Hugh Jackman og Baltasar Kormákur orðaðir við njósnaramynd Birgir Olgeirsson skrifar 31. maí 2018 14:47 Hugh Jackman og Baltasar Kormákur. Vísir/Getty Leikarinn Hugh Jackman og leikstjórinn Baltasar Kormákur eru orðaðir við gerð myndarinnar The Good Spy, sem byggð er á samnefndri bók Pulitzer-rithöfundarins Kai Bird um líf og dauða bandaríska leyniþjónustumannsins Robert Aimes.Greint er frá þessu á vef Deadline.Robert Aimes var fulltrúi bandarísku leyniþjónustunnar CIA og starfaði mest megnis í Miðausturlöndunum en hann var þekktur fyrir að styrkja samband Bandaríkjanna við Arabíu-ríkin. Í umsögn um bókina er Aimes sagður hafa unnið að því að mynda sterk vinasambönd við aðila innan leyniþjónustugeirans í Miðausturlöndunum á meðan kollegar hans treystu frekar á hótanir og blekkingar. Aimes fórst í sprengingu fyrir utan bandaríska sendiráðið í Beirút árið 1983 en gröfin hans í Arlington-kirkjugarðinum er sú eina sem er merkt CIA. Mun myndin segja frá ferli hans og einkalífi.Hugh Jackman og Baltasar eru sagðir báðir á mála hjá WMA-umboðsskrifstofunni sem er með aðsetur í Beverly Hills í Kaliforníu-ríki Bandaríkjanna. Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Spá Adrift þriðja sæti á lista yfir aðsóknarmestu myndirnar vestanhafs Er myndin sögð upplögð fyrir ungt fólk í leit að afþreyingu á stefnumótum og gæti því komið sterk inn á þessari helgi. 31. maí 2018 10:42 Mest lesið „Ef þú ræðst svona aftur á mig þá stíg ég á fótinn þinn“ Lífið Fréttatía vikunnar: Ungfrú Ísland, eldgos og Þjóðhátíðarlagið Lífið Þetta er ástæðan fyrir því að þú átt aldrei að bjóða óperusöngvara í matarboð Gagnrýni Fullkomið tan og tryllt partý Lífið samstarf Horfði aftur á keppnina þegar hún kom heim Lífið Vel yfir milljón á fermetrann og baðkar í eldhúsinu Lífið Helena krýnd Ungfrú Ísland Lífið Spegill, spegill, herm þú mér, hve léleg endurgerðin er Gagnrýni Rauf þögnina og minntist Kilmer með stundarþögn Lífið „Ég vissi að ég væri ekki fara að skila honum“ Makamál Fleiri fréttir Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Stjörnum prýdd stikla Black Mirror Nolan sagður stefna á tökur á Íslandi Ljósbrot besta myndin en Snerting með flest verðlaun Happy Gilmore snýr aftur Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Sjá meira
Leikarinn Hugh Jackman og leikstjórinn Baltasar Kormákur eru orðaðir við gerð myndarinnar The Good Spy, sem byggð er á samnefndri bók Pulitzer-rithöfundarins Kai Bird um líf og dauða bandaríska leyniþjónustumannsins Robert Aimes.Greint er frá þessu á vef Deadline.Robert Aimes var fulltrúi bandarísku leyniþjónustunnar CIA og starfaði mest megnis í Miðausturlöndunum en hann var þekktur fyrir að styrkja samband Bandaríkjanna við Arabíu-ríkin. Í umsögn um bókina er Aimes sagður hafa unnið að því að mynda sterk vinasambönd við aðila innan leyniþjónustugeirans í Miðausturlöndunum á meðan kollegar hans treystu frekar á hótanir og blekkingar. Aimes fórst í sprengingu fyrir utan bandaríska sendiráðið í Beirút árið 1983 en gröfin hans í Arlington-kirkjugarðinum er sú eina sem er merkt CIA. Mun myndin segja frá ferli hans og einkalífi.Hugh Jackman og Baltasar eru sagðir báðir á mála hjá WMA-umboðsskrifstofunni sem er með aðsetur í Beverly Hills í Kaliforníu-ríki Bandaríkjanna.
Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Spá Adrift þriðja sæti á lista yfir aðsóknarmestu myndirnar vestanhafs Er myndin sögð upplögð fyrir ungt fólk í leit að afþreyingu á stefnumótum og gæti því komið sterk inn á þessari helgi. 31. maí 2018 10:42 Mest lesið „Ef þú ræðst svona aftur á mig þá stíg ég á fótinn þinn“ Lífið Fréttatía vikunnar: Ungfrú Ísland, eldgos og Þjóðhátíðarlagið Lífið Þetta er ástæðan fyrir því að þú átt aldrei að bjóða óperusöngvara í matarboð Gagnrýni Fullkomið tan og tryllt partý Lífið samstarf Horfði aftur á keppnina þegar hún kom heim Lífið Vel yfir milljón á fermetrann og baðkar í eldhúsinu Lífið Helena krýnd Ungfrú Ísland Lífið Spegill, spegill, herm þú mér, hve léleg endurgerðin er Gagnrýni Rauf þögnina og minntist Kilmer með stundarþögn Lífið „Ég vissi að ég væri ekki fara að skila honum“ Makamál Fleiri fréttir Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Stjörnum prýdd stikla Black Mirror Nolan sagður stefna á tökur á Íslandi Ljósbrot besta myndin en Snerting með flest verðlaun Happy Gilmore snýr aftur Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Sjá meira
Spá Adrift þriðja sæti á lista yfir aðsóknarmestu myndirnar vestanhafs Er myndin sögð upplögð fyrir ungt fólk í leit að afþreyingu á stefnumótum og gæti því komið sterk inn á þessari helgi. 31. maí 2018 10:42
Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein