Tillögu um afnám þóknunar vísað til borgarráðs Sylvía Hall skrifar 19. júní 2018 21:40 Sanna Magdalena Mörtudóttir. Vísir Tillaga Sönnu Magdalenu Mörtudóttur um afnám þóknunar fyrir nefndarsetu verður vísað til borgarráðs. Þetta var samþykkt um níuleytið í kvöld eftir atkvæðagreiðslu, en tólf greiddu atkvæði með því að tillögunni yrði vísað til ráðsins til frekari umræðu. Sanna, sem er eini borgarfulltrúi Sósíalistaflokksins, lagði tillöguna fram á fundi í kvöld en hún hefur vakið mikla umræðu síðastliðna daga. Í tillögunni segir að borgarfulltrúar fái í raun tvöföld laun með því að fá þóknun fyrir fundarsetu og undirbúning á vinnutíma. Í kvöldfréttum Stöðvar 2 í gær sagði Sanna að borgarfulltrúar með 700 þúsund í grunnlaun þyrftu ekki álagsgreiðslur. Hún sagði jafnframt grunnlaun borgarfulltrúa vera nógu há til að ná yfir undirbúning og yfirvinnu, en borgarfulltrúar mega ekki afþakka þóknanir af slíku tagi. Komi til þess að hún fái þóknun fyrir slíka vinnu muni hún láta greiðslurnar renna til góðs málefnis.Dagur segir ekki hægt að líta á greiðslurnar líkt og tímakaup Í umræðum um tillöguna sagði Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri, sagði núverandi launakerfi vera í grunninn gott og það hafi verið reynt að einfalda á síðustu árum. Hann segir þó kerfið ekki vera ritað í stein og því sjálfsagt að ræða það. Hann sagði þó umræðuna hafa gefið í skyn að greiðslur til borgarfulltrúa séu óhóf og hann sé ósammála því. Einnig bætti hann því við að vinnan sem fylgi því að sitja í stjórnum sé mikil og mínútur sem fari í fundarsetu séu aðeins brotabrot af þeirri vinnu sem fari fram. Borgarstjórn Tengdar fréttir Vill banna laun fyrir fundarsetu Sanna Magdalena, borgarfulltrúi sósíalista, ætlar að leggja fram tillögu um að banna stjórnendum borgarinnar að þiggja laun fyrir fundarsetu. 17. júní 2018 12:57 Hafnar sjálf aukagreiðslum sem borgarfulltrúi Sanna Magdalena leggur til að borgarfulltrúar og starfsmenn borgarinnar fái ekki þóknun fyrir fundi í vinnutíma en álagsgreiðslur geta verið nokkur hundruð þúsund í hverjum mánuði. Hún segir laun stjórnenda borgarinnar nógu há til að dekka undirbúning og yfirvinnu. 18. júní 2018 19:37 Mest lesið Sá eini fagmenntaði missti vinnuna Innlent Þyrla ferjaði vistir fyrir fjallgönguhóp Ratcliffe Innlent Kviknaði í gömlum bústað við Rauðavatn Innlent Óttast að efnið sé þegar komið í dreifingu á Íslandi Innlent „Kynjafræði er pólitísk í eðli sínu“ Innlent „En það sem ég var aldrei, var nauðgari“ Erlent „Allt sem er innan velsæmismarka verður tekið til greina“ Innlent Óbeit ungra drengja á trans fólki áhyggjuefni Innlent Mannúðarmál að fangar fái að afplána í sínu heimalandi Innlent Tollahækkanir Trump taka gildi Erlent Fleiri fréttir Tæknidagur fjölskyldunnar er í Neskaupstað í dag Ekki mikill sparnaður í að segja upp fagfólki Óbeit ungra drengja á trans fólki áhyggjuefni Menntaðir þjónar sniðgengnir og óbeit ungra drengja á trans fólki Óttast að efnið sé þegar komið í dreifingu á Íslandi Landris hafið og enn dregur úr skjálftavirkni Þyrla ferjaði vistir fyrir fjallgönguhóp Ratcliffe Mannúðarmál að fangar fái að afplána í sínu heimalandi Sá eini fagmenntaði missti vinnuna Fangageymslur fullar eftir nóttina Kviknaði í gömlum bústað við Rauðavatn „Kynjafræði er pólitísk í eðli sínu“ Vilja fækka leyfilegum fjölda borgarfulltrúa Segir mjög litlar líkur á öðru gosi á næstunni „Allt sem er innan velsæmismarka verður tekið til greina“ Eldrauðar kauphallir og færri hraðahindranir í borginni Björg Ásta nýr framkvæmdastjóri Sjálfstæðisflokksins Ákærður fyrir að aka stolnum bíl út af skakkur og dauðadrukkinn „Þetta er risastór áfangi og gleðitíðindi fyrir Kópavogsbæ“ Hætta við uppbygginguna vegna „neikvæðrar umræðu“ Landris hafið á ný Arndís Bára lögreglustjóri næsta árið Fyrstu samtöl við Rubio lofi góðu Innan við helmingur barna segir frá kynferðisofbeldinu Gefa út ferðaleiðbeiningar fyrir hinsegin fólk Hafi fullan stuðning til að auka útgjöld til varnarmála Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það SFS hafi skrópað á fund ráðuneytisins Langflestir telja afsögn Ásthildar rétta ákvörðun Ný könnun um viðhorf til veiðigjalda Sjá meira
Tillaga Sönnu Magdalenu Mörtudóttur um afnám þóknunar fyrir nefndarsetu verður vísað til borgarráðs. Þetta var samþykkt um níuleytið í kvöld eftir atkvæðagreiðslu, en tólf greiddu atkvæði með því að tillögunni yrði vísað til ráðsins til frekari umræðu. Sanna, sem er eini borgarfulltrúi Sósíalistaflokksins, lagði tillöguna fram á fundi í kvöld en hún hefur vakið mikla umræðu síðastliðna daga. Í tillögunni segir að borgarfulltrúar fái í raun tvöföld laun með því að fá þóknun fyrir fundarsetu og undirbúning á vinnutíma. Í kvöldfréttum Stöðvar 2 í gær sagði Sanna að borgarfulltrúar með 700 þúsund í grunnlaun þyrftu ekki álagsgreiðslur. Hún sagði jafnframt grunnlaun borgarfulltrúa vera nógu há til að ná yfir undirbúning og yfirvinnu, en borgarfulltrúar mega ekki afþakka þóknanir af slíku tagi. Komi til þess að hún fái þóknun fyrir slíka vinnu muni hún láta greiðslurnar renna til góðs málefnis.Dagur segir ekki hægt að líta á greiðslurnar líkt og tímakaup Í umræðum um tillöguna sagði Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri, sagði núverandi launakerfi vera í grunninn gott og það hafi verið reynt að einfalda á síðustu árum. Hann segir þó kerfið ekki vera ritað í stein og því sjálfsagt að ræða það. Hann sagði þó umræðuna hafa gefið í skyn að greiðslur til borgarfulltrúa séu óhóf og hann sé ósammála því. Einnig bætti hann því við að vinnan sem fylgi því að sitja í stjórnum sé mikil og mínútur sem fari í fundarsetu séu aðeins brotabrot af þeirri vinnu sem fari fram.
Borgarstjórn Tengdar fréttir Vill banna laun fyrir fundarsetu Sanna Magdalena, borgarfulltrúi sósíalista, ætlar að leggja fram tillögu um að banna stjórnendum borgarinnar að þiggja laun fyrir fundarsetu. 17. júní 2018 12:57 Hafnar sjálf aukagreiðslum sem borgarfulltrúi Sanna Magdalena leggur til að borgarfulltrúar og starfsmenn borgarinnar fái ekki þóknun fyrir fundi í vinnutíma en álagsgreiðslur geta verið nokkur hundruð þúsund í hverjum mánuði. Hún segir laun stjórnenda borgarinnar nógu há til að dekka undirbúning og yfirvinnu. 18. júní 2018 19:37 Mest lesið Sá eini fagmenntaði missti vinnuna Innlent Þyrla ferjaði vistir fyrir fjallgönguhóp Ratcliffe Innlent Kviknaði í gömlum bústað við Rauðavatn Innlent Óttast að efnið sé þegar komið í dreifingu á Íslandi Innlent „Kynjafræði er pólitísk í eðli sínu“ Innlent „En það sem ég var aldrei, var nauðgari“ Erlent „Allt sem er innan velsæmismarka verður tekið til greina“ Innlent Óbeit ungra drengja á trans fólki áhyggjuefni Innlent Mannúðarmál að fangar fái að afplána í sínu heimalandi Innlent Tollahækkanir Trump taka gildi Erlent Fleiri fréttir Tæknidagur fjölskyldunnar er í Neskaupstað í dag Ekki mikill sparnaður í að segja upp fagfólki Óbeit ungra drengja á trans fólki áhyggjuefni Menntaðir þjónar sniðgengnir og óbeit ungra drengja á trans fólki Óttast að efnið sé þegar komið í dreifingu á Íslandi Landris hafið og enn dregur úr skjálftavirkni Þyrla ferjaði vistir fyrir fjallgönguhóp Ratcliffe Mannúðarmál að fangar fái að afplána í sínu heimalandi Sá eini fagmenntaði missti vinnuna Fangageymslur fullar eftir nóttina Kviknaði í gömlum bústað við Rauðavatn „Kynjafræði er pólitísk í eðli sínu“ Vilja fækka leyfilegum fjölda borgarfulltrúa Segir mjög litlar líkur á öðru gosi á næstunni „Allt sem er innan velsæmismarka verður tekið til greina“ Eldrauðar kauphallir og færri hraðahindranir í borginni Björg Ásta nýr framkvæmdastjóri Sjálfstæðisflokksins Ákærður fyrir að aka stolnum bíl út af skakkur og dauðadrukkinn „Þetta er risastór áfangi og gleðitíðindi fyrir Kópavogsbæ“ Hætta við uppbygginguna vegna „neikvæðrar umræðu“ Landris hafið á ný Arndís Bára lögreglustjóri næsta árið Fyrstu samtöl við Rubio lofi góðu Innan við helmingur barna segir frá kynferðisofbeldinu Gefa út ferðaleiðbeiningar fyrir hinsegin fólk Hafi fullan stuðning til að auka útgjöld til varnarmála Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það SFS hafi skrópað á fund ráðuneytisins Langflestir telja afsögn Ásthildar rétta ákvörðun Ný könnun um viðhorf til veiðigjalda Sjá meira
Vill banna laun fyrir fundarsetu Sanna Magdalena, borgarfulltrúi sósíalista, ætlar að leggja fram tillögu um að banna stjórnendum borgarinnar að þiggja laun fyrir fundarsetu. 17. júní 2018 12:57
Hafnar sjálf aukagreiðslum sem borgarfulltrúi Sanna Magdalena leggur til að borgarfulltrúar og starfsmenn borgarinnar fái ekki þóknun fyrir fundi í vinnutíma en álagsgreiðslur geta verið nokkur hundruð þúsund í hverjum mánuði. Hún segir laun stjórnenda borgarinnar nógu há til að dekka undirbúning og yfirvinnu. 18. júní 2018 19:37