Kane ætlar sér gullskóinn á HM Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 18. júní 2018 15:00 Harry Kane er fyrirliði Englendinga Vísir/getty Harry Kane ætlar sér að verða markakóngur HM í Rússlandi þrátt fyrir að hafa enn ekki skorað mark í lokakeppni stórmóts á ferlinum. Kane, sem var í harðri baráttu um markakóngstitil ensku úrvalsdeildarinnar við Mohamed Salah þar til hann meiddist fyrr á árinu, er fyrirliði enska landsliðsins í mótinu og trúir því að hann geti leitt England til sigurs. Englendingar hafa valdið vonbrigðum á síðustu stórmótum og ekki komist lengra en í 16-liða úrslit síðan 2006. Þeir duttu út í 16-liða úrslitum á EM í Frakklandi 2016 eftir heimsfrægt tap fyrir Íslendingum. „Ég á marga verðlaunagripi sem ég hef fengið fyrir markaskorun í gegnum árin. Ég væri til í að sitja hér eftir nokkrar vikur með stóru gullstyttuna [verðlaunagrip HM],“ sagði Kane á blaðamannafundi í gær fyrir leik Englands og Túnis. Cristiano Ronaldo byrjaði keppnina með trompi og setti þrennu í fyrsta leik fyrir Portúgal gegn Spánverjum. Kane segir Ronaldo hafa sett pressu á sig. „Vonandi skora ég þrennu líka og við verðum jafnir. En ég mun ekki einbeita mér að markafjölda fyrr en seinna í mótinu,“ sagði nokkuð kokhraustur Kane. England hefur leik í G riðli í kvöld gegn Túnis í Volgograd. Leikurinn hefst klukkan 18:00 og verður í beinni textalýsingu hér á Vísi. Með Englandi og Túnis í riðli eru Belgía og Panama. HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Íslenski boltinn „Sorgardagur fyrir Manchester City“ Enski boltinn Tólf ára fangelsi fyrir að svindla á NBA stjörnum Körfubolti Amorim: Klikkun að halda að Man United geti unnið ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Bræður berjast og fjölskyldumeðlimir velja á milli Íslenski boltinn Fær ekki að dæma vegna samskiptaörðugleika Körfubolti „Erum í basli undir körfunni“ Körfubolti Dagskráin: Opnunarleikur í Bestu, úrslitakeppni og kappakstur í Japan Sport Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum Körfubolti Fá allir að mæta Arsenal en þrír fengu sekt Fótbolti Fleiri fréttir Bræður berjast og fjölskyldumeðlimir velja á milli Amorim: Klikkun að halda að Man United geti unnið ensku úrvalsdeildina „Sorgardagur fyrir Manchester City“ Fá allir að mæta Arsenal en þrír fengu sekt Stelpurnar hennar Betu fengu skell á Englandi Kane með mikilvægt mark í sigri Bæjara Franska liðið með fullt hús í riðli Íslands „Ískaldar í hausnum og þá kemur þetta“ „Sáttur við hugrekkið og kraftinn“ „Skil ekki hvernig hann fór ekki inn“ „Það er einfalt að segja það, en við þurfum bara að skora“ Skallaði boltann tvisvar framhjá Elíasi Rafni Leik lokið: Ísland - Noregur 0-0 | Skemmtilegur og skapandi sóknarleikur skilaði ekki sigri Einkunnir Íslands: Sveindís Jane best en liðið vantaði herslumuninn Bruno bestur í mars Jóhann Berg bjó til fimm færi en ekkert þeirra nýttist Fantasy leikur Bestu deildarinnar kominn í loftið Engin Glódís og fimm breytingar á byrjunarliðinu Grindvíkingar ætla að spila í Grindavík í sumar Þrjár kempur spila með KV í sumar Fordæma morðhótanir sem Tarkowski hafa borist Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Á góðar minningar frá Þróttaravellinum De Bruyne yfirgefur City eftir tímabilið „Ef það er eitthvað lið sem getur veitt Breiðabliki og Víkingi keppni er það Valur“ Besta-spáin 2025: Siglt undir radarinn Veðmál á leik á Íslandi vöktu miklar grunsemdir Sölvi Geir ekki í miðvarðaleit „Skandall“ í gær en uppselt í dag Ljóst hver stýrir Sveindísi eftir landsleikina Sjá meira
Harry Kane ætlar sér að verða markakóngur HM í Rússlandi þrátt fyrir að hafa enn ekki skorað mark í lokakeppni stórmóts á ferlinum. Kane, sem var í harðri baráttu um markakóngstitil ensku úrvalsdeildarinnar við Mohamed Salah þar til hann meiddist fyrr á árinu, er fyrirliði enska landsliðsins í mótinu og trúir því að hann geti leitt England til sigurs. Englendingar hafa valdið vonbrigðum á síðustu stórmótum og ekki komist lengra en í 16-liða úrslit síðan 2006. Þeir duttu út í 16-liða úrslitum á EM í Frakklandi 2016 eftir heimsfrægt tap fyrir Íslendingum. „Ég á marga verðlaunagripi sem ég hef fengið fyrir markaskorun í gegnum árin. Ég væri til í að sitja hér eftir nokkrar vikur með stóru gullstyttuna [verðlaunagrip HM],“ sagði Kane á blaðamannafundi í gær fyrir leik Englands og Túnis. Cristiano Ronaldo byrjaði keppnina með trompi og setti þrennu í fyrsta leik fyrir Portúgal gegn Spánverjum. Kane segir Ronaldo hafa sett pressu á sig. „Vonandi skora ég þrennu líka og við verðum jafnir. En ég mun ekki einbeita mér að markafjölda fyrr en seinna í mótinu,“ sagði nokkuð kokhraustur Kane. England hefur leik í G riðli í kvöld gegn Túnis í Volgograd. Leikurinn hefst klukkan 18:00 og verður í beinni textalýsingu hér á Vísi. Með Englandi og Túnis í riðli eru Belgía og Panama.
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Íslenski boltinn „Sorgardagur fyrir Manchester City“ Enski boltinn Tólf ára fangelsi fyrir að svindla á NBA stjörnum Körfubolti Amorim: Klikkun að halda að Man United geti unnið ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Bræður berjast og fjölskyldumeðlimir velja á milli Íslenski boltinn Fær ekki að dæma vegna samskiptaörðugleika Körfubolti „Erum í basli undir körfunni“ Körfubolti Dagskráin: Opnunarleikur í Bestu, úrslitakeppni og kappakstur í Japan Sport Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum Körfubolti Fá allir að mæta Arsenal en þrír fengu sekt Fótbolti Fleiri fréttir Bræður berjast og fjölskyldumeðlimir velja á milli Amorim: Klikkun að halda að Man United geti unnið ensku úrvalsdeildina „Sorgardagur fyrir Manchester City“ Fá allir að mæta Arsenal en þrír fengu sekt Stelpurnar hennar Betu fengu skell á Englandi Kane með mikilvægt mark í sigri Bæjara Franska liðið með fullt hús í riðli Íslands „Ískaldar í hausnum og þá kemur þetta“ „Sáttur við hugrekkið og kraftinn“ „Skil ekki hvernig hann fór ekki inn“ „Það er einfalt að segja það, en við þurfum bara að skora“ Skallaði boltann tvisvar framhjá Elíasi Rafni Leik lokið: Ísland - Noregur 0-0 | Skemmtilegur og skapandi sóknarleikur skilaði ekki sigri Einkunnir Íslands: Sveindís Jane best en liðið vantaði herslumuninn Bruno bestur í mars Jóhann Berg bjó til fimm færi en ekkert þeirra nýttist Fantasy leikur Bestu deildarinnar kominn í loftið Engin Glódís og fimm breytingar á byrjunarliðinu Grindvíkingar ætla að spila í Grindavík í sumar Þrjár kempur spila með KV í sumar Fordæma morðhótanir sem Tarkowski hafa borist Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Á góðar minningar frá Þróttaravellinum De Bruyne yfirgefur City eftir tímabilið „Ef það er eitthvað lið sem getur veitt Breiðabliki og Víkingi keppni er það Valur“ Besta-spáin 2025: Siglt undir radarinn Veðmál á leik á Íslandi vöktu miklar grunsemdir Sölvi Geir ekki í miðvarðaleit „Skandall“ í gær en uppselt í dag Ljóst hver stýrir Sveindísi eftir landsleikina Sjá meira
Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum Körfubolti
Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum Körfubolti