lenti sonur hans þar í slysi Þakgarðar og bílalyfta í stað bensínstöðvar Loftleiðir stofnuðu Cargolux til að nýta verðlitlar flugvélar Birtir niðrandi ummæli sem lýsi hatri í garð trans fólks Veiðigjöldin verði keyrð í gegn Óvíst hvort að tvöföldun rýma muni nægja Ákvað fyrir löngu að fara með ræðuna á íslensku Kveiktu á tónlist til að yfirgnæfa hávaða í mótmælendum Markaðir kættust eftir að Trump frestaði ofurtollum Bein útsending: Geðheilbrigði fyrir öll Pallborðið: Er „woke-ismi“ pólitískur rétttrúnaður? Enn stefnt á uppbyggingu þótt talan hundrað sé ekki heilög Höfðar mál gegn Íslandi vegna úrgangsmála Menn hér á landi verið tengdir hryðjuverkasamtökum Fluttur á slysadeild eftir líkamsárás Fjölga rýmum á öryggisgeðdeild og ný stofnun í startholunum Adolescence gott samfélagsinnlegg en ekki góð forvörn „Ekki kynnst alvöru málþófi ef þau telja þetta vera mikið málþóf“ Bilun í stofnneti Ljósleiðarans Hryssurnar lamdar, ýtt í þær með prikum og þær beittar afli „Skýr skilaboð“ Íslands og skilningur ESB en engar tryggingar Mótmæli við leik Íslands og Ísrael Alvarleg frávik í meðferð og umgengni við hryssur í blóðtöku Gæti þurft að reisa varnargarða á höfuðborgarsvæðinu Sjá meira