Vilja gera þjóðina stolta þannig að vonandi sofna ekki 0,4 prósentin í dag Tómas Þór Þórðarson í Volgograd skrifar 22. júní 2018 08:00 Aron Einar Gunnarsson fer út í hvern leik fyrir land og þjóð. vísri/vilhelm Áhuginn á íslenska landsliðinu í fótbolta hefur verið gríðarlegur undanfarin ár og enn toppuðu strákarnir sig þegar að 99,6 prósent landsmanna horfðu á leikinn á móti Argentínu í Moskvu á HM. Erlendur blaðamaður sem var á blaðamannafundi íslenska landsliðsins í gær varð eðlilega forvitinn um hvað hin 0,4 prósentin voru eiginlega að gera á meðan leiknum stóð. „Við höfum alltaf talað um hvað við fáum mikinn stuðning frá Íslendingum. Þetta sýnir bara hversu margir fylgjast með okkur og vilja sjá okkur ganga vel,“ segir Aron Einar.Fyriliðinn og strákarnir okkar gerðu þjóðina stolta á móti Argentínu.vísir/vilhelm„Ég veit ekki hvað 0,4 prósentin voru að gera eða á hvað þau voru að horfa. Ætli þau hafi ekki sofnað,“ segir fyrirliðinn. Aron Einar er vitaskuld hæstánægður með þennan stuðning og bæði hann og strákarnir vilja endurgjalda íslensku þjóðinni hann í hverjum leik. „Það er frábært að fá allan þennan stuðning. Það sýnir að við erum að gera eitthvað rétt og fólk vill vera með okkur í þessu og styðja okkur. Það er mikilvægt fyrir okkur að finna fyrir þessari samkennd frá okkar fólki,“ segir Aron Einar. „Við erum ekki bara að gera þetta fyrir okkur. Við erum að gera þetta fyrir fólkið okkar líka. Við viljum að Íslendingar séu stoltir af okkur og þess vegna gefum við allt sem við eigum úti á vellinum,“ segir Aron Einar Gunnarsson.Vísir er með öflugt teymi í Rússlandi sem verður með ítarlegan fréttaflutning af íslenska liðinu á HM. Fylgist með á samfélagsmiðlum okkar - á Facebook, Twitter og Instagram. HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Ekki bara íslenska liðið sem þarf að taka mið af miklum hita Heimir Hallgrímsson er með allt á hreinu þegar kemur að hitastiginu í Volgograd. 22. júní 2018 07:00 Mest lesið „Þetta var manndrápstilraun“ Sport Fékk dauðan grís í verðlaun Fótbolti Stúkan ræddi umdeilt víti KR-inga: „Þetta er ekkert eðlilega heimskulegt“ Íslenski boltinn Rory McIlroy vildi ekki tala við DeChambeau Golf Átta ára Rory McIlroy æfði sig í að hitta inn í þvottavél mömmu sinnar Golf Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Enski boltinn „Við erum búnir að brenna skipin“ Íslenski boltinn Fórnar bandarískum háskólapartýum til að ná á toppinn Golf Andriy Shevchenko á leið til Íslands Fótbolti „Taka hringi á jörðinni og öskra eins og þú sért að fæða barn“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Það verður alltaf talað um hana“ „KA búið að leggja það í vana sinn að bregðast mjög seint við“ „Taka hringi á jörðinni og öskra eins og þú sért að fæða barn“ Besta spáin 2025: Skjöldurinn fer ekki neitt Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Besta-spáin 2025: Nýir tímar en sömu væntingar á Hlíðarenda Andriy Shevchenko á leið til Íslands Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Stúkan ræddi umdeilt víti KR-inga: „Þetta er ekkert eðlilega heimskulegt“ Fékk dauðan grís í verðlaun Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar „Við erum búnir að brenna skipin“ Markmenn Bestu deildar kvenna: Hásætið laust „Þetta er fyrir utan teig“ „Mínir menn geta borið höfuðið hátt“ McTominay skoraði tvö og Napoli lifir í voninni Daði leggur skóna á hilluna Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Guðrún beið afhroð Uppgjörið: Stjarnan - ÍA 2-1 | Tveir sigrar í röð hjá Stjörnumönnum Uppgjörið: KR - Valur 3-3 | Ótrúleg dramatík í Laugardalnum Aftur með þrennu á afmælisdeginum „Þetta var eitt af þessum stóru augnablikum sem ég mun aldrei gleyma“ Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur KA búið að landa fyrirliða Lyngby Versti sóknarleikur nýliða í meira en þrjá áratugi Lærðu að fagna eins og verðandi feður Besta-spáin 2025: Áframhaldandi hamingja í Víkinni „Aðeins léttari þegar það er saklaus sál heima sem þarf að sjá um“ Besta-spáin 2025: Stórir draumar í Laugardalnum Sjá meira
Áhuginn á íslenska landsliðinu í fótbolta hefur verið gríðarlegur undanfarin ár og enn toppuðu strákarnir sig þegar að 99,6 prósent landsmanna horfðu á leikinn á móti Argentínu í Moskvu á HM. Erlendur blaðamaður sem var á blaðamannafundi íslenska landsliðsins í gær varð eðlilega forvitinn um hvað hin 0,4 prósentin voru eiginlega að gera á meðan leiknum stóð. „Við höfum alltaf talað um hvað við fáum mikinn stuðning frá Íslendingum. Þetta sýnir bara hversu margir fylgjast með okkur og vilja sjá okkur ganga vel,“ segir Aron Einar.Fyriliðinn og strákarnir okkar gerðu þjóðina stolta á móti Argentínu.vísir/vilhelm„Ég veit ekki hvað 0,4 prósentin voru að gera eða á hvað þau voru að horfa. Ætli þau hafi ekki sofnað,“ segir fyrirliðinn. Aron Einar er vitaskuld hæstánægður með þennan stuðning og bæði hann og strákarnir vilja endurgjalda íslensku þjóðinni hann í hverjum leik. „Það er frábært að fá allan þennan stuðning. Það sýnir að við erum að gera eitthvað rétt og fólk vill vera með okkur í þessu og styðja okkur. Það er mikilvægt fyrir okkur að finna fyrir þessari samkennd frá okkar fólki,“ segir Aron Einar. „Við erum ekki bara að gera þetta fyrir okkur. Við erum að gera þetta fyrir fólkið okkar líka. Við viljum að Íslendingar séu stoltir af okkur og þess vegna gefum við allt sem við eigum úti á vellinum,“ segir Aron Einar Gunnarsson.Vísir er með öflugt teymi í Rússlandi sem verður með ítarlegan fréttaflutning af íslenska liðinu á HM. Fylgist með á samfélagsmiðlum okkar - á Facebook, Twitter og Instagram.
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Ekki bara íslenska liðið sem þarf að taka mið af miklum hita Heimir Hallgrímsson er með allt á hreinu þegar kemur að hitastiginu í Volgograd. 22. júní 2018 07:00 Mest lesið „Þetta var manndrápstilraun“ Sport Fékk dauðan grís í verðlaun Fótbolti Stúkan ræddi umdeilt víti KR-inga: „Þetta er ekkert eðlilega heimskulegt“ Íslenski boltinn Rory McIlroy vildi ekki tala við DeChambeau Golf Átta ára Rory McIlroy æfði sig í að hitta inn í þvottavél mömmu sinnar Golf Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Enski boltinn „Við erum búnir að brenna skipin“ Íslenski boltinn Fórnar bandarískum háskólapartýum til að ná á toppinn Golf Andriy Shevchenko á leið til Íslands Fótbolti „Taka hringi á jörðinni og öskra eins og þú sért að fæða barn“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Það verður alltaf talað um hana“ „KA búið að leggja það í vana sinn að bregðast mjög seint við“ „Taka hringi á jörðinni og öskra eins og þú sért að fæða barn“ Besta spáin 2025: Skjöldurinn fer ekki neitt Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Besta-spáin 2025: Nýir tímar en sömu væntingar á Hlíðarenda Andriy Shevchenko á leið til Íslands Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Stúkan ræddi umdeilt víti KR-inga: „Þetta er ekkert eðlilega heimskulegt“ Fékk dauðan grís í verðlaun Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar „Við erum búnir að brenna skipin“ Markmenn Bestu deildar kvenna: Hásætið laust „Þetta er fyrir utan teig“ „Mínir menn geta borið höfuðið hátt“ McTominay skoraði tvö og Napoli lifir í voninni Daði leggur skóna á hilluna Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Guðrún beið afhroð Uppgjörið: Stjarnan - ÍA 2-1 | Tveir sigrar í röð hjá Stjörnumönnum Uppgjörið: KR - Valur 3-3 | Ótrúleg dramatík í Laugardalnum Aftur með þrennu á afmælisdeginum „Þetta var eitt af þessum stóru augnablikum sem ég mun aldrei gleyma“ Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur KA búið að landa fyrirliða Lyngby Versti sóknarleikur nýliða í meira en þrjá áratugi Lærðu að fagna eins og verðandi feður Besta-spáin 2025: Áframhaldandi hamingja í Víkinni „Aðeins léttari þegar það er saklaus sál heima sem þarf að sjá um“ Besta-spáin 2025: Stórir draumar í Laugardalnum Sjá meira
Ekki bara íslenska liðið sem þarf að taka mið af miklum hita Heimir Hallgrímsson er með allt á hreinu þegar kemur að hitastiginu í Volgograd. 22. júní 2018 07:00