Ungbarn á meðal látinna í mótmælum í Níkaragva Kjartan Kjartansson skrifar 24. júní 2018 11:09 Ófremndarástand hefur ríkt í Níkaragva undanfarna mánuði og mótmæli hafa verið nær daglegt brauð. Vísir/EPA Að minnsta kosti fjórir létust, þar á meðal ungbarn, þegar öryggissveitir skutu á mótmælendur í Managva, höfuðborg Níkaragva í gær. Þarlend mannréttindasamtök segja að sveitir ríkisstjórnarinnar hafi látið til skarar skríða gegn námsmönnum sem mótmæltu við háskóla í borginni.Breska ríkisútvarpið BBC hefur eftir móður barnsins sem lést að það hafi orðið fyrir byssukúlu lögreglu. Ríkisstjórnin neitar því aftur á móti og kennir glæpamönnum um dauða barnsins sem var átján mánaða gamalt. Mótmælaalda hefur gengið yfir Níkaragva undanfarna tvo mánuði eftir að ríkisstjórn Daníels Ortega forseta skar niður eftirlaun og almannatryggingar í apríl. Talið er að um tvö hundruð manns hafi fallið í mótmælum. Viðræður stjórnvalda og stjórnarandstöðunnar um lausn á ástandinu fóru út um þúfur í síðustu viku. Stjórnarandstaðan krefst þess meðal annars að Ortega og eiginkona hans og varaforseti, Rosario Murillo, stígi til hliðar. Ortega hefur verið við völd í ellefu ár og hefur hert tök sín á landinu undanfarin ár. Níkaragva Tengdar fréttir Molnar undan stuðningi við forseta Níkaragva Herinn, kirkjan og frammámenn í viðskiptalífinu hafa fjarlægt sig ríkisstjórn Daniels Ortega forseta eftir harkaleg viðbrögð hennar við mótmælaöldu sem geisar í Níkaragva. 28. maí 2018 23:30 Vopnahlé í Níkaragva Deilur hafa staðið yfir í Mið-Ameríkuríkinu Níkaragva síðan í apríl síðastliðnum. Nú hafa stríðandi fylkingar samið um vopnahlé 16. júní 2018 11:08 Fleiri mótmælendur skotnir til bana í Níkaragva Að minnsta kosti þrír mótmælendur voru skotnir til bana í nótt í Managva, höfuðborg Níkaragva. 31. maí 2018 09:05 Mest lesið Blasi illa við að það eigi að troða áformunum í gegnum kerfið Innlent Hópsmit á Mánagarði ein „alvarlegasta uppákoma af þessu tagi“ Innlent Átökin ná nýjum hæðum Erlent Borgarstjóri í Bandaríkjunum handtekinn vegna mótmæla Erlent Metfjöldi sjálfsvígssímtala og hætt við þjónustuskerðingu Innlent Mál Margrétar fyrir opnum tjöldum Innlent Ökumaðurinn hefur gefið sig fram Innlent Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Innlent Þjófar réðust á starfsmann verslunar Innlent Útilokað að þeir hafi ekki vitað af efnunum og fá þunga dóma Innlent Fleiri fréttir Átökin ná nýjum hæðum Borgarstjóri í Bandaríkjunum handtekinn vegna mótmæla Yfirvöld Mexíkó kæra Google Gamlar nektarmyndir felldu glænýjan þjóðaröryggisráðgjafa Svíþjóðar Gerir Pirro að ríkissaksóknara í DC Bein útsending: Fyrsta messa nýs páfa Býst við að bróðir sinn Leó feti í fótspor Frans Stigmögnunin heldur áfram Hvað vitum við um Leó páfa? Norðmenn undirbúi sig undir möguleg stríðsátök „Þvílík spenna og þvílíkur heiður fyrir landið okkar“ Bíða með að stimpla AfD sem öfgasamtök Margrét Þórhildur lögð inn á sjúkrahús Samþykktu Trump-samninginn einróma Takmörkuð eftirspurn eftir ríkisstjórn með flokki Farage Gera enn árásir með drónum og eldflaugum Reyndi til hins síðasta að koma skikki á fjármál Vatíkansins Einhliða vopnahlé Rússa hafið Vesturlönd þurfa að borga milljarðatjón af árás Rússa á Tsjernobyl Heimila hernum að hefna fyrir árásirnar í gær Vaktin: Robert Francis Prevost er nýr páfi Herþota hrapaði til jarðar í Finnlandi Auka njósnir og eftirlit á Grænlandi Misstu aðra herþotu í sjóinn Segjast hafa skotið niður indverskar herþotur Indland gerir árás á Pakistan Trump um kaupin á Kanada: „Aldrei segja aldrei“ Merz náði kjöri í annarri tilraun Niðurlægjandi fyrir Merz og AfD krefst þingkosninga á ný Sakar Rússa um fordæmalaus afskipti af kosningum í Póllandi Sjá meira
Að minnsta kosti fjórir létust, þar á meðal ungbarn, þegar öryggissveitir skutu á mótmælendur í Managva, höfuðborg Níkaragva í gær. Þarlend mannréttindasamtök segja að sveitir ríkisstjórnarinnar hafi látið til skarar skríða gegn námsmönnum sem mótmæltu við háskóla í borginni.Breska ríkisútvarpið BBC hefur eftir móður barnsins sem lést að það hafi orðið fyrir byssukúlu lögreglu. Ríkisstjórnin neitar því aftur á móti og kennir glæpamönnum um dauða barnsins sem var átján mánaða gamalt. Mótmælaalda hefur gengið yfir Níkaragva undanfarna tvo mánuði eftir að ríkisstjórn Daníels Ortega forseta skar niður eftirlaun og almannatryggingar í apríl. Talið er að um tvö hundruð manns hafi fallið í mótmælum. Viðræður stjórnvalda og stjórnarandstöðunnar um lausn á ástandinu fóru út um þúfur í síðustu viku. Stjórnarandstaðan krefst þess meðal annars að Ortega og eiginkona hans og varaforseti, Rosario Murillo, stígi til hliðar. Ortega hefur verið við völd í ellefu ár og hefur hert tök sín á landinu undanfarin ár.
Níkaragva Tengdar fréttir Molnar undan stuðningi við forseta Níkaragva Herinn, kirkjan og frammámenn í viðskiptalífinu hafa fjarlægt sig ríkisstjórn Daniels Ortega forseta eftir harkaleg viðbrögð hennar við mótmælaöldu sem geisar í Níkaragva. 28. maí 2018 23:30 Vopnahlé í Níkaragva Deilur hafa staðið yfir í Mið-Ameríkuríkinu Níkaragva síðan í apríl síðastliðnum. Nú hafa stríðandi fylkingar samið um vopnahlé 16. júní 2018 11:08 Fleiri mótmælendur skotnir til bana í Níkaragva Að minnsta kosti þrír mótmælendur voru skotnir til bana í nótt í Managva, höfuðborg Níkaragva. 31. maí 2018 09:05 Mest lesið Blasi illa við að það eigi að troða áformunum í gegnum kerfið Innlent Hópsmit á Mánagarði ein „alvarlegasta uppákoma af þessu tagi“ Innlent Átökin ná nýjum hæðum Erlent Borgarstjóri í Bandaríkjunum handtekinn vegna mótmæla Erlent Metfjöldi sjálfsvígssímtala og hætt við þjónustuskerðingu Innlent Mál Margrétar fyrir opnum tjöldum Innlent Ökumaðurinn hefur gefið sig fram Innlent Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Innlent Þjófar réðust á starfsmann verslunar Innlent Útilokað að þeir hafi ekki vitað af efnunum og fá þunga dóma Innlent Fleiri fréttir Átökin ná nýjum hæðum Borgarstjóri í Bandaríkjunum handtekinn vegna mótmæla Yfirvöld Mexíkó kæra Google Gamlar nektarmyndir felldu glænýjan þjóðaröryggisráðgjafa Svíþjóðar Gerir Pirro að ríkissaksóknara í DC Bein útsending: Fyrsta messa nýs páfa Býst við að bróðir sinn Leó feti í fótspor Frans Stigmögnunin heldur áfram Hvað vitum við um Leó páfa? Norðmenn undirbúi sig undir möguleg stríðsátök „Þvílík spenna og þvílíkur heiður fyrir landið okkar“ Bíða með að stimpla AfD sem öfgasamtök Margrét Þórhildur lögð inn á sjúkrahús Samþykktu Trump-samninginn einróma Takmörkuð eftirspurn eftir ríkisstjórn með flokki Farage Gera enn árásir með drónum og eldflaugum Reyndi til hins síðasta að koma skikki á fjármál Vatíkansins Einhliða vopnahlé Rússa hafið Vesturlönd þurfa að borga milljarðatjón af árás Rússa á Tsjernobyl Heimila hernum að hefna fyrir árásirnar í gær Vaktin: Robert Francis Prevost er nýr páfi Herþota hrapaði til jarðar í Finnlandi Auka njósnir og eftirlit á Grænlandi Misstu aðra herþotu í sjóinn Segjast hafa skotið niður indverskar herþotur Indland gerir árás á Pakistan Trump um kaupin á Kanada: „Aldrei segja aldrei“ Merz náði kjöri í annarri tilraun Niðurlægjandi fyrir Merz og AfD krefst þingkosninga á ný Sakar Rússa um fordæmalaus afskipti af kosningum í Póllandi Sjá meira
Molnar undan stuðningi við forseta Níkaragva Herinn, kirkjan og frammámenn í viðskiptalífinu hafa fjarlægt sig ríkisstjórn Daniels Ortega forseta eftir harkaleg viðbrögð hennar við mótmælaöldu sem geisar í Níkaragva. 28. maí 2018 23:30
Vopnahlé í Níkaragva Deilur hafa staðið yfir í Mið-Ameríkuríkinu Níkaragva síðan í apríl síðastliðnum. Nú hafa stríðandi fylkingar samið um vopnahlé 16. júní 2018 11:08
Fleiri mótmælendur skotnir til bana í Níkaragva Að minnsta kosti þrír mótmælendur voru skotnir til bana í nótt í Managva, höfuðborg Níkaragva. 31. maí 2018 09:05