Fyrrum Ólympíumeistari leggur skóna á hilluna Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 30. júní 2018 11:00 Ohuruogu fagnar gullverðlaunum á HM í Moskvu 2013 víris/getty Fyrrum Ólympíumeistarinn Christine Ohuruogu er hætt keppni í frjálsum íþróttum. „Í dag byrjar breska meistaramótið og þar sem ég verð ekki á meðal keppenda finnst mér þetta góður tími til þess að tilkynna formlega að ég er hætt keppni í frjálsum íþróttum,“ skrifaði Ohuruogu á Twitter í dag. Ohuruogu vann gull í 400m spretthlaupi í Beijing árið 2008. Hún vann heimsmeistaramótið í sömu grein árin 2007 og 2013 og fékk silfur á Ólympíuleikunum í London 2012. Ohuruogu er 34 ára gömul og er ein af sigursælustu íþróttamönnum sögunnar í 400m hlaupi en aðeins ein kona hefur náð að vinna fleiri en þrjú gullverðlaun í greininni, hin franska Marie-Jose Perec. Hennar besti árangur í 400m hlaupi er 49,41 sekúnda sem hún náði í ágúst 2013. Heimsmetið í greininni er 47,60 sekúndur. Það var sett árið 1985 af hinni þýski Marita Koch. Today is the start of the British Championships and as I won’t be there competing I feel it is a good time to formally announce my retirement from competitive athletics. Full statement on https://t.co/qZ5gpdvkGspic.twitter.com/T07cR7MG9v — Christine Ohuruogu (@chrissyohuruogu) June 30, 2018 Frjálsar íþróttir Tengdar fréttir Ohuruogu vann gull fyrir Bretland Christine Ohuruogu varð Ólympíumeistari í 400 metra hlaupi kvenna. Hún kom í mark á 49,62 sekúndum en Shericka Williams frá Jamaíka varð önnur og Sanya Richards frá Bandaríkjunum þriðja. 19. ágúst 2008 16:43 Mest lesið Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Fótbolti Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Fótbolti Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Fótbolti Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Handbolti Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Handbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fótbolti Fór holu í höggi yfir húsið sitt Golf Leggja niður störf og föst laun stórmeistara Sport Fleiri fréttir „Þetta er mjög ljúft“ Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR „Fannst hann fara í gegnum lappirnar á mér“ „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fimmta tap Gróttu í röð Sverrir og félagar lokuðu vörninni og Panathinaikos vann loksins Nkunku áfram sjóðheitur og Chelsea með fullt hús stiga Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Sjö íslensk mörk í sjötta sigri Veszprém í röð Heimaliðin byrja vel á EM Ekki eins „starstruck“ og í fyrra Botnliðið fær landsliðsmann Sættir sig við viku í viðbót í banni þrátt fyrir litla sem enga sök Ísland áfram neðst Norðurlanda og næsti mótherji í 99. sæti Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Mbappé fékk tvo í einkunn Hafa unnið alla heimaleiki sína í Evrópu og taka á móti Víkingum í kvöld Þórir ekki sáttur við nýtt hlutverk Noru Mørk Leggja niður störf og föst laun stórmeistara Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Ráða njósnara á Íslandi Vilja halda HM á hlaupabrettum Sjá meira
Fyrrum Ólympíumeistarinn Christine Ohuruogu er hætt keppni í frjálsum íþróttum. „Í dag byrjar breska meistaramótið og þar sem ég verð ekki á meðal keppenda finnst mér þetta góður tími til þess að tilkynna formlega að ég er hætt keppni í frjálsum íþróttum,“ skrifaði Ohuruogu á Twitter í dag. Ohuruogu vann gull í 400m spretthlaupi í Beijing árið 2008. Hún vann heimsmeistaramótið í sömu grein árin 2007 og 2013 og fékk silfur á Ólympíuleikunum í London 2012. Ohuruogu er 34 ára gömul og er ein af sigursælustu íþróttamönnum sögunnar í 400m hlaupi en aðeins ein kona hefur náð að vinna fleiri en þrjú gullverðlaun í greininni, hin franska Marie-Jose Perec. Hennar besti árangur í 400m hlaupi er 49,41 sekúnda sem hún náði í ágúst 2013. Heimsmetið í greininni er 47,60 sekúndur. Það var sett árið 1985 af hinni þýski Marita Koch. Today is the start of the British Championships and as I won’t be there competing I feel it is a good time to formally announce my retirement from competitive athletics. Full statement on https://t.co/qZ5gpdvkGspic.twitter.com/T07cR7MG9v — Christine Ohuruogu (@chrissyohuruogu) June 30, 2018
Frjálsar íþróttir Tengdar fréttir Ohuruogu vann gull fyrir Bretland Christine Ohuruogu varð Ólympíumeistari í 400 metra hlaupi kvenna. Hún kom í mark á 49,62 sekúndum en Shericka Williams frá Jamaíka varð önnur og Sanya Richards frá Bandaríkjunum þriðja. 19. ágúst 2008 16:43 Mest lesið Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Fótbolti Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Fótbolti Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Fótbolti Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Handbolti Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Handbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fótbolti Fór holu í höggi yfir húsið sitt Golf Leggja niður störf og föst laun stórmeistara Sport Fleiri fréttir „Þetta er mjög ljúft“ Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR „Fannst hann fara í gegnum lappirnar á mér“ „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fimmta tap Gróttu í röð Sverrir og félagar lokuðu vörninni og Panathinaikos vann loksins Nkunku áfram sjóðheitur og Chelsea með fullt hús stiga Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Sjö íslensk mörk í sjötta sigri Veszprém í röð Heimaliðin byrja vel á EM Ekki eins „starstruck“ og í fyrra Botnliðið fær landsliðsmann Sættir sig við viku í viðbót í banni þrátt fyrir litla sem enga sök Ísland áfram neðst Norðurlanda og næsti mótherji í 99. sæti Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Mbappé fékk tvo í einkunn Hafa unnið alla heimaleiki sína í Evrópu og taka á móti Víkingum í kvöld Þórir ekki sáttur við nýtt hlutverk Noru Mørk Leggja niður störf og föst laun stórmeistara Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Ráða njósnara á Íslandi Vilja halda HM á hlaupabrettum Sjá meira
Ohuruogu vann gull fyrir Bretland Christine Ohuruogu varð Ólympíumeistari í 400 metra hlaupi kvenna. Hún kom í mark á 49,62 sekúndum en Shericka Williams frá Jamaíka varð önnur og Sanya Richards frá Bandaríkjunum þriðja. 19. ágúst 2008 16:43