Kjörstöðum landsins lokað Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 26. maí 2018 22:00 Talning atkvæða er hafin alls staðar en sums staðar er henni vissulega lokið og liggja úrslit fyrir. vísir/ernir Kjörstöðum landsins var lokað nú klukkan 22 og er talning atkvæða hafin alls staðar. Sums staðar var kjörstöðum vissulega lokað fyrr og liggja úrslit fyrir í einhverjum sveitarfélögum en fylgjast má með nýjustu vendingum og tölum í vaktinni hér á Vísi. Mikil spenna er víða um land fyrir úrslitum kosninganna, til að mynda í Reykjavík og Vestmannaeyjum. Í Eyjum er kjörsókn með mesta móti en síðdegis höfðu um 70 prósent kjósenda á kjörskrá kosið. Voru utankjörfundaratkvæði þá talin með. Klukkan 21 var kjörsókn í Reykjavík 55,63 prósent sem er ívið meira en árið 2014 þegar hún var 51,53 prósent á sama tíma. Búast má við fyrstu tölum úr höfuðborginni upp úr klukkan 23 í kvöld en allra fyrstu tölur munu berast strax upp úr klukkan 22 þegar kjörstöðum hefur verið lokað. Hvaðan fyrstu tölur berast liggur ekki fyrir en þær gætu verið til dæmis verið úr Hafnarfirði, Ísafirði eða Eyjum. Kosningasjónvarp Stöðvar 2 er hafið og má fylgjast með því í beinni útsendingu hér. Kosningar 2018 Tengdar fréttir Flokksleiðtogarnir tókust hart á um húsnæðismál: „Þetta er leið Thatchers sem rústaði félagslega húsnæðiskerfinu á Bretlandi“ Dagur tók ummælum Eyþórs óstinnt upp og sagði hugmyndir sem hann viðraði í þættinum hafa orðið til þess að rústa verkamannabústaðakerfinu. 26. maí 2018 15:11 Virkjunarsinnar rúlluðu upp kosningunni í Árneshreppi "Mér líst bara vel á þetta nema það er náttúrulega ekkert gaman að vera kominn í hreppsnefndina,“ segir Björn Torfason bóndi léttur. 26. maí 2018 20:23 Vaktin: Íslendingar ganga til kosninga Vísir greinir frá nýjustu tíðindum frá kjördegi um leið og þau berast. 26. maí 2018 06:45 Mest lesið Íslendingar handteknir á Spáni með mikið magn fíkniefna Innlent Lalli Johns er látinn Innlent „Þau ákváðu einfaldlega að hann væri minna fatlaður í Garðabæ“ Innlent Leysa upp samtökin og leggja niður vopn Erlent Hlýnandi veður og gæti farið í tuttugu stig á morgun Veður Láta bandarískan gísl lausan Erlent Kölluð út vegna viðskiptavinar með æsing Innlent Sker upp herör gegn kínverskum netrisum Innlent Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Innlent „Eiga sína síðustu daga í faðmi ástvina undir hamraslætti og múrborum“ Innlent Fleiri fréttir Langflestir telja stríð og átök það sem helst þjakar heiminn „Þau ákváðu einfaldlega að hann væri minna fatlaður í Garðabæ“ Kölluð út vegna viðskiptavinar með æsing Íslendingar handteknir á Spáni með mikið magn fíkniefna Lalli Johns er látinn Afnám virðisaukaskatts geti skilað björgunarsveitum fúlgum fjár Ein staða fornleifafræðings eftir á Þjóðminjasafninu Sker upp herör gegn kínverskum netrisum Aðgerðir gegn Temu og Shein, hraðbanki í hættu og þreyttir hlaupagarpar í beinni „Eiga sína síðustu daga í faðmi ástvina undir hamraslætti og múrborum“ Mótorhjólasamtök aðstoða börn sem hafa orðið fyrir ofbeldi Hækka þurfi veiðigjald í skrefum 230 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Vopnahlé og í beinni frá Basel og Öskjuhlíð Björgunarsveitir vilja undanþágu frá virðisaukaskatti Gasa, veiðigjöld, gagnaleki og kolefni í Sprengisandi Starfsmaður verslunar sleginn Einn fluttur á sjúkrahús vegna reykeitrunar „Vandræðalegt“ að stjórnin hafi ekki mannað eigin þingfund Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Veittu eftirför í Árbæ Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn „Hreint og tært málþóf í sinni skýrustu mynd“ Veiðigjöld, vopnahlé og veðurblíða í bakgarðshlaupi Lengstu fyrstu umræðu í sögu Alþingis lokið Fundu, lögðu hald á og drápu snáka Efnahags- og viðskiptanefnd taki fyrir „tvöföldun á skatti“ Samningurinn nauðsynlegur og ekkert athugavert við hann Samningur saksóknara, þras á Alþingi og bakgarðshlaup í blíðunni Lögreglan á Suðurlandi rannsakar gagnastuldinn Sjá meira
Kjörstöðum landsins var lokað nú klukkan 22 og er talning atkvæða hafin alls staðar. Sums staðar var kjörstöðum vissulega lokað fyrr og liggja úrslit fyrir í einhverjum sveitarfélögum en fylgjast má með nýjustu vendingum og tölum í vaktinni hér á Vísi. Mikil spenna er víða um land fyrir úrslitum kosninganna, til að mynda í Reykjavík og Vestmannaeyjum. Í Eyjum er kjörsókn með mesta móti en síðdegis höfðu um 70 prósent kjósenda á kjörskrá kosið. Voru utankjörfundaratkvæði þá talin með. Klukkan 21 var kjörsókn í Reykjavík 55,63 prósent sem er ívið meira en árið 2014 þegar hún var 51,53 prósent á sama tíma. Búast má við fyrstu tölum úr höfuðborginni upp úr klukkan 23 í kvöld en allra fyrstu tölur munu berast strax upp úr klukkan 22 þegar kjörstöðum hefur verið lokað. Hvaðan fyrstu tölur berast liggur ekki fyrir en þær gætu verið til dæmis verið úr Hafnarfirði, Ísafirði eða Eyjum. Kosningasjónvarp Stöðvar 2 er hafið og má fylgjast með því í beinni útsendingu hér.
Kosningar 2018 Tengdar fréttir Flokksleiðtogarnir tókust hart á um húsnæðismál: „Þetta er leið Thatchers sem rústaði félagslega húsnæðiskerfinu á Bretlandi“ Dagur tók ummælum Eyþórs óstinnt upp og sagði hugmyndir sem hann viðraði í þættinum hafa orðið til þess að rústa verkamannabústaðakerfinu. 26. maí 2018 15:11 Virkjunarsinnar rúlluðu upp kosningunni í Árneshreppi "Mér líst bara vel á þetta nema það er náttúrulega ekkert gaman að vera kominn í hreppsnefndina,“ segir Björn Torfason bóndi léttur. 26. maí 2018 20:23 Vaktin: Íslendingar ganga til kosninga Vísir greinir frá nýjustu tíðindum frá kjördegi um leið og þau berast. 26. maí 2018 06:45 Mest lesið Íslendingar handteknir á Spáni með mikið magn fíkniefna Innlent Lalli Johns er látinn Innlent „Þau ákváðu einfaldlega að hann væri minna fatlaður í Garðabæ“ Innlent Leysa upp samtökin og leggja niður vopn Erlent Hlýnandi veður og gæti farið í tuttugu stig á morgun Veður Láta bandarískan gísl lausan Erlent Kölluð út vegna viðskiptavinar með æsing Innlent Sker upp herör gegn kínverskum netrisum Innlent Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Innlent „Eiga sína síðustu daga í faðmi ástvina undir hamraslætti og múrborum“ Innlent Fleiri fréttir Langflestir telja stríð og átök það sem helst þjakar heiminn „Þau ákváðu einfaldlega að hann væri minna fatlaður í Garðabæ“ Kölluð út vegna viðskiptavinar með æsing Íslendingar handteknir á Spáni með mikið magn fíkniefna Lalli Johns er látinn Afnám virðisaukaskatts geti skilað björgunarsveitum fúlgum fjár Ein staða fornleifafræðings eftir á Þjóðminjasafninu Sker upp herör gegn kínverskum netrisum Aðgerðir gegn Temu og Shein, hraðbanki í hættu og þreyttir hlaupagarpar í beinni „Eiga sína síðustu daga í faðmi ástvina undir hamraslætti og múrborum“ Mótorhjólasamtök aðstoða börn sem hafa orðið fyrir ofbeldi Hækka þurfi veiðigjald í skrefum 230 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Vopnahlé og í beinni frá Basel og Öskjuhlíð Björgunarsveitir vilja undanþágu frá virðisaukaskatti Gasa, veiðigjöld, gagnaleki og kolefni í Sprengisandi Starfsmaður verslunar sleginn Einn fluttur á sjúkrahús vegna reykeitrunar „Vandræðalegt“ að stjórnin hafi ekki mannað eigin þingfund Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Veittu eftirför í Árbæ Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn „Hreint og tært málþóf í sinni skýrustu mynd“ Veiðigjöld, vopnahlé og veðurblíða í bakgarðshlaupi Lengstu fyrstu umræðu í sögu Alþingis lokið Fundu, lögðu hald á og drápu snáka Efnahags- og viðskiptanefnd taki fyrir „tvöföldun á skatti“ Samningurinn nauðsynlegur og ekkert athugavert við hann Samningur saksóknara, þras á Alþingi og bakgarðshlaup í blíðunni Lögreglan á Suðurlandi rannsakar gagnastuldinn Sjá meira
Flokksleiðtogarnir tókust hart á um húsnæðismál: „Þetta er leið Thatchers sem rústaði félagslega húsnæðiskerfinu á Bretlandi“ Dagur tók ummælum Eyþórs óstinnt upp og sagði hugmyndir sem hann viðraði í þættinum hafa orðið til þess að rústa verkamannabústaðakerfinu. 26. maí 2018 15:11
Virkjunarsinnar rúlluðu upp kosningunni í Árneshreppi "Mér líst bara vel á þetta nema það er náttúrulega ekkert gaman að vera kominn í hreppsnefndina,“ segir Björn Torfason bóndi léttur. 26. maí 2018 20:23
Vaktin: Íslendingar ganga til kosninga Vísir greinir frá nýjustu tíðindum frá kjördegi um leið og þau berast. 26. maí 2018 06:45