Bölvun heimsmeistaranna nógu öflug til að fella Þjóðverja í fyrsta sinn frá 1938 Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. júní 2018 16:20 Thomas Müller gat ekki haldið aftur af tárunum í leikslok. Vísir/Getty Heimsmeistarar Þjóðverja eru á heimleið af HM eins og við Íslendingar. Þýska landsliðið tapaði lokaleiknum sínum 2-0 og komst ekki í sextán liða úrslitin á HM í Rússlandi. Þetta er þriðja heimsmeistarakeppnin í röð og sú fjórða af síðustu fimm þar sem heimsmeistararnir detta úr leik í riðlakeppninni. Bölvun heimsmeistaranna eru orðin svo sterk að hún felldi Þjóðverja sem höfðu fyrir þetta mót komist í gegnum fyrstu umferð á öllum heimsmeistaramótum síðan á HM 1938.The reigning World Cup holders have been knocked out at the group stage in four of the last five tournaments: 2002: France 2010: Italy 2014: Spain 2018: Germany The curse of the champions. pic.twitter.com/u8xINJ6yom — Squawka Football (@Squawka) June 27, 2018 Engin þjóð hefur náð að verja heimsmeistaratitil sinn síðan að Brasilíumenn unnu HM 1958 og 1962. Það breytist ekki á þessu heimsmeistaramóti. Þýska landsliðið tapaði 2 af 3 leikjum sínum í riðlinum og enda í neðsta sæti. Þeir fengu á sig fjögur mörk en skoruðu aðeins tvö mörk sjálfir. Bæði Mexíkó og Suður-Kórea unnu þýsku heimsmeistaranna og héldu líka hreinu á móti þeim.3 - Germany are the third successive World Cup reigning champions to be eliminated in the group stages after Spain in 2014 and Italy in 2010. Humbled. #GER#KOR#KORGER#WorldCuppic.twitter.com/CMMjn8jgBF — OptaJoe (@OptaJoe) June 27, 2018Germany is the 5th defending #WorldCup champion - including 3rd straight - to be eliminated in the Group Stage (#BRA in 1966, #FRA in 2002, Italy in 2010 and #ESP in 2014). https://t.co/SEKEzK8vQV — ESPN Stats & Info (@ESPNStatsInfo) June 27, 2018 Germany finished with 2 goals at this tournament, its fewest ever at a single #WorldCup.#GER conceded 4 goals at this #WorldCup after conceding just 4 in the entirety of the 2014 World Cup. #GER conceded 4 goals in a single #WorldCup Group Stage for the first time since 1986 pic.twitter.com/d0ECg6k3h4— ESPN Stats & Info (@ESPNStatsInfo) June 27, 2018 Toni Kroos Manuel Neuer Both came today against South Korea. pic.twitter.com/zerNzBwzFy — Squawka Football (@Squawka) June 27, 2018 HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Enski boltinn Skýrsla Vals: Herslumunur og hetjudáð Handbolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik Körfubolti Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Enski boltinn Þær norsku geta nánast fagnað eins og Ísland gerði Fótbolti „Við vorum bara klaufar“ Handbolti Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ Handbolti Rassskelltar fyrir leikinn við Ísland Handbolti „Við viljum að þetta verði ævintýri“ Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 96-104 | Mortensen kláraði Keflvíkinga Körfubolti Fleiri fréttir Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Þær norsku geta nánast fagnað eins og Ísland gerði Ísland nær sigri í slagnum við Kanada Sterkt lið Íslands gegn Kanada í kvöld Jenas missir annað starf Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ „Fannst hann fara í gegnum lappirnar á mér“ „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Sverrir og félagar lokuðu vörninni og Panathinaikos vann loksins Nkunku áfram sjóðheitur og Chelsea með fullt hús stiga Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Ísland áfram neðst Norðurlanda og næsti mótherji í 99. sæti Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Mbappé fékk tvo í einkunn Hafa unnið alla heimaleiki sína í Evrópu og taka á móti Víkingum í kvöld Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Ráða njósnara á Íslandi Sjáðu mörkin þegar Liverpool vann Evrópumeistara Real Madrid Réttarhöldin yfir Manchester City klárast fyrir jól Sjá meira
Heimsmeistarar Þjóðverja eru á heimleið af HM eins og við Íslendingar. Þýska landsliðið tapaði lokaleiknum sínum 2-0 og komst ekki í sextán liða úrslitin á HM í Rússlandi. Þetta er þriðja heimsmeistarakeppnin í röð og sú fjórða af síðustu fimm þar sem heimsmeistararnir detta úr leik í riðlakeppninni. Bölvun heimsmeistaranna eru orðin svo sterk að hún felldi Þjóðverja sem höfðu fyrir þetta mót komist í gegnum fyrstu umferð á öllum heimsmeistaramótum síðan á HM 1938.The reigning World Cup holders have been knocked out at the group stage in four of the last five tournaments: 2002: France 2010: Italy 2014: Spain 2018: Germany The curse of the champions. pic.twitter.com/u8xINJ6yom — Squawka Football (@Squawka) June 27, 2018 Engin þjóð hefur náð að verja heimsmeistaratitil sinn síðan að Brasilíumenn unnu HM 1958 og 1962. Það breytist ekki á þessu heimsmeistaramóti. Þýska landsliðið tapaði 2 af 3 leikjum sínum í riðlinum og enda í neðsta sæti. Þeir fengu á sig fjögur mörk en skoruðu aðeins tvö mörk sjálfir. Bæði Mexíkó og Suður-Kórea unnu þýsku heimsmeistaranna og héldu líka hreinu á móti þeim.3 - Germany are the third successive World Cup reigning champions to be eliminated in the group stages after Spain in 2014 and Italy in 2010. Humbled. #GER#KOR#KORGER#WorldCuppic.twitter.com/CMMjn8jgBF — OptaJoe (@OptaJoe) June 27, 2018Germany is the 5th defending #WorldCup champion - including 3rd straight - to be eliminated in the Group Stage (#BRA in 1966, #FRA in 2002, Italy in 2010 and #ESP in 2014). https://t.co/SEKEzK8vQV — ESPN Stats & Info (@ESPNStatsInfo) June 27, 2018 Germany finished with 2 goals at this tournament, its fewest ever at a single #WorldCup.#GER conceded 4 goals at this #WorldCup after conceding just 4 in the entirety of the 2014 World Cup. #GER conceded 4 goals in a single #WorldCup Group Stage for the first time since 1986 pic.twitter.com/d0ECg6k3h4— ESPN Stats & Info (@ESPNStatsInfo) June 27, 2018 Toni Kroos Manuel Neuer Both came today against South Korea. pic.twitter.com/zerNzBwzFy — Squawka Football (@Squawka) June 27, 2018
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Enski boltinn Skýrsla Vals: Herslumunur og hetjudáð Handbolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik Körfubolti Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Enski boltinn Þær norsku geta nánast fagnað eins og Ísland gerði Fótbolti „Við vorum bara klaufar“ Handbolti Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ Handbolti Rassskelltar fyrir leikinn við Ísland Handbolti „Við viljum að þetta verði ævintýri“ Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 96-104 | Mortensen kláraði Keflvíkinga Körfubolti Fleiri fréttir Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Þær norsku geta nánast fagnað eins og Ísland gerði Ísland nær sigri í slagnum við Kanada Sterkt lið Íslands gegn Kanada í kvöld Jenas missir annað starf Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ „Fannst hann fara í gegnum lappirnar á mér“ „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Sverrir og félagar lokuðu vörninni og Panathinaikos vann loksins Nkunku áfram sjóðheitur og Chelsea með fullt hús stiga Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Ísland áfram neðst Norðurlanda og næsti mótherji í 99. sæti Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Mbappé fékk tvo í einkunn Hafa unnið alla heimaleiki sína í Evrópu og taka á móti Víkingum í kvöld Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Ráða njósnara á Íslandi Sjáðu mörkin þegar Liverpool vann Evrópumeistara Real Madrid Réttarhöldin yfir Manchester City klárast fyrir jól Sjá meira