Joe Jackson er látinn Atli Ísleifsson skrifar 27. júní 2018 17:43 Joe Jackson eignaðist alls ellefu börn. Vísir/Getty Joe Jackson, faðir tónlistarmannanna Michael og Janet Jackson, er látinn, 89 ára að aldri. Hann var umboðsmaður barna sinna sem flest lögðu tónlistina fyrir sig. Jackson andaðist snemma í morgun eftir að hafa verið fluttur á sjúkrahús um helgina. Hann glímdi við krabbamein í brisi. Jackson gegndi mikilvægi lykilhlutverki þegar kom að tónlistarferli bræðranna í The Jackson 5, sem og sólóferli þeirra Michael og Janet Jackson. Fimm synir Jackson – Jackie, Tito, Jermaine, Marlon og Michael – mynduðu sveitina Jackson 5 árið 1964, en yngri bróðir þeirra Randy bættist síðar meir af og til í hópinn. Dætur Jackson, þær LaToya, Rebbie og Janet, áttu sömuleiðis farsæla sólóferla og gegndi Joe Jackson hlutverki umboðsmanns þeirra allra. Í frétt BBC kemur fram að Jackson hafi átt stóran þátt í velgengni barna sinna á sviði tónlistar, en oft var rætt um að hann hafi reynst börnum sínum það strangur að það jaðraði við harðræði. Jackson fæddist í Fountain Hill í Arkansas árið 1928 og var hann elstur fimm systkina. Á sínum yngri árum gerði hann sér vonir um að gerast hnefaleikamaður og spilaði gítar í blússveitinni Falcons. Árið 1949 gekk hann að eiga Katherine Scruse og eignuðust þau alls tíu börn saman. Þá átti hann dóttur með Cheryl Terrell. Andlát Tónlist Mest lesið Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga Innlent Snorri sagður spúa hatri og trumpísku yfir heimsbyggðina Innlent Ók yfir á rangan helming og lést átta dögum síðar Innlent Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir Innlent „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Innlent Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Innlent „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Innlent „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Erlent Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum Erlent Býst við kolsvartri skýrslu Innlent Fleiri fréttir Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Sjá meira
Joe Jackson, faðir tónlistarmannanna Michael og Janet Jackson, er látinn, 89 ára að aldri. Hann var umboðsmaður barna sinna sem flest lögðu tónlistina fyrir sig. Jackson andaðist snemma í morgun eftir að hafa verið fluttur á sjúkrahús um helgina. Hann glímdi við krabbamein í brisi. Jackson gegndi mikilvægi lykilhlutverki þegar kom að tónlistarferli bræðranna í The Jackson 5, sem og sólóferli þeirra Michael og Janet Jackson. Fimm synir Jackson – Jackie, Tito, Jermaine, Marlon og Michael – mynduðu sveitina Jackson 5 árið 1964, en yngri bróðir þeirra Randy bættist síðar meir af og til í hópinn. Dætur Jackson, þær LaToya, Rebbie og Janet, áttu sömuleiðis farsæla sólóferla og gegndi Joe Jackson hlutverki umboðsmanns þeirra allra. Í frétt BBC kemur fram að Jackson hafi átt stóran þátt í velgengni barna sinna á sviði tónlistar, en oft var rætt um að hann hafi reynst börnum sínum það strangur að það jaðraði við harðræði. Jackson fæddist í Fountain Hill í Arkansas árið 1928 og var hann elstur fimm systkina. Á sínum yngri árum gerði hann sér vonir um að gerast hnefaleikamaður og spilaði gítar í blússveitinni Falcons. Árið 1949 gekk hann að eiga Katherine Scruse og eignuðust þau alls tíu börn saman. Þá átti hann dóttur með Cheryl Terrell.
Andlát Tónlist Mest lesið Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga Innlent Snorri sagður spúa hatri og trumpísku yfir heimsbyggðina Innlent Ók yfir á rangan helming og lést átta dögum síðar Innlent Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir Innlent „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Innlent Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Innlent „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Innlent „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Erlent Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum Erlent Býst við kolsvartri skýrslu Innlent Fleiri fréttir Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Sjá meira