Sumarmessan: Einkunnaspjald sem maður væri stoltur af Dagur Lárusson skrifar 17. júní 2018 12:30 Sumarmessan hélt göngu sinni áfram í gær en þá fjölluðu þeir félagar aðallega um leik Argentínu og Íslands sem endaði 1-1. Leikmenn Íslands stóðu sig eins og hetjur í leiknum og börðust eins og grenjandi ljón, sérstaklega í seinni hálfleiknum og fengu þeir góðar einkunnir á öllum vefsíðum. Sumarmessan vildi vera með í einkunnargjöf Íslendinga og gáfu þeir félagar Hannesi hæstu einkunn eða 10.Næstur á eftir Hannesi var Alfreð Finnbogason sem skoraði mark Íslands en hann fékk 9 í einkunn. Allir aðrir leikmenn Íslands fengu 8 í einkunn, fyrir utan Jóa Berg sem þurfti að fara meiddur af velli. „Ég skal bera fulla ábyrgð á þessari einkunnargjöf“, sagði Hjörvar. „Maður hefði verið stoltur af þessu í skólanum hér í gamla daga,“ sagði Jón Þór Hauksson. Einkunnargjöf Sumarmessunar verður fastur liður hjá Benedikt og félögum eftir leiki Íslands í sumar en myndbandið í held sinni má sjá hér að ofan. HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Sumarmessan: „Árni Gautur besti íslenski markvörðurinn“ Geta Þjóðverjar varið heimsmeistaratitil sinn? Strákarnir í Sumarmessunni á Stöð 2 Sport reyndu að svara þeirri spurningu í liðnum Dynamo þrasið. 17. júní 2018 07:00 Þrír íslenskir í liði gærdagsins á HM Ísland gerði 1-1 jafntefli við Argentínu í fyrsta leik þjóðanna á HM í fótbolta í gær. Alfreð Finnbogason skoraði mark Íslendinga og Hannes Þór Halldórsson varði vítaspyrnu frá Lionel Messi. 17. júní 2018 06:00 Umfjöllun: Argentína - Ísland 1-1 | Ekki einu sinni Messi gat unnið strákana okkar Alfreð Finnbogason skoraði fyrsta mark Íslands á HM í fótbolta og Hannes Þór Halldórsson varði vítaspyrnu frá Lionel Messi. Niðurstaðan stórkostlegt stig í Moskvu. 16. júní 2018 15:00 Twitter fór á hliðina: „Fallegasta mark sem ég hef séð“ Alfreð Finnbogason skoraði fyrsta mark Íslands á HM í Rússlandi þegar hann jafnaði eftir að Sergio Aguero kom Argentínu yfir. 16. júní 2018 13:28 Mest lesið Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Íslenski boltinn „Sorgardagur fyrir Manchester City“ Enski boltinn Tólf ára fangelsi fyrir að svindla á NBA stjörnum Körfubolti Fær ekki að dæma vegna samskiptaörðugleika Körfubolti „Erum í basli undir körfunni“ Körfubolti Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum Körfubolti Fá allir að mæta Arsenal en þrír fengu sekt Fótbolti Finnur Freyr framlengdi til 2028 Körfubolti FH og Fram byrjuðu úrslitakeppnina á sigri Handbolti Ármann, Fjölnir og Breiðablik kláruðu öll einvígin sín 3-0 Körfubolti Fleiri fréttir „Sorgardagur fyrir Manchester City“ Fá allir að mæta Arsenal en þrír fengu sekt Stelpurnar hennar Betu fengu skell á Englandi Kane með mikilvægt mark í sigri Bæjara Franska liðið með fullt hús í riðli Íslands „Ískaldar í hausnum og þá kemur þetta“ „Sáttur við hugrekkið og kraftinn“ „Skil ekki hvernig hann fór ekki inn“ „Það er einfalt að segja það, en við þurfum bara að skora“ Skallaði boltann tvisvar framhjá Elíasi Rafni Leik lokið: Ísland - Noregur 0-0 | Skemmtilegur og skapandi sóknarleikur skilaði ekki sigri Einkunnir Íslands: Sveindís Jane best en liðið vantaði herslumuninn Bruno bestur í mars Jóhann Berg bjó til fimm færi en ekkert þeirra nýttist Fantasy leikur Bestu deildarinnar kominn í loftið Engin Glódís og fimm breytingar á byrjunarliðinu Grindvíkingar ætla að spila í Grindavík í sumar Þrjár kempur spila með KV í sumar Fordæma morðhótanir sem Tarkowski hafa borist Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Á góðar minningar frá Þróttaravellinum De Bruyne yfirgefur City eftir tímabilið „Ef það er eitthvað lið sem getur veitt Breiðabliki og Víkingi keppni er það Valur“ Besta-spáin 2025: Siglt undir radarinn Veðmál á leik á Íslandi vöktu miklar grunsemdir Sölvi Geir ekki í miðvarðaleit „Skandall“ í gær en uppselt í dag Ljóst hver stýrir Sveindísi eftir landsleikina Ökklinn eins og IKEA húsgagn: „Boruðu gat í gegnum tvö bein“ Konurnar þurfa að mæta Íslandi á leikvangi sem er ekki nógu góður fyrir karlana Sjá meira
Sumarmessan hélt göngu sinni áfram í gær en þá fjölluðu þeir félagar aðallega um leik Argentínu og Íslands sem endaði 1-1. Leikmenn Íslands stóðu sig eins og hetjur í leiknum og börðust eins og grenjandi ljón, sérstaklega í seinni hálfleiknum og fengu þeir góðar einkunnir á öllum vefsíðum. Sumarmessan vildi vera með í einkunnargjöf Íslendinga og gáfu þeir félagar Hannesi hæstu einkunn eða 10.Næstur á eftir Hannesi var Alfreð Finnbogason sem skoraði mark Íslands en hann fékk 9 í einkunn. Allir aðrir leikmenn Íslands fengu 8 í einkunn, fyrir utan Jóa Berg sem þurfti að fara meiddur af velli. „Ég skal bera fulla ábyrgð á þessari einkunnargjöf“, sagði Hjörvar. „Maður hefði verið stoltur af þessu í skólanum hér í gamla daga,“ sagði Jón Þór Hauksson. Einkunnargjöf Sumarmessunar verður fastur liður hjá Benedikt og félögum eftir leiki Íslands í sumar en myndbandið í held sinni má sjá hér að ofan.
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Sumarmessan: „Árni Gautur besti íslenski markvörðurinn“ Geta Þjóðverjar varið heimsmeistaratitil sinn? Strákarnir í Sumarmessunni á Stöð 2 Sport reyndu að svara þeirri spurningu í liðnum Dynamo þrasið. 17. júní 2018 07:00 Þrír íslenskir í liði gærdagsins á HM Ísland gerði 1-1 jafntefli við Argentínu í fyrsta leik þjóðanna á HM í fótbolta í gær. Alfreð Finnbogason skoraði mark Íslendinga og Hannes Þór Halldórsson varði vítaspyrnu frá Lionel Messi. 17. júní 2018 06:00 Umfjöllun: Argentína - Ísland 1-1 | Ekki einu sinni Messi gat unnið strákana okkar Alfreð Finnbogason skoraði fyrsta mark Íslands á HM í fótbolta og Hannes Þór Halldórsson varði vítaspyrnu frá Lionel Messi. Niðurstaðan stórkostlegt stig í Moskvu. 16. júní 2018 15:00 Twitter fór á hliðina: „Fallegasta mark sem ég hef séð“ Alfreð Finnbogason skoraði fyrsta mark Íslands á HM í Rússlandi þegar hann jafnaði eftir að Sergio Aguero kom Argentínu yfir. 16. júní 2018 13:28 Mest lesið Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Íslenski boltinn „Sorgardagur fyrir Manchester City“ Enski boltinn Tólf ára fangelsi fyrir að svindla á NBA stjörnum Körfubolti Fær ekki að dæma vegna samskiptaörðugleika Körfubolti „Erum í basli undir körfunni“ Körfubolti Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum Körfubolti Fá allir að mæta Arsenal en þrír fengu sekt Fótbolti Finnur Freyr framlengdi til 2028 Körfubolti FH og Fram byrjuðu úrslitakeppnina á sigri Handbolti Ármann, Fjölnir og Breiðablik kláruðu öll einvígin sín 3-0 Körfubolti Fleiri fréttir „Sorgardagur fyrir Manchester City“ Fá allir að mæta Arsenal en þrír fengu sekt Stelpurnar hennar Betu fengu skell á Englandi Kane með mikilvægt mark í sigri Bæjara Franska liðið með fullt hús í riðli Íslands „Ískaldar í hausnum og þá kemur þetta“ „Sáttur við hugrekkið og kraftinn“ „Skil ekki hvernig hann fór ekki inn“ „Það er einfalt að segja það, en við þurfum bara að skora“ Skallaði boltann tvisvar framhjá Elíasi Rafni Leik lokið: Ísland - Noregur 0-0 | Skemmtilegur og skapandi sóknarleikur skilaði ekki sigri Einkunnir Íslands: Sveindís Jane best en liðið vantaði herslumuninn Bruno bestur í mars Jóhann Berg bjó til fimm færi en ekkert þeirra nýttist Fantasy leikur Bestu deildarinnar kominn í loftið Engin Glódís og fimm breytingar á byrjunarliðinu Grindvíkingar ætla að spila í Grindavík í sumar Þrjár kempur spila með KV í sumar Fordæma morðhótanir sem Tarkowski hafa borist Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Á góðar minningar frá Þróttaravellinum De Bruyne yfirgefur City eftir tímabilið „Ef það er eitthvað lið sem getur veitt Breiðabliki og Víkingi keppni er það Valur“ Besta-spáin 2025: Siglt undir radarinn Veðmál á leik á Íslandi vöktu miklar grunsemdir Sölvi Geir ekki í miðvarðaleit „Skandall“ í gær en uppselt í dag Ljóst hver stýrir Sveindísi eftir landsleikina Ökklinn eins og IKEA húsgagn: „Boruðu gat í gegnum tvö bein“ Konurnar þurfa að mæta Íslandi á leikvangi sem er ekki nógu góður fyrir karlana Sjá meira
Sumarmessan: „Árni Gautur besti íslenski markvörðurinn“ Geta Þjóðverjar varið heimsmeistaratitil sinn? Strákarnir í Sumarmessunni á Stöð 2 Sport reyndu að svara þeirri spurningu í liðnum Dynamo þrasið. 17. júní 2018 07:00
Þrír íslenskir í liði gærdagsins á HM Ísland gerði 1-1 jafntefli við Argentínu í fyrsta leik þjóðanna á HM í fótbolta í gær. Alfreð Finnbogason skoraði mark Íslendinga og Hannes Þór Halldórsson varði vítaspyrnu frá Lionel Messi. 17. júní 2018 06:00
Umfjöllun: Argentína - Ísland 1-1 | Ekki einu sinni Messi gat unnið strákana okkar Alfreð Finnbogason skoraði fyrsta mark Íslands á HM í fótbolta og Hannes Þór Halldórsson varði vítaspyrnu frá Lionel Messi. Niðurstaðan stórkostlegt stig í Moskvu. 16. júní 2018 15:00
Twitter fór á hliðina: „Fallegasta mark sem ég hef séð“ Alfreð Finnbogason skoraði fyrsta mark Íslands á HM í Rússlandi þegar hann jafnaði eftir að Sergio Aguero kom Argentínu yfir. 16. júní 2018 13:28
Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum Körfubolti
Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum Körfubolti