Rússneska mínútan: Ekki í boði að vera að sóla sig í garðinum Anton Ingi Leifsson skrifar 21. júní 2018 23:30 Rússneska mínútan var á sínum stað í Sumarmessunni í kvöld en Rússneska mínútan hefur vakið mikla lukku í þættinum. Í Rússnesku mínútunni er boltinn sendur yfir til Rússlands þar sem fréttamenn Stöðvar 2 ytra taka við boltanum og fjalla um ýmsar skemmtilegar hliðar. Í þættinum í kvöld var Arnar Björnsson í sólbaði í strandbænum Kabardinka, þar sem fjölmiðlamenn dvelja og strákarnir okkar æfa, og lét vel um sig fara. Henry Birgir Gunnarsson og Kolbeinn Tumi Daðason voru ekki á sama máli og hentu okkar manni út í laugina. Þeir héldu svo aftur til vinnu. Sjón er sögu ríkari en þetta skemmtilega innslag má sjá efst í fréttinni. HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Fjörutíu þúsund áhorfendur á leik Íslands og Nígeríu á morgun Reiknað er með rúmlega 40 þúsund áhorfendum á leik Íslands og Nígeríu sem fram fer á Volgograd Arena á morgun. Um 250 fjölmiðlamenn verða á leiknum. 21. júní 2018 12:12 Kveðja frá Rússlandi: Leggjum Nígeríu undir Eskifjarðarvaltarann Tómas Þór Þórðarson vill fá að sjá svipaðan leik og á móti Tyrklandi í undankeppninni þegar strákarnir mæta Nígeríu. 21. júní 2018 08:30 Þjálfari Nígeríu býst við 20 þúsund Íslendingum á leikinn Gernot Rohr, þjálfari Nígeríu, var algerlega úti að aka á blaðamannafundi Nígeríu áðan því hann sagði að sitt lið væri á útivelli því von væri á 20 þúsund Íslendingum á leikinn. 21. júní 2018 14:47 Mest lesið Leik lokið: Keflavík - Tindastóll 93-96 | Stólarnir í góðri stöðu eftir dramatík Körfubolti Lögreglan bannar áhorfendur á leikjum Íslands gegn Ísrael Handbolti Fyrsta deildartap Liverpool síðan í september Enski boltinn Eitthvað sem læknar segja ekki við þig að ástæðulausu Fótbolti Uppgjörið: KA - KR 2-2 | Tvö rauð á KR í markaleik á Akureyri Íslenski boltinn Ekkert mark í grannaslagnum Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Vestri 1-1 | Óvænt stig Djúpmanna á Hlíðarenda Íslenski boltinn Í beinni: Grindavík - Valur | Rísa Grindvíkingar upp? Körfubolti „Hugsaði að þetta myndi fá mig til að halda kjafti“ Golf „Ekki fyrst stóra ákvörðunin sem hann tekur á móti mínu liði á þessum velli“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Lyftu sér upp í annað sætið „Ekki fyrst stóra ákvörðunin sem hann tekur á móti mínu liði á þessum velli“ Í beinni: Fram - ÍA | Tvö lið sem lofa góðu mætast Uppgjörið: KA - KR 2-2 | Tvö rauð á KR í markaleik á Akureyri Ekkert mark í grannaslagnum Stefán Ingi allt í öllu í sigri Sandefjord „Stundum þá skapar maður bara sína eigin heppni með alvöru vinnuframlagi“ Uppgjörið: Valur - Vestri 1-1 | Óvænt stig Djúpmanna á Hlíðarenda Chelsea tapaði stigum í markalausum Lundúnaslag Tottenham sendi Southampton niður í b-deildina Fyrsta deildartap Liverpool síðan í september Kristian og Nökkvi skoruðu báðir í sigri Sparta Eggert lagði upp mark og lærisveinar Freys sneru leiknum við í seinni Orri og félagar fóru heim frá Kanaríeyjum með öll þrjú stigin Þórir lagði upp jöfnunarmark í Íslendingaslag í Seríu A Þrjár landsliðskonur fengu áletrað úr frá KSÍ Fékk hjólhestaspyrnu í hausinn og endaði á sjúkrahúsi Blikar byrjuðu vel með græna nögl á litla fingri Lánsmarkvörðurinn frá Liverpool veðjaði við Vinícius og vann Eitthvað sem læknar segja ekki við þig að ástæðulausu Sjáðu fyrstu mörk Íslandsmótsins í ár: Var þetta víti? „Ég er 100% pirraður“ „Viðeigandi að fagna komu hennar með marki“ „Skrifast á ákveðinn sviðsskrekk“ Meistarar í ellefta sinn á síðustu þrettán árum Uppgjörið: Breiðablik - Afturelding 2-0 | Meistararnir með öruggan sigur í opnunarleiknum Hákon Arnar lék allan tímann þegar Lille tapaði stórleik Barca mistókst að ná sex stiga forskoti Misstu niður tveggja marka forystu Mikið breytt lið Villa vann mikilvægan sigur Sjá meira
Rússneska mínútan var á sínum stað í Sumarmessunni í kvöld en Rússneska mínútan hefur vakið mikla lukku í þættinum. Í Rússnesku mínútunni er boltinn sendur yfir til Rússlands þar sem fréttamenn Stöðvar 2 ytra taka við boltanum og fjalla um ýmsar skemmtilegar hliðar. Í þættinum í kvöld var Arnar Björnsson í sólbaði í strandbænum Kabardinka, þar sem fjölmiðlamenn dvelja og strákarnir okkar æfa, og lét vel um sig fara. Henry Birgir Gunnarsson og Kolbeinn Tumi Daðason voru ekki á sama máli og hentu okkar manni út í laugina. Þeir héldu svo aftur til vinnu. Sjón er sögu ríkari en þetta skemmtilega innslag má sjá efst í fréttinni.
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Fjörutíu þúsund áhorfendur á leik Íslands og Nígeríu á morgun Reiknað er með rúmlega 40 þúsund áhorfendum á leik Íslands og Nígeríu sem fram fer á Volgograd Arena á morgun. Um 250 fjölmiðlamenn verða á leiknum. 21. júní 2018 12:12 Kveðja frá Rússlandi: Leggjum Nígeríu undir Eskifjarðarvaltarann Tómas Þór Þórðarson vill fá að sjá svipaðan leik og á móti Tyrklandi í undankeppninni þegar strákarnir mæta Nígeríu. 21. júní 2018 08:30 Þjálfari Nígeríu býst við 20 þúsund Íslendingum á leikinn Gernot Rohr, þjálfari Nígeríu, var algerlega úti að aka á blaðamannafundi Nígeríu áðan því hann sagði að sitt lið væri á útivelli því von væri á 20 þúsund Íslendingum á leikinn. 21. júní 2018 14:47 Mest lesið Leik lokið: Keflavík - Tindastóll 93-96 | Stólarnir í góðri stöðu eftir dramatík Körfubolti Lögreglan bannar áhorfendur á leikjum Íslands gegn Ísrael Handbolti Fyrsta deildartap Liverpool síðan í september Enski boltinn Eitthvað sem læknar segja ekki við þig að ástæðulausu Fótbolti Uppgjörið: KA - KR 2-2 | Tvö rauð á KR í markaleik á Akureyri Íslenski boltinn Ekkert mark í grannaslagnum Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Vestri 1-1 | Óvænt stig Djúpmanna á Hlíðarenda Íslenski boltinn Í beinni: Grindavík - Valur | Rísa Grindvíkingar upp? Körfubolti „Hugsaði að þetta myndi fá mig til að halda kjafti“ Golf „Ekki fyrst stóra ákvörðunin sem hann tekur á móti mínu liði á þessum velli“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Lyftu sér upp í annað sætið „Ekki fyrst stóra ákvörðunin sem hann tekur á móti mínu liði á þessum velli“ Í beinni: Fram - ÍA | Tvö lið sem lofa góðu mætast Uppgjörið: KA - KR 2-2 | Tvö rauð á KR í markaleik á Akureyri Ekkert mark í grannaslagnum Stefán Ingi allt í öllu í sigri Sandefjord „Stundum þá skapar maður bara sína eigin heppni með alvöru vinnuframlagi“ Uppgjörið: Valur - Vestri 1-1 | Óvænt stig Djúpmanna á Hlíðarenda Chelsea tapaði stigum í markalausum Lundúnaslag Tottenham sendi Southampton niður í b-deildina Fyrsta deildartap Liverpool síðan í september Kristian og Nökkvi skoruðu báðir í sigri Sparta Eggert lagði upp mark og lærisveinar Freys sneru leiknum við í seinni Orri og félagar fóru heim frá Kanaríeyjum með öll þrjú stigin Þórir lagði upp jöfnunarmark í Íslendingaslag í Seríu A Þrjár landsliðskonur fengu áletrað úr frá KSÍ Fékk hjólhestaspyrnu í hausinn og endaði á sjúkrahúsi Blikar byrjuðu vel með græna nögl á litla fingri Lánsmarkvörðurinn frá Liverpool veðjaði við Vinícius og vann Eitthvað sem læknar segja ekki við þig að ástæðulausu Sjáðu fyrstu mörk Íslandsmótsins í ár: Var þetta víti? „Ég er 100% pirraður“ „Viðeigandi að fagna komu hennar með marki“ „Skrifast á ákveðinn sviðsskrekk“ Meistarar í ellefta sinn á síðustu þrettán árum Uppgjörið: Breiðablik - Afturelding 2-0 | Meistararnir með öruggan sigur í opnunarleiknum Hákon Arnar lék allan tímann þegar Lille tapaði stórleik Barca mistókst að ná sex stiga forskoti Misstu niður tveggja marka forystu Mikið breytt lið Villa vann mikilvægan sigur Sjá meira
Fjörutíu þúsund áhorfendur á leik Íslands og Nígeríu á morgun Reiknað er með rúmlega 40 þúsund áhorfendum á leik Íslands og Nígeríu sem fram fer á Volgograd Arena á morgun. Um 250 fjölmiðlamenn verða á leiknum. 21. júní 2018 12:12
Kveðja frá Rússlandi: Leggjum Nígeríu undir Eskifjarðarvaltarann Tómas Þór Þórðarson vill fá að sjá svipaðan leik og á móti Tyrklandi í undankeppninni þegar strákarnir mæta Nígeríu. 21. júní 2018 08:30
Þjálfari Nígeríu býst við 20 þúsund Íslendingum á leikinn Gernot Rohr, þjálfari Nígeríu, var algerlega úti að aka á blaðamannafundi Nígeríu áðan því hann sagði að sitt lið væri á útivelli því von væri á 20 þúsund Íslendingum á leikinn. 21. júní 2018 14:47