Ríkisendurskoðun hefur ákveðið að hefja stjórnsýsluúttekt á skráningu, varðveislu og meðferð lögregluvopna. Niðurstöður verða kynntar Alþingi í haust.
Fyrir eru fjórar úttektir stofnunarinnar í vinnslu auk almennra eftirfylgniúttekta í kjölfar fyrri skýrslna.
Þar er um að ræða skýrslu um stöðu í heilbrigðisþjónustu við fanga, skýrsla um árangur af fækkun sýslumannsembætta, skýrsla um eftirlit Fiskistofu og svo er skýrsla um starfsemi Útlendingastofnunar. Síðastnefnda skýrslan er unnin að beiðni Alþingis.
Hefja úttekt á skotvopnum lögreglu
Jóhann Óli Eiðsson skrifar

Mest lesið




Svava Lydia komin í leitirnar
Innlent


Lýsa eftir Svövu Lydiu
Innlent


ÍR kveikti á skiltinu án leyfis
Innlent

